Körfuboltakvöld: ÍR-ingar líta ekkert smá vel út Kristinn Páll Teitsson skrifar 26. febrúar 2017 06:00 „Hann er bara búinn að vera besti leikmaður deildarinnar árið 2017 með 26 stig að meðaltali og var nálægt því að vera með þrefalda tvennu í þessum leik,“ sagði Fannar Ólafsson, einn sérfræðinga Körfuboltakvölds, um spilamennsku Matthíasar Orra Sigurðarsonar það sem af lifir árs. Matthías sem er aðeins tuttugu og tveggja ára var stórkostlegur í öruggum sigri ÍR gegn Þórsurum frá Akureyri en hann var með 28 stig, 12 stoðsendingar, níu fráköst og sjö fiskaðar villur í leiknum. Því næst var farið í að skoða stemminguna í Hertz-hellinum en mikil stemming hefur verið á leikjum ÍR undanfarnar vikur. „Þetta minnir mig á Miðjuna árið 2007 þegar við vorum ekkert endilega með besta liðið en þeir drógu okkur yfir línuna. Þetta gerir svakalega hluti fyrir liðið og getur reynst afar mikilvægt,“ sagði Fannar og Jón Halldór Eðvaldsson tók í sama streng. „Sjá frændur þína þarna fremst sem eru að stjórna þessu, þeir eru ekkert að horfa á leikinn því þeir eru bara að stjórna sinfóníunni. Svo er ÍR að gera frábæra hluti, Borce kemur inn í þetta og er akkúrat maðurinn sem þeir þurftu og ÍR-ingar líta einfaldlega ekkert smá vel út.“ Umræðuna um leik ÍR og Þórsara ásamt stemminguna í Hertz-hellinum má sjá hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
„Hann er bara búinn að vera besti leikmaður deildarinnar árið 2017 með 26 stig að meðaltali og var nálægt því að vera með þrefalda tvennu í þessum leik,“ sagði Fannar Ólafsson, einn sérfræðinga Körfuboltakvölds, um spilamennsku Matthíasar Orra Sigurðarsonar það sem af lifir árs. Matthías sem er aðeins tuttugu og tveggja ára var stórkostlegur í öruggum sigri ÍR gegn Þórsurum frá Akureyri en hann var með 28 stig, 12 stoðsendingar, níu fráköst og sjö fiskaðar villur í leiknum. Því næst var farið í að skoða stemminguna í Hertz-hellinum en mikil stemming hefur verið á leikjum ÍR undanfarnar vikur. „Þetta minnir mig á Miðjuna árið 2007 þegar við vorum ekkert endilega með besta liðið en þeir drógu okkur yfir línuna. Þetta gerir svakalega hluti fyrir liðið og getur reynst afar mikilvægt,“ sagði Fannar og Jón Halldór Eðvaldsson tók í sama streng. „Sjá frændur þína þarna fremst sem eru að stjórna þessu, þeir eru ekkert að horfa á leikinn því þeir eru bara að stjórna sinfóníunni. Svo er ÍR að gera frábæra hluti, Borce kemur inn í þetta og er akkúrat maðurinn sem þeir þurftu og ÍR-ingar líta einfaldlega ekkert smá vel út.“ Umræðuna um leik ÍR og Þórsara ásamt stemminguna í Hertz-hellinum má sjá hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira