Rástímum á Bahamaeyjum flýtt vegna veðurs Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. janúar 2017 11:30 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. mynd/gsí/seth@golf.is Byrjað verður að spila fyrr í dag en áætlað var vegna slæmrar veðurspár á Pure Silk-mótinu á Bahamaeyjum. Þetta er fyrsta LPGA-mót ársins. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er að keppa á sínu fyrsta LPGA-móti og er sem stendur í 69.-76. sæti á þremur höggum undir pari. Hún náði sér ekki á strik í gær og lék þá á 77 höggum. Ólafía hefur leik á 10. teig í dag og á rástíma klukkan 15.01. Sjá einnig: Ólafía Þórunn í 69. sæti eftir erfiðan þriðja hring Vegna þessa verður útsendingartíma frá mótinu flýtt. Sýnt verður beint frá mótinu á Stöð 2 Sport 4 og stendur útsending yfir frá kl. 18.15 til 20.15. Útsendingin verður aðgengileg fyrir áskrifendur Golfstöðvarinnar. Stacy Lewis og Lexi Thompson eru í forystu fyrir lokakeppnisdaginn en þær hafa spilað fyrstu þrjá dagana á 23 höggum undir pari samtals. Gerina Piller (-22) og Brittany Linicome (-21) koma næstar á eftir og má búast við að þær berjist um sigurinn í dag. Fylgst verður með gangi mála í beinni textalýsingu á Vísi. Golf Tengdar fréttir Nýtt vallarmet sett á Bahamaeyjum í gær Ólafía er í tuttugasta sæti fyrir þriðja hringinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á LPGA-mótaröðinni en efstu kylfingarnir hafa leikið hreint út sagt ótrúlegt golf á fyrstu tveimur dögunum. 28. janúar 2017 15:00 Ólafía Þórunn: Hugsa aðeins um eitt högg í einu Ólafía Þórunn reynir að einblína á hvert högg fyrir sig á Pure Silk Classic mótinu í Bahamaeyjum en aðspurð út í aðstæðurnar gat hún ekki kvartað undan léttri golu í gær. 28. janúar 2017 15:16 Ólafía Þórunn í 69. sæti eftir erfiðan þriðja hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, náði sér ekki jafn vel á strik þriðja hring á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum í dag en Ólafía lék hringinn á 77 höggum, fjórum höggum yfir pari. 28. janúar 2017 20:30 Ólafía Þórunn örugg með verðlaunafé Fær ekki minna en 250 þúsund krónur en fær vel yfir milljón með sama áframhaldi. 28. janúar 2017 10:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Leik lokið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Byrjað verður að spila fyrr í dag en áætlað var vegna slæmrar veðurspár á Pure Silk-mótinu á Bahamaeyjum. Þetta er fyrsta LPGA-mót ársins. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er að keppa á sínu fyrsta LPGA-móti og er sem stendur í 69.-76. sæti á þremur höggum undir pari. Hún náði sér ekki á strik í gær og lék þá á 77 höggum. Ólafía hefur leik á 10. teig í dag og á rástíma klukkan 15.01. Sjá einnig: Ólafía Þórunn í 69. sæti eftir erfiðan þriðja hring Vegna þessa verður útsendingartíma frá mótinu flýtt. Sýnt verður beint frá mótinu á Stöð 2 Sport 4 og stendur útsending yfir frá kl. 18.15 til 20.15. Útsendingin verður aðgengileg fyrir áskrifendur Golfstöðvarinnar. Stacy Lewis og Lexi Thompson eru í forystu fyrir lokakeppnisdaginn en þær hafa spilað fyrstu þrjá dagana á 23 höggum undir pari samtals. Gerina Piller (-22) og Brittany Linicome (-21) koma næstar á eftir og má búast við að þær berjist um sigurinn í dag. Fylgst verður með gangi mála í beinni textalýsingu á Vísi.
Golf Tengdar fréttir Nýtt vallarmet sett á Bahamaeyjum í gær Ólafía er í tuttugasta sæti fyrir þriðja hringinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á LPGA-mótaröðinni en efstu kylfingarnir hafa leikið hreint út sagt ótrúlegt golf á fyrstu tveimur dögunum. 28. janúar 2017 15:00 Ólafía Þórunn: Hugsa aðeins um eitt högg í einu Ólafía Þórunn reynir að einblína á hvert högg fyrir sig á Pure Silk Classic mótinu í Bahamaeyjum en aðspurð út í aðstæðurnar gat hún ekki kvartað undan léttri golu í gær. 28. janúar 2017 15:16 Ólafía Þórunn í 69. sæti eftir erfiðan þriðja hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, náði sér ekki jafn vel á strik þriðja hring á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum í dag en Ólafía lék hringinn á 77 höggum, fjórum höggum yfir pari. 28. janúar 2017 20:30 Ólafía Þórunn örugg með verðlaunafé Fær ekki minna en 250 þúsund krónur en fær vel yfir milljón með sama áframhaldi. 28. janúar 2017 10:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Leik lokið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Nýtt vallarmet sett á Bahamaeyjum í gær Ólafía er í tuttugasta sæti fyrir þriðja hringinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á LPGA-mótaröðinni en efstu kylfingarnir hafa leikið hreint út sagt ótrúlegt golf á fyrstu tveimur dögunum. 28. janúar 2017 15:00
Ólafía Þórunn: Hugsa aðeins um eitt högg í einu Ólafía Þórunn reynir að einblína á hvert högg fyrir sig á Pure Silk Classic mótinu í Bahamaeyjum en aðspurð út í aðstæðurnar gat hún ekki kvartað undan léttri golu í gær. 28. janúar 2017 15:16
Ólafía Þórunn í 69. sæti eftir erfiðan þriðja hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, náði sér ekki jafn vel á strik þriðja hring á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum í dag en Ólafía lék hringinn á 77 höggum, fjórum höggum yfir pari. 28. janúar 2017 20:30
Ólafía Þórunn örugg með verðlaunafé Fær ekki minna en 250 þúsund krónur en fær vel yfir milljón með sama áframhaldi. 28. janúar 2017 10:30