Sushisamba verður að Sushi Social Stefán Ó. Jónsson skrifar 4. janúar 2017 13:14 Veitingastaðurinn sem áður bar nafnið Sushisamba í miðbæ Reykjavíkur hefur nú fengið nafnið Sushi Social. Fylgjendur staðarins á Facebook fengu tilkynningu um það í gærkvöldi. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu í desember síðastliðnum að veitingastaðurinn mætti ekki bera nafnið Sushisamba eins og Vísir greindi frá á sínum tíma.Sjá einnig: Sushisamba má ekki heita SushisambaSushisamba var einn af tíu vinsælustu veitingastöðum landsins í byrjun síðasta árs samkvæmt tölum frá Meniga og seldi sushi fyrir um 300 milljónir króna árið 2015. Í færslu á Facebook segir Sushi Social að nýja nafnið sé vísun í „stemninguna, tengslin og það frábæra samfélag sem er staðurinn, gestirnir og að njóta og hafa gaman saman,“ eins og það er orðað. Þá muni nafninu verða komið í hið nýja horf á netinu sem og inni á veitingastaðnum á næstu dögum. Hér að neðan má sjá fréttir af málaferlunum á liðnu ári sem leiddi til hinnar nýju nafngiftar sem og umfjöllun kvöldfrétta um niðurstöðu Hæstaréttar í spilaranum efst í fréttinni. Ekki náðist í Gunnstein Helga Maríussonar, framkvæmdastjóra staðarins, við vinnslu fréttarinnar. Tengdar fréttir Seldu sushi fyrir rúmar 300 milljónir Sushisamba hagnaðist um 28 milljónir í fyrra. 26. október 2016 11:15 Sushisamba-dómurinn „mikil vonbrigði“ Segja Hæstarétt ekki hafa tekið tillit til mikilvægra sjónarmiða. 2. desember 2016 22:12 Voru í vondri trú þegar þeir fengu Sushisamba skráð Eigendur veitingastaðarins Sushisamba voru í vondri trú í skilningi laga um vörumerki þegar þeir fengu nafnið Sushisamba skráð hjá Einkaleyfastofu. Þetta er niðurstaða Hæstaréttar Íslands. 2. desember 2016 18:30 Sushisamba má ekki heita Sushisamba Hæstiréttur felldi í dag úr gildi úrskurð áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda frá því í september 2014 þess efnis að veitingastaðurinn Sushisamba megi heita Sushisamba en eigendur alþjóðlegu keðjunnar Samba LLC stefndu veitingastaðnum hér á landi þar sem þeir telja sig eiga einkarétt á nafninu Sushisamba. 1. desember 2016 16:47 Mest lesið Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Viðskipti innlent Jólabarnið týndist: „Ég er að færast upp skalann aftur, segi sex“ Atvinnulíf Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Sjá meira
Veitingastaðurinn sem áður bar nafnið Sushisamba í miðbæ Reykjavíkur hefur nú fengið nafnið Sushi Social. Fylgjendur staðarins á Facebook fengu tilkynningu um það í gærkvöldi. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu í desember síðastliðnum að veitingastaðurinn mætti ekki bera nafnið Sushisamba eins og Vísir greindi frá á sínum tíma.Sjá einnig: Sushisamba má ekki heita SushisambaSushisamba var einn af tíu vinsælustu veitingastöðum landsins í byrjun síðasta árs samkvæmt tölum frá Meniga og seldi sushi fyrir um 300 milljónir króna árið 2015. Í færslu á Facebook segir Sushi Social að nýja nafnið sé vísun í „stemninguna, tengslin og það frábæra samfélag sem er staðurinn, gestirnir og að njóta og hafa gaman saman,“ eins og það er orðað. Þá muni nafninu verða komið í hið nýja horf á netinu sem og inni á veitingastaðnum á næstu dögum. Hér að neðan má sjá fréttir af málaferlunum á liðnu ári sem leiddi til hinnar nýju nafngiftar sem og umfjöllun kvöldfrétta um niðurstöðu Hæstaréttar í spilaranum efst í fréttinni. Ekki náðist í Gunnstein Helga Maríussonar, framkvæmdastjóra staðarins, við vinnslu fréttarinnar.
Tengdar fréttir Seldu sushi fyrir rúmar 300 milljónir Sushisamba hagnaðist um 28 milljónir í fyrra. 26. október 2016 11:15 Sushisamba-dómurinn „mikil vonbrigði“ Segja Hæstarétt ekki hafa tekið tillit til mikilvægra sjónarmiða. 2. desember 2016 22:12 Voru í vondri trú þegar þeir fengu Sushisamba skráð Eigendur veitingastaðarins Sushisamba voru í vondri trú í skilningi laga um vörumerki þegar þeir fengu nafnið Sushisamba skráð hjá Einkaleyfastofu. Þetta er niðurstaða Hæstaréttar Íslands. 2. desember 2016 18:30 Sushisamba má ekki heita Sushisamba Hæstiréttur felldi í dag úr gildi úrskurð áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda frá því í september 2014 þess efnis að veitingastaðurinn Sushisamba megi heita Sushisamba en eigendur alþjóðlegu keðjunnar Samba LLC stefndu veitingastaðnum hér á landi þar sem þeir telja sig eiga einkarétt á nafninu Sushisamba. 1. desember 2016 16:47 Mest lesið Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Viðskipti innlent Jólabarnið týndist: „Ég er að færast upp skalann aftur, segi sex“ Atvinnulíf Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Sjá meira
Seldu sushi fyrir rúmar 300 milljónir Sushisamba hagnaðist um 28 milljónir í fyrra. 26. október 2016 11:15
Sushisamba-dómurinn „mikil vonbrigði“ Segja Hæstarétt ekki hafa tekið tillit til mikilvægra sjónarmiða. 2. desember 2016 22:12
Voru í vondri trú þegar þeir fengu Sushisamba skráð Eigendur veitingastaðarins Sushisamba voru í vondri trú í skilningi laga um vörumerki þegar þeir fengu nafnið Sushisamba skráð hjá Einkaleyfastofu. Þetta er niðurstaða Hæstaréttar Íslands. 2. desember 2016 18:30
Sushisamba má ekki heita Sushisamba Hæstiréttur felldi í dag úr gildi úrskurð áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda frá því í september 2014 þess efnis að veitingastaðurinn Sushisamba megi heita Sushisamba en eigendur alþjóðlegu keðjunnar Samba LLC stefndu veitingastaðnum hér á landi þar sem þeir telja sig eiga einkarétt á nafninu Sushisamba. 1. desember 2016 16:47