
Öryggismál og samvinna = Færri slys
Eitt af því sem fyrirtæki geta gert til að fækka slysum, er að tryggja að öryggismál séu allra á vinnustaðnum og leggja sig fram sem ein liðsheild í að tryggja að allir komi heilir heim.
Þjálfun og fræðsla, áhættumat, góð og skýr samskipti eru gríðarlega mikilvægur þáttur, Skilningur á kröfum, eftirlit og eftirfylgni. Þetta eru allt atriði sem ætti að leggja vinnu í.
Ef þessir hlutir eru í lagi þá sparar það fyrirtækið og samfélagið í heild heilmikla vinnu, orku og ekki síður allan þann kostnað sem hlýst af vinnuslysum bæði fyrir fyrirtæki og samfélagið.
Við hjá mínu fyrirtæki vinnum alla daga í að reyna að hafa öryggismálin á hreinu og eru allir starfsmenn samtaka og vinna sem eitt lið. Sjáum við klárlega mjög góðan árangur af þessari vinnu, og skilar það sér í sífellt færri slysum bæði alvarlegum og minni.
Við höfum með þessu starfi nánast útrýmt alvarlegum slysum á okkar vinnustöðum og erum að vinna í því að fækka þeim sem mætti teljast minni háttar.
Með góðri samvinnu og ná að skapa góða liðsheild þar sem allir vinna að sama markmiði sem er að allir komi heilir heim, þá svo sannarlega getum við sagt að við höfum náð góðum árangri.
Með smá skírskotun í okkar frábæra landslið í fótbolta og liðsheildina :)
Hver vinnustaður og hvert fyrirtæki getur unnið sér inn sitt eigið víkingaklapp með góðri samstöðu, samvinnu og liðsheild þar sem hver hugsar um hvorn annan og vinna allir að því sameiginlega markmiði að gera eins vel og þau geta til þess að fækka slysum.
HÚH fyrir þau sem vilja gera vel í öryggismálum :)
Þorgeir R Valsson, öryggisfulltrúi
Skoðun

Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún?
Einar Ólafsson skrifar

Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi!
Gunnar Alexander Ólafsson skrifar

Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar

Lýðheilsan að veði?
Willum Þór Þórsson skrifar

Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings
Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar

Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi
Ian McDonald skrifar

Hverjir eru komnir með nóg?
Nichole Leigh Mosty skrifar

Að leigja okkar eigin innviði
Halldóra Mogensen skrifar

Málþóf sem valdníðsla
Einar G. Harðarson skrifar

Klaufaskapur og reynsluleysi?
Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið?
Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar

Ertu bitur?
Björn Leví Gunnarsson skrifar

Er hægt að læra af draumum?
Sigurður Árni Reynisson skrifar

Afstæði Ábyrgðar
Matthildur Björnsdóttir skrifar

Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa
Sigríður Svanborgardóttir skrifar

Fjárhagslegt virði vörumerkja
Elías Larsen skrifar

Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn?
Kjartan Páll Sveinsson skrifar

Þið voruð í partýinu líka!
Gísli Sigurður Gunnlaugsson skrifar

Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi?
Helen Ólafsdóttir skrifar

Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna
Viðar Hreinsson skrifar

Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu
Abdullah Shihab Wahid skrifar

Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki
Mouna Nasr skrifar

Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist
Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar

Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins
Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar

Þetta er allt hinum að kenna!
Helgi Brynjarsson skrifar

Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna
Heimir Már Pétursson skrifar

Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur
Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Opið bréf til fullorðna fólksins
Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar

Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega?
Dagbjört Hákonardóttir skrifar

Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar
Gunnar Þór Jónsson skrifar