Sextán íslenskir veitingastaðir á norrænum topplista Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. maí 2017 19:23 Frá veitingastaðnum Mat og drykk. Vísir/Ernir Sextán íslenskir veitingastaðir hafa verið valdir á lista White Guide Nordic árið 2017, yfirgripsmikinn leiðarvísi yfir norræna matreiðslu. Umfjöllun í White Guide Nordic þykir mikill heiður í veitingabransanum en leiðarvísirinn hefur um 80 matargagnrýnendur á sínum snærum. Íslensku veitingastaðirnir sem komust á lista White Guide Nordic eru: Dill, Fiskfélagið, Fiskmarkaðurinn, Gallery Restaurant Hotel Holt, Geiri Smart, Grillið, Grillmarkaðurinn, Kol, MAT BAR, Matur og drykkur, Vox (Hilton Hotel), sem allir eru í Reykjavík, Lava restaurant í Grindavík, Norð Austur – Sushi & Bar á Seyðisfirði, Rub 23 á Akureyri, Slippurinn í Vestmannaeyjum og Tryggvaskáli á Selfossi. Þrír þessara veitingastaða, Geiri Smart, MAT BAR og Tryggvaskáli, birtast nú í fyrsta skipti á listanum. Ekki er langt síðan íslenski veitingastaðurinn Dill, sem einmitt er á lista White Guide Nordic, fékk Michelin-stjörnu, fyrstur íslenskra veitingastaða. Michelin-stjarnan er ein stærsta viðurkenning sem veitingastöðum býðst en Dill tók við stjörnunni í febrúar á þessu ári. White Guide Nordic tekur fyrir veitingastaði í Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð, auk Færeyja, Grænlands og Svalbarða. Í nýjustu útgáfu leiðarvísisins, sem kemur út þann 26. júní næstkomandi, verður fjallað um 341 veitingastað. Tengdar fréttir Veitingastaðurinn DILL fær Michelin stjörnu Fékk eina stjörnu. 22. febrúar 2017 10:15 Færeyingar fagna einnig sinni fyrstu Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks á hlaut í morgun Michelin-stjörnu. 22. febrúar 2017 11:03 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Z kynslóðin og konur áberandi í kulnun og 35 prósent starfsfólks úrvinda vegna vinnu Atvinnulíf Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Sextán íslenskir veitingastaðir hafa verið valdir á lista White Guide Nordic árið 2017, yfirgripsmikinn leiðarvísi yfir norræna matreiðslu. Umfjöllun í White Guide Nordic þykir mikill heiður í veitingabransanum en leiðarvísirinn hefur um 80 matargagnrýnendur á sínum snærum. Íslensku veitingastaðirnir sem komust á lista White Guide Nordic eru: Dill, Fiskfélagið, Fiskmarkaðurinn, Gallery Restaurant Hotel Holt, Geiri Smart, Grillið, Grillmarkaðurinn, Kol, MAT BAR, Matur og drykkur, Vox (Hilton Hotel), sem allir eru í Reykjavík, Lava restaurant í Grindavík, Norð Austur – Sushi & Bar á Seyðisfirði, Rub 23 á Akureyri, Slippurinn í Vestmannaeyjum og Tryggvaskáli á Selfossi. Þrír þessara veitingastaða, Geiri Smart, MAT BAR og Tryggvaskáli, birtast nú í fyrsta skipti á listanum. Ekki er langt síðan íslenski veitingastaðurinn Dill, sem einmitt er á lista White Guide Nordic, fékk Michelin-stjörnu, fyrstur íslenskra veitingastaða. Michelin-stjarnan er ein stærsta viðurkenning sem veitingastöðum býðst en Dill tók við stjörnunni í febrúar á þessu ári. White Guide Nordic tekur fyrir veitingastaði í Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð, auk Færeyja, Grænlands og Svalbarða. Í nýjustu útgáfu leiðarvísisins, sem kemur út þann 26. júní næstkomandi, verður fjallað um 341 veitingastað.
Tengdar fréttir Veitingastaðurinn DILL fær Michelin stjörnu Fékk eina stjörnu. 22. febrúar 2017 10:15 Færeyingar fagna einnig sinni fyrstu Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks á hlaut í morgun Michelin-stjörnu. 22. febrúar 2017 11:03 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Z kynslóðin og konur áberandi í kulnun og 35 prósent starfsfólks úrvinda vegna vinnu Atvinnulíf Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Færeyingar fagna einnig sinni fyrstu Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks á hlaut í morgun Michelin-stjörnu. 22. febrúar 2017 11:03