Boston tapaði toppsætinu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. desember 2017 10:00 Kyrie Irving var að venju atkvæðamikill hjá Boston. vísir/getty Boston Celtics tapaði í nótt toppsæti Austurdeildar NBA til Toronto Raptors. Celtic tapaði fyrir Washington Wizards, 103-111, á heimavelli. John Wall hafði betur í baráttunni gegn Kyrie Irving í leikstjórnendastöðunni með 21 stig og 14 stoðsendingar fyrir Wizards á meðan Irving gerði 20 stig og 5 stoðsendingar hjá Celtic. Til að strá salti í sár Celtic meiddist Jaylen Brown í leiknum og yfirgaf höllina á hækjum. Celtic hefur nú tapað fimm af síðustu tíu leikjum sínum.Kyrie Irving rises up! #NBAVotepic.twitter.com/paf3Lr6YKV — Boston Celtics (@celtics) December 25, 201721 points. 14 assists. John Wall balled on #NBAXmas. Watch his highlights! (And RT to #NBAVote!)#DCFamilypic.twitter.com/AIKU4AOKhp — Washington Wizards (@WashWizards) December 26, 2017 Meistararnir í Golden State mættu LeBron James og félögum í Cleveland Cavaliers í viðureign liðanna sem hafa mæst í úrslitaeinvígi deildarinnar síðustu tvö ár. Leikurinn var nokkuð jafn allan tímann, Cleveland vann fyrsta leikhluta 28-24, en Warriors komu til baka í öðrum leikhluta og var staðan 46-44 í hálfleik fyrir heimamenn í Golden State. Warriors héldu forystunni út leikinn, þó aldrei hefði munurinn orðið mikill, og fóru að lokum með 99-92 sigur.KD's dunk made possible by HUGE block from Draymond Green. #NBAVote#NBAXmas#DubNationpic.twitter.com/7aBDCYpVgs — Golden State Warriors (@warriors) December 25, 2017Úrslit næturinnar: New York Knicks - Philadelphia 76ers 105-98 Golden State Warriors - Cleveland Cavaliers 99-92 Boston Celtics - Washington Wizards 103-111 Los Angeles Lakers - Minnesota Timberwolves 104-121 Oklahoma City Thunder - Houston Rockets 112-107 NBA Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Fleiri fréttir Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sjá meira
Boston Celtics tapaði í nótt toppsæti Austurdeildar NBA til Toronto Raptors. Celtic tapaði fyrir Washington Wizards, 103-111, á heimavelli. John Wall hafði betur í baráttunni gegn Kyrie Irving í leikstjórnendastöðunni með 21 stig og 14 stoðsendingar fyrir Wizards á meðan Irving gerði 20 stig og 5 stoðsendingar hjá Celtic. Til að strá salti í sár Celtic meiddist Jaylen Brown í leiknum og yfirgaf höllina á hækjum. Celtic hefur nú tapað fimm af síðustu tíu leikjum sínum.Kyrie Irving rises up! #NBAVotepic.twitter.com/paf3Lr6YKV — Boston Celtics (@celtics) December 25, 201721 points. 14 assists. John Wall balled on #NBAXmas. Watch his highlights! (And RT to #NBAVote!)#DCFamilypic.twitter.com/AIKU4AOKhp — Washington Wizards (@WashWizards) December 26, 2017 Meistararnir í Golden State mættu LeBron James og félögum í Cleveland Cavaliers í viðureign liðanna sem hafa mæst í úrslitaeinvígi deildarinnar síðustu tvö ár. Leikurinn var nokkuð jafn allan tímann, Cleveland vann fyrsta leikhluta 28-24, en Warriors komu til baka í öðrum leikhluta og var staðan 46-44 í hálfleik fyrir heimamenn í Golden State. Warriors héldu forystunni út leikinn, þó aldrei hefði munurinn orðið mikill, og fóru að lokum með 99-92 sigur.KD's dunk made possible by HUGE block from Draymond Green. #NBAVote#NBAXmas#DubNationpic.twitter.com/7aBDCYpVgs — Golden State Warriors (@warriors) December 25, 2017Úrslit næturinnar: New York Knicks - Philadelphia 76ers 105-98 Golden State Warriors - Cleveland Cavaliers 99-92 Boston Celtics - Washington Wizards 103-111 Los Angeles Lakers - Minnesota Timberwolves 104-121 Oklahoma City Thunder - Houston Rockets 112-107
NBA Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Fleiri fréttir Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sjá meira