Kvartanir vegna skilareglna H&M á borði Neytendasamtakanna Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 26. desember 2017 19:30 Gera má ráð fyrir fjölda fólks sem vill skila og skipta jólagjöfum í verslunum á næstu dögum en á hverju ári fá Neytendasamtökin fyrirspurnir um skilarétt neytenda. Brynhildur Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna, segir lög um skilarétt ekki skýr heldur leiðbeinandi. „Alla jafna hafa neytendur rétt á að skila og skipta vörum. En vandamálið sem við erum að fá inn á okkar borð varðar útsölur í janúar, hvort neytendur hafi þá rétt á upphaflegu verði eða útsöluverði. Samkvæmt leiðbeinandi reglum sem gefnar voru út fyrir margt löngu er reglan sú að neytandi eigi rétt á upphaflegu verði en hægt er að setja skilyrði um að inneignarnótan sé ekki notuð fyrr en útsölu lýkur," segir Brynhildur.Brynhildur Pétursdóttir, formaður NeytendasamtakannaNú þegar hafa Neytendasamtökunum borist kvartanir og fyrirspurnir um skilareglur H&M á Íslandi en þar má ekki skila fylgihlutum sem keyptir eru í versluninni, svo sem hálskrögum, skarti og töskum. Brynhildi finnst undarlegt að verslunin fylgi ekki leiðbeinandi reglum á Íslandi. „Þegar verslanir eru með reglur sem eru á skjön við það sem almennt gerist ættu þær að minnsta kosti að auglýsa þær mjög vel. Þannig að viðskiptavinir viti að hverju þeir ganga og komið sé í veg fyrir að pirra viðskiptavinina,“ segir Brynhildur Pétursdóttir. Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Gera má ráð fyrir fjölda fólks sem vill skila og skipta jólagjöfum í verslunum á næstu dögum en á hverju ári fá Neytendasamtökin fyrirspurnir um skilarétt neytenda. Brynhildur Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna, segir lög um skilarétt ekki skýr heldur leiðbeinandi. „Alla jafna hafa neytendur rétt á að skila og skipta vörum. En vandamálið sem við erum að fá inn á okkar borð varðar útsölur í janúar, hvort neytendur hafi þá rétt á upphaflegu verði eða útsöluverði. Samkvæmt leiðbeinandi reglum sem gefnar voru út fyrir margt löngu er reglan sú að neytandi eigi rétt á upphaflegu verði en hægt er að setja skilyrði um að inneignarnótan sé ekki notuð fyrr en útsölu lýkur," segir Brynhildur.Brynhildur Pétursdóttir, formaður NeytendasamtakannaNú þegar hafa Neytendasamtökunum borist kvartanir og fyrirspurnir um skilareglur H&M á Íslandi en þar má ekki skila fylgihlutum sem keyptir eru í versluninni, svo sem hálskrögum, skarti og töskum. Brynhildi finnst undarlegt að verslunin fylgi ekki leiðbeinandi reglum á Íslandi. „Þegar verslanir eru með reglur sem eru á skjön við það sem almennt gerist ættu þær að minnsta kosti að auglýsa þær mjög vel. Þannig að viðskiptavinir viti að hverju þeir ganga og komið sé í veg fyrir að pirra viðskiptavinina,“ segir Brynhildur Pétursdóttir.
Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira