Björgólfur vill rannsókn á sölu Landsbankans Jón Hákon Halldórsson skrifar 30. mars 2017 14:52 Björgólfur Thor Björgólfsson var einn af kjölfestufjárfestum í Landsbankanum. Vísir/GVA „Ég hef alltaf verið hlynntur ítarlegri rannsókn á einkavæðingu Landsbankans og Búnaðarbankans 2002 og 2003 og ítreka það nú,“ segir Björgólfur Thor Björgólfsson. Hann var hluti af Samson hópnum sem keypti kjölfestuhlut í Landsbankanum á árunum 2002 og 2003. „Það er löngu tímabært að sú saga verði öll sögð, svo þeir beri skömmina sem eiga hana og aðrir fái uppreist æru. Og tímabært að stjórnmálamenn standi við yfirlýsingar sínar um gagnsæi. Ég er reiðubúinn að mæta fyrir hvaða nefnd sem er og fara ítarlega yfir einkavæðingu Landsbankans,“ bætir Björgólfur við. Alþingi samþykkti þingsályktun árið 2012 um að rannsaka skuli sölu Búnaðarbankans, Fjárfestingabanka atvinnulífsins og Landsbankans. Í gær skilaði rannsóknarnefnd um sölu á Búnaðarbankanum skýrslu sinni þar sem fram kemur að S-hópurinn svokallaði hafi beitt blekkingum þegar hópurinn keypti kjölfestuhlut í bankanum. Björgólfur er harðorður í garð S-hópsins sem hann kallar svikahópinn. „Svika-hópurinn þurfti samt að sýna fram á, að hann styddist við öflugan, erlendan banka, til að eiga von til þess að ríkið vildi selja þessum samansafni lukkuriddara ráðandi hlut í Búnaðarbankanum. Lengi vel létu þeir eins og franski stórbankinn Société Général væri með þeim í kaupunum, en að lokum reyndist stóri, erlendi bankinn vera lítill, þýskur einkabanki sem enginn þekkti til. Og sá banki bara ómerkilegur leppur Ólafs Ólafssonar,“ segir Björgólfur. Tengdar fréttir Þjóðin blekkt af mönnum sem standa uppi sem „ríkir snillingar“ Fulltrúar stjórnmálaflokkanna í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd eru slegnir yfir niðurstöðum rannsóknarnefndarinnar og telja þær kalla á frekari ransóknir. 29. mars 2017 18:30 Fjármálaráðherra vill að einkavæðing bankanna verði rannsökuð Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra og formaður Viðreisnar, vill að einkavæðing bankanna árið 2003 verði rannsökuð. 30. mars 2017 11:15 „Hvenær kaupir maður banka og hvenær kaupir maður ekki banka?“ Umræður um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um aðkomu Hauck & Aufhäuser að kaupum á Búnaðarbankanum árið 2003 fóru fram á þingi í dag. 30. mars 2017 13:45 Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Sjá meira
„Ég hef alltaf verið hlynntur ítarlegri rannsókn á einkavæðingu Landsbankans og Búnaðarbankans 2002 og 2003 og ítreka það nú,“ segir Björgólfur Thor Björgólfsson. Hann var hluti af Samson hópnum sem keypti kjölfestuhlut í Landsbankanum á árunum 2002 og 2003. „Það er löngu tímabært að sú saga verði öll sögð, svo þeir beri skömmina sem eiga hana og aðrir fái uppreist æru. Og tímabært að stjórnmálamenn standi við yfirlýsingar sínar um gagnsæi. Ég er reiðubúinn að mæta fyrir hvaða nefnd sem er og fara ítarlega yfir einkavæðingu Landsbankans,“ bætir Björgólfur við. Alþingi samþykkti þingsályktun árið 2012 um að rannsaka skuli sölu Búnaðarbankans, Fjárfestingabanka atvinnulífsins og Landsbankans. Í gær skilaði rannsóknarnefnd um sölu á Búnaðarbankanum skýrslu sinni þar sem fram kemur að S-hópurinn svokallaði hafi beitt blekkingum þegar hópurinn keypti kjölfestuhlut í bankanum. Björgólfur er harðorður í garð S-hópsins sem hann kallar svikahópinn. „Svika-hópurinn þurfti samt að sýna fram á, að hann styddist við öflugan, erlendan banka, til að eiga von til þess að ríkið vildi selja þessum samansafni lukkuriddara ráðandi hlut í Búnaðarbankanum. Lengi vel létu þeir eins og franski stórbankinn Société Général væri með þeim í kaupunum, en að lokum reyndist stóri, erlendi bankinn vera lítill, þýskur einkabanki sem enginn þekkti til. Og sá banki bara ómerkilegur leppur Ólafs Ólafssonar,“ segir Björgólfur.
Tengdar fréttir Þjóðin blekkt af mönnum sem standa uppi sem „ríkir snillingar“ Fulltrúar stjórnmálaflokkanna í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd eru slegnir yfir niðurstöðum rannsóknarnefndarinnar og telja þær kalla á frekari ransóknir. 29. mars 2017 18:30 Fjármálaráðherra vill að einkavæðing bankanna verði rannsökuð Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra og formaður Viðreisnar, vill að einkavæðing bankanna árið 2003 verði rannsökuð. 30. mars 2017 11:15 „Hvenær kaupir maður banka og hvenær kaupir maður ekki banka?“ Umræður um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um aðkomu Hauck & Aufhäuser að kaupum á Búnaðarbankanum árið 2003 fóru fram á þingi í dag. 30. mars 2017 13:45 Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Sjá meira
Þjóðin blekkt af mönnum sem standa uppi sem „ríkir snillingar“ Fulltrúar stjórnmálaflokkanna í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd eru slegnir yfir niðurstöðum rannsóknarnefndarinnar og telja þær kalla á frekari ransóknir. 29. mars 2017 18:30
Fjármálaráðherra vill að einkavæðing bankanna verði rannsökuð Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra og formaður Viðreisnar, vill að einkavæðing bankanna árið 2003 verði rannsökuð. 30. mars 2017 11:15
„Hvenær kaupir maður banka og hvenær kaupir maður ekki banka?“ Umræður um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um aðkomu Hauck & Aufhäuser að kaupum á Búnaðarbankanum árið 2003 fóru fram á þingi í dag. 30. mars 2017 13:45