Veszprem fyrst til að staðfesta áhuga Barcelona á Aroni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. júlí 2017 15:15 Aron í leik með Barcelona. Vísir/Getty Svo virðist sem að ungverska félagið Veszprem hafi verið fyrst til að staðfesta að Aron Pálmarsson væri á leið til Barcelona frá og með næsta sumri. Eins og kom fram í gær mætti Aron ekki á æfingu Veszprem í gær en Barcelona náði ekki samningum við ungverska félagið um að fá Aron til Spánar strax í sumar. Sjá einnig: Von á yfirlýsingu frá Aroni Í yfirlýsingu Veszprem kom fram að félagið hafi átt í viðræðum við Barcelona um þann möguleika að Aron myndi spila á Spáni í vetur. Hins vegar varð niðurstaðan að Aron myndi klára samninginn í Ungverjalandi. Barcelona á sem fyrr segir eftir að staðfesta samning sinn við Aron en spænskir fjölmiðlar, svo sem Mundo Deportivo, hafa fullyrt að Aron komi í sumarið 2018, í síðasta lagi. Aðeins einn leikfær leikstjórnandi er í liði Barcelona sem stendur, Spánverjinn Raul Entrerrios. Lasse Andersson frá Danmörku er einnig á mála hjá Börsungum en á við meiðsli að stríða. Filip Jicha, tékkneska stórskyttan, hefur einnig leyst af í stöðu leikstjórnanda í liði Barcelona. Sjálfur hefur Aron ekkert viljað tjá sig um þessi mál, né heldur umboðsmaður hans. Handbolti Tengdar fréttir Fullyrt að Aron sé búinn að semja við Barcelona Aron Pálmarsson hefur samið við spænska stórveldið Barcelona. Þetta er fullyrt í frétt spænska blaðsins El Mundo Deportivo. 28. júní 2017 10:38 Von á yfirlýsingu frá Aroni Enn standa vonir til þess að hægt verði að greiða úr flækjunni sem upp er komin í Ungverjalandi. 25. júlí 2017 12:15 Veszprem höfðar mál gegn Aroni Pálmarssyni | Skrópaði á fyrstu æfingu Það er allt farið í bál og brand í samskiptum milli ungverska félagsins Veszprem og íslenska landsliðsmannsins Arons Pálmarssonar. 24. júlí 2017 21:50 Fékk fallega afmæliskveðju fyrir fimm dögum en nú er honum hótað lögsókn Framtíð Arons Pálmarssonar hjá ungverska liðinu Veszprém er í miklu uppnámi eftir að íslenski landsliðsmaðurinn skrópaði á fyrstu æfingu félagsins á undirbúningstímabilinu eins og fram kom á Vísi fyrr í kvöld. 24. júlí 2017 22:33 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Sjá meira
Svo virðist sem að ungverska félagið Veszprem hafi verið fyrst til að staðfesta að Aron Pálmarsson væri á leið til Barcelona frá og með næsta sumri. Eins og kom fram í gær mætti Aron ekki á æfingu Veszprem í gær en Barcelona náði ekki samningum við ungverska félagið um að fá Aron til Spánar strax í sumar. Sjá einnig: Von á yfirlýsingu frá Aroni Í yfirlýsingu Veszprem kom fram að félagið hafi átt í viðræðum við Barcelona um þann möguleika að Aron myndi spila á Spáni í vetur. Hins vegar varð niðurstaðan að Aron myndi klára samninginn í Ungverjalandi. Barcelona á sem fyrr segir eftir að staðfesta samning sinn við Aron en spænskir fjölmiðlar, svo sem Mundo Deportivo, hafa fullyrt að Aron komi í sumarið 2018, í síðasta lagi. Aðeins einn leikfær leikstjórnandi er í liði Barcelona sem stendur, Spánverjinn Raul Entrerrios. Lasse Andersson frá Danmörku er einnig á mála hjá Börsungum en á við meiðsli að stríða. Filip Jicha, tékkneska stórskyttan, hefur einnig leyst af í stöðu leikstjórnanda í liði Barcelona. Sjálfur hefur Aron ekkert viljað tjá sig um þessi mál, né heldur umboðsmaður hans.
Handbolti Tengdar fréttir Fullyrt að Aron sé búinn að semja við Barcelona Aron Pálmarsson hefur samið við spænska stórveldið Barcelona. Þetta er fullyrt í frétt spænska blaðsins El Mundo Deportivo. 28. júní 2017 10:38 Von á yfirlýsingu frá Aroni Enn standa vonir til þess að hægt verði að greiða úr flækjunni sem upp er komin í Ungverjalandi. 25. júlí 2017 12:15 Veszprem höfðar mál gegn Aroni Pálmarssyni | Skrópaði á fyrstu æfingu Það er allt farið í bál og brand í samskiptum milli ungverska félagsins Veszprem og íslenska landsliðsmannsins Arons Pálmarssonar. 24. júlí 2017 21:50 Fékk fallega afmæliskveðju fyrir fimm dögum en nú er honum hótað lögsókn Framtíð Arons Pálmarssonar hjá ungverska liðinu Veszprém er í miklu uppnámi eftir að íslenski landsliðsmaðurinn skrópaði á fyrstu æfingu félagsins á undirbúningstímabilinu eins og fram kom á Vísi fyrr í kvöld. 24. júlí 2017 22:33 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Sjá meira
Fullyrt að Aron sé búinn að semja við Barcelona Aron Pálmarsson hefur samið við spænska stórveldið Barcelona. Þetta er fullyrt í frétt spænska blaðsins El Mundo Deportivo. 28. júní 2017 10:38
Von á yfirlýsingu frá Aroni Enn standa vonir til þess að hægt verði að greiða úr flækjunni sem upp er komin í Ungverjalandi. 25. júlí 2017 12:15
Veszprem höfðar mál gegn Aroni Pálmarssyni | Skrópaði á fyrstu æfingu Það er allt farið í bál og brand í samskiptum milli ungverska félagsins Veszprem og íslenska landsliðsmannsins Arons Pálmarssonar. 24. júlí 2017 21:50
Fékk fallega afmæliskveðju fyrir fimm dögum en nú er honum hótað lögsókn Framtíð Arons Pálmarssonar hjá ungverska liðinu Veszprém er í miklu uppnámi eftir að íslenski landsliðsmaðurinn skrópaði á fyrstu æfingu félagsins á undirbúningstímabilinu eins og fram kom á Vísi fyrr í kvöld. 24. júlí 2017 22:33