Meistaramánuður á ný Þorgeir Helgason skrifar 23. janúar 2017 11:00 Pálmar Ragnarsson. „Við ákváðum að endurvekja meistaramánuðinn í ár og ætlum að keyra á það með krafti,“ segir Pálmar Ragnarsson, sem er í forsvari fyrir meistaramánuð Íslandsbanka. Meistaramánuður hóf göngu sína árið 2008 en hefur ekki verið haldinn formlega síðustu tvö ár. Pálmar segir að markmiðið sé að gera þetta að stærsta meirstaramánuði frá upphafi. „Meistaramánuður byrjaði tengt hreyfingu og heilsu en hefur þróast út frá því að vera tækifæri fyrir fólk til þess að vera besta útgáfan af sjálfum sér í heilan mánuð. Í meistaramánuði skora þátttakendur sjálfa sig á hólm og setja sér markmið. Það eru engar reglur,“ segir Pálmar. Til að taka þátt er hægt að skrá sig á meistaramanudur.is og þar geta þátttakendur útbúið sér dagatöl til þess að halda utan um markmiðin sín. Birtist í Fréttablaðinu Heilsa Meistaramánuður Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið
„Við ákváðum að endurvekja meistaramánuðinn í ár og ætlum að keyra á það með krafti,“ segir Pálmar Ragnarsson, sem er í forsvari fyrir meistaramánuð Íslandsbanka. Meistaramánuður hóf göngu sína árið 2008 en hefur ekki verið haldinn formlega síðustu tvö ár. Pálmar segir að markmiðið sé að gera þetta að stærsta meirstaramánuði frá upphafi. „Meistaramánuður byrjaði tengt hreyfingu og heilsu en hefur þróast út frá því að vera tækifæri fyrir fólk til þess að vera besta útgáfan af sjálfum sér í heilan mánuð. Í meistaramánuði skora þátttakendur sjálfa sig á hólm og setja sér markmið. Það eru engar reglur,“ segir Pálmar. Til að taka þátt er hægt að skrá sig á meistaramanudur.is og þar geta þátttakendur útbúið sér dagatöl til þess að halda utan um markmiðin sín.
Birtist í Fréttablaðinu Heilsa Meistaramánuður Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið