Uber hyggst kaupa 24 þúsund sjálfkeyrandi Volvo bifreiðar Daníel Freyr Birkisson skrifar 20. nóvember 2017 16:28 Volvo XC90. vísir/getty Alþjóðlega leigubílafyrirtækið Uber hefur í hyggju að kaupa 24 þúsund XC90 Volvo bifreiðar á árunum 2019-2021. Um er að ræða viðskipti sem gætu numið allt að 1,4 milljörðum Bandaríkjadala. Fyrirtækið hyggst kaupa bílana og bæta eigin skynjara við búnað bílsins. Markmiðið er síðan að bíllinn keyri sjálfur án manneskju undir stýri. Uber hefur staðið fyrir prufukeyrslum á 200 sjálfstýrðum bílum í Pittsburgh, San Francisco og Tempe, Arizona. Fyrir skömmu tilkynnti fyrirtækið Alphabet, móðurfélag Google, að Waymo, sem einnig er í eigu þess fyrrnefnda, hefði tekist að koma á göturnar sjálfkeyrandi bílum í Phoenix í Arizona-ríki. Slíkt hefur aldrei tekist áður. Þróun bílanna er enn í gangi og er ekki hægt að taka til nota Volvo XC90 án þess að manneskja sitji undir stýri. Uber bindur þó vonir við að slíkt verði hægt í náinni framtíð. Samningur Volvo og Uber er ekki bindandi og felur það í sér að Uber getur nýtt sér framboð annarra bílaframleiðanda og Volvo selt bílana til annarra fyrirtækja en Uber. Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Sátu alvarlega fundi um tómatsósu og guacamole Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Alþjóðlega leigubílafyrirtækið Uber hefur í hyggju að kaupa 24 þúsund XC90 Volvo bifreiðar á árunum 2019-2021. Um er að ræða viðskipti sem gætu numið allt að 1,4 milljörðum Bandaríkjadala. Fyrirtækið hyggst kaupa bílana og bæta eigin skynjara við búnað bílsins. Markmiðið er síðan að bíllinn keyri sjálfur án manneskju undir stýri. Uber hefur staðið fyrir prufukeyrslum á 200 sjálfstýrðum bílum í Pittsburgh, San Francisco og Tempe, Arizona. Fyrir skömmu tilkynnti fyrirtækið Alphabet, móðurfélag Google, að Waymo, sem einnig er í eigu þess fyrrnefnda, hefði tekist að koma á göturnar sjálfkeyrandi bílum í Phoenix í Arizona-ríki. Slíkt hefur aldrei tekist áður. Þróun bílanna er enn í gangi og er ekki hægt að taka til nota Volvo XC90 án þess að manneskja sitji undir stýri. Uber bindur þó vonir við að slíkt verði hægt í náinni framtíð. Samningur Volvo og Uber er ekki bindandi og felur það í sér að Uber getur nýtt sér framboð annarra bílaframleiðanda og Volvo selt bílana til annarra fyrirtækja en Uber.
Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Sátu alvarlega fundi um tómatsósu og guacamole Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira