Evran styrkist í kjölfar úrslita forsetakosninganna Kristín Ólafsdóttir skrifar 7. maí 2017 22:38 Gengi evrunnar gagnvart dollaranum var í dag hæst um 1,102. Vísir/Valgarður Evran hefur ekki verið sterkari gagnvart Bandaríkjadollar í sex mánuði. Sviptingarnar eiga sér stað í kjölfar úrslita forsetakosninganna í Frakklandi sem kynnt voru í dag. Þetta kemur fram í umfjöllun The Guardian um frönsku forsetakosningarnar. Gengi evrunnar gagnvart dollaranum var í dag hæst um 1,102 en það hefur ekki verið hærra síðan eftir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í nóvember á síðasta ári. Fjárfestar anda nú léttar en ekki ríkir lengur óvissa með aðild Frakklands að Evrópusambandinu. Gengishækkunin er þó nokkuð hófleg þar sem sigur Macron þótti öruggur. Michiel de Bruin, fjármálasérfræðingur við bankann í Montréal í Kanada, sagði í samtali við The Guardian að „sigur Macron sendi skýr skilaboð þess efnis að stjórnmálaflokkar, sem eru á móti Evrópusambandinu og byggja stefnu sína á lýðskrumi, geta ekki tryggt sér umráðasvæði í pólitísku landslagi meginlands Evrópu.“ Frakkland Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Evran hefur ekki verið sterkari gagnvart Bandaríkjadollar í sex mánuði. Sviptingarnar eiga sér stað í kjölfar úrslita forsetakosninganna í Frakklandi sem kynnt voru í dag. Þetta kemur fram í umfjöllun The Guardian um frönsku forsetakosningarnar. Gengi evrunnar gagnvart dollaranum var í dag hæst um 1,102 en það hefur ekki verið hærra síðan eftir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í nóvember á síðasta ári. Fjárfestar anda nú léttar en ekki ríkir lengur óvissa með aðild Frakklands að Evrópusambandinu. Gengishækkunin er þó nokkuð hófleg þar sem sigur Macron þótti öruggur. Michiel de Bruin, fjármálasérfræðingur við bankann í Montréal í Kanada, sagði í samtali við The Guardian að „sigur Macron sendi skýr skilaboð þess efnis að stjórnmálaflokkar, sem eru á móti Evrópusambandinu og byggja stefnu sína á lýðskrumi, geta ekki tryggt sér umráðasvæði í pólitísku landslagi meginlands Evrópu.“
Frakkland Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira