Jón Arnór: Við höfum aldrei verið jafn fínir áður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2017 09:25 Jón Arnór Stefánsson og Kristófer Acox stilla sér upp fyrir framan innganginn í flugvélina til Helsinki í morgun. Vísir/Ernir Íslenska körfuboltalandsliðið flaug út til Finnlands í morgun en þar mun liðið taka þátt í Evrópukeppninni sem hefst í Helsinki á fimmtudaginn. Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í íslenska liðinu mættu glerfínir í Leifsstöð allir klæddir glæsilegum jakkafötum frá Herragarðinum. Það var gott hljóð í Jón Arnóri þegar blaðamaður Vísis hitti hann við hliðið. „Það er mikill spenningur og sérstaklega þegar maður er búinn að taka síðustu æfinguna heima. Þá skapast meiri stemmning í hópnum og meiri spenna. Við erum klárir í verkefnið og höfum aldrei verið jafn fínir í tauinu áður,“ sagði Jón Arnór Stefánsson en það var flott að sjá þá ganga í gegnum Leifsstöð alla eins klædda. „Við fengum góðar móttökur þegar við komum inn og þetta er eitthvað nýtt fyrir okkur. Það er æðislegt að fá að upplifa þetta. Þetta fer allt í reynslubankann og skapar fallegar og skemmtilegar minningar,“ sagði Jón Arnór. „Umgjörðin og þetta er allt eitthvað nýtt fyrir okkur. Það var ekki sami pakki þegar við fórum til Berlín en undirbúningurinn er búinn að vera svipaður,“ sagði Jón Arnór en hvernig verður að sitja í jakkafötum í fjögurra tíma flugferð. „Það verður örugglega mjög óþægilegt,“ svaraði Jón Arnór í léttum tón. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ Sjá meira
Íslenska körfuboltalandsliðið flaug út til Finnlands í morgun en þar mun liðið taka þátt í Evrópukeppninni sem hefst í Helsinki á fimmtudaginn. Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í íslenska liðinu mættu glerfínir í Leifsstöð allir klæddir glæsilegum jakkafötum frá Herragarðinum. Það var gott hljóð í Jón Arnóri þegar blaðamaður Vísis hitti hann við hliðið. „Það er mikill spenningur og sérstaklega þegar maður er búinn að taka síðustu æfinguna heima. Þá skapast meiri stemmning í hópnum og meiri spenna. Við erum klárir í verkefnið og höfum aldrei verið jafn fínir í tauinu áður,“ sagði Jón Arnór Stefánsson en það var flott að sjá þá ganga í gegnum Leifsstöð alla eins klædda. „Við fengum góðar móttökur þegar við komum inn og þetta er eitthvað nýtt fyrir okkur. Það er æðislegt að fá að upplifa þetta. Þetta fer allt í reynslubankann og skapar fallegar og skemmtilegar minningar,“ sagði Jón Arnór. „Umgjörðin og þetta er allt eitthvað nýtt fyrir okkur. Það var ekki sami pakki þegar við fórum til Berlín en undirbúningurinn er búinn að vera svipaður,“ sagði Jón Arnór en hvernig verður að sitja í jakkafötum í fjögurra tíma flugferð. „Það verður örugglega mjög óþægilegt,“ svaraði Jón Arnór í léttum tón.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum