Aron í úrvalsliði Final Four Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. maí 2017 13:30 Aron hefur tvisvar sinnum verið valinn besti leikmaður úrslitahelgi Meistaradeildarinnar. vísir/getty Aron Pálmarsson er í úrvalsliði þeirra leikmanna sem hafa tekið þátt í úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í handbolta undanfarin sjö ár. Hið svokallaða „Final Four“ fyrirkomulag var tekið upp í Meistaradeildinni tímabilið 2010-11. Þá fara undanúrslitaleikirnir fram á laugardeginum og úrslitaleikurinn og leikurinn um 3. sætið á sunnudeginum. Aron hefur sex sinnum komist með sínum liðum í Final Four; fjórum sinnum með Kiel og tvisvar sinnum með Veszprém. Ungversku meistararnir mæta Paris Saint-Germain í undanúrslitunum í ár. Í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast Vardar og Barcelona. Aron hefur tvisvar sinnum verið valinn besti leikmaður úrslitahelgarinnar (2014 og 2016). Í bæði skiptin var hann í silfurliði. Aron vann hins vegar Meistaradeildina með Kiel 2010 og 2012. Aron er í afar góðum félagsskap í úrvalsliði úrslitahelgar Meistaradeildarinnar sem var birt á Facebook-síðu EHF í dag. Þar má m.a. finna fyrrverandi samherja hans; Thierry Omeyer og Filip Jicha.Úrvalsliðið er þannig skipað:Markvörður: Thierry Omeyer (Kiel, PSG)Vinstra horn: Juanin García (Barcelona)Vinstri skytta: Filip Jicha (Kiel)Leikstjórnandi: Aron Pálmarsson (Kiel, Veszprém)Hægri skytta: Kiril Lazarov (Ciudad Real, Barcelona)Hægra horn: Victor Tomás (Barcelona)Línumaður: Julen Aginagalde (Ciudad Real, Kielce) Handbolti Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Sjá meira
Aron Pálmarsson er í úrvalsliði þeirra leikmanna sem hafa tekið þátt í úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í handbolta undanfarin sjö ár. Hið svokallaða „Final Four“ fyrirkomulag var tekið upp í Meistaradeildinni tímabilið 2010-11. Þá fara undanúrslitaleikirnir fram á laugardeginum og úrslitaleikurinn og leikurinn um 3. sætið á sunnudeginum. Aron hefur sex sinnum komist með sínum liðum í Final Four; fjórum sinnum með Kiel og tvisvar sinnum með Veszprém. Ungversku meistararnir mæta Paris Saint-Germain í undanúrslitunum í ár. Í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast Vardar og Barcelona. Aron hefur tvisvar sinnum verið valinn besti leikmaður úrslitahelgarinnar (2014 og 2016). Í bæði skiptin var hann í silfurliði. Aron vann hins vegar Meistaradeildina með Kiel 2010 og 2012. Aron er í afar góðum félagsskap í úrvalsliði úrslitahelgar Meistaradeildarinnar sem var birt á Facebook-síðu EHF í dag. Þar má m.a. finna fyrrverandi samherja hans; Thierry Omeyer og Filip Jicha.Úrvalsliðið er þannig skipað:Markvörður: Thierry Omeyer (Kiel, PSG)Vinstra horn: Juanin García (Barcelona)Vinstri skytta: Filip Jicha (Kiel)Leikstjórnandi: Aron Pálmarsson (Kiel, Veszprém)Hægri skytta: Kiril Lazarov (Ciudad Real, Barcelona)Hægra horn: Victor Tomás (Barcelona)Línumaður: Julen Aginagalde (Ciudad Real, Kielce)
Handbolti Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Sjá meira