Ólafi hampað fyrir frábæra frumraun í Meistaradeildinni | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. febrúar 2016 18:10 Ólafur Guðmundsson er að spila frábærlega með Kristianstad. mynd/kristianstad Handboltamaðurinn Ólafur Guðmundsson hefur vart stigið feilspor síðan hann gekk aftur í raðir sænska liðsins Kristianstad frá Hannover-Burgdorf í Þýskalandi undir lok síðasta árs. Íslenski landsliðsmaðurinn hefur farið á kostum með sænska liðinu sem er lang efst í sænsku úrvalsdeildinni og að gera stórgóða hluti í Meistaradeildinni þar sem liðið mætir sumum af bestu liðum Evrópu í hverri viku. Ólafur spilaði sinn fyrsta Meistaradeildarleik á dögunum eftir að hann sneri aftur til Kristianstad þegar sænska liðið tók á móti pólska stórveldinu Kielce. Ólafur var frábær í frumraun sinni og skoraði sjö mörk, en Kristianstad náði í jafntefli á móti pólska stórliðinu. Það á enn möguleika á að komast í 16 liða úrslitin. Fraumraun FH-ingsins er tekin fyrir á heimasíðu Meistaradeildarinnar þar sem Ólafur er lofaður í hástert og þá má sjá mörkin sem hann skoraði í leiknum. Þessa stuttu umfjöllun má sjá í spilaranum hér að neðan.ehfTV Wanted - Olafur Gudmundsson | Round 11 | VELUX EHF Champ...Olafur Gudnumdsson made his VELUX EHF Champions League debut in Round 11 and what a debut!The 25-year-old Icelander was banging in goals from the back court for IFK Kristianstad as they secured a thrilling draw against Vive Tauron Kielce.Posted by EHF Champions League on Thursday, February 18, 2016 Handbolti Tengdar fréttir Annar sigur Ólafs og félaga á þremur dögum Íslenski landsliðsmaðurinn hafði hægt um sig í öruggum sigri Kristianstad. 17. febrúar 2016 19:36 Ólafur og félagar með sjö stiga forskot á toppnum Kristianstad vann 22. leikinn í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta en Ricoh tapaði. 15. febrúar 2016 19:28 Ólafur sterkur í góðu jafntefli Landsliðsmaðurinn Ólafur Andrés Guðmundsson átti magnaðan leik er lið hans, Kristianstad, nældi í sterkt jafntefli gegn pólska stórliðinu Kielce í Meistaradeildinni. 11. febrúar 2016 19:45 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Sjá meira
Handboltamaðurinn Ólafur Guðmundsson hefur vart stigið feilspor síðan hann gekk aftur í raðir sænska liðsins Kristianstad frá Hannover-Burgdorf í Þýskalandi undir lok síðasta árs. Íslenski landsliðsmaðurinn hefur farið á kostum með sænska liðinu sem er lang efst í sænsku úrvalsdeildinni og að gera stórgóða hluti í Meistaradeildinni þar sem liðið mætir sumum af bestu liðum Evrópu í hverri viku. Ólafur spilaði sinn fyrsta Meistaradeildarleik á dögunum eftir að hann sneri aftur til Kristianstad þegar sænska liðið tók á móti pólska stórveldinu Kielce. Ólafur var frábær í frumraun sinni og skoraði sjö mörk, en Kristianstad náði í jafntefli á móti pólska stórliðinu. Það á enn möguleika á að komast í 16 liða úrslitin. Fraumraun FH-ingsins er tekin fyrir á heimasíðu Meistaradeildarinnar þar sem Ólafur er lofaður í hástert og þá má sjá mörkin sem hann skoraði í leiknum. Þessa stuttu umfjöllun má sjá í spilaranum hér að neðan.ehfTV Wanted - Olafur Gudmundsson | Round 11 | VELUX EHF Champ...Olafur Gudnumdsson made his VELUX EHF Champions League debut in Round 11 and what a debut!The 25-year-old Icelander was banging in goals from the back court for IFK Kristianstad as they secured a thrilling draw against Vive Tauron Kielce.Posted by EHF Champions League on Thursday, February 18, 2016
Handbolti Tengdar fréttir Annar sigur Ólafs og félaga á þremur dögum Íslenski landsliðsmaðurinn hafði hægt um sig í öruggum sigri Kristianstad. 17. febrúar 2016 19:36 Ólafur og félagar með sjö stiga forskot á toppnum Kristianstad vann 22. leikinn í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta en Ricoh tapaði. 15. febrúar 2016 19:28 Ólafur sterkur í góðu jafntefli Landsliðsmaðurinn Ólafur Andrés Guðmundsson átti magnaðan leik er lið hans, Kristianstad, nældi í sterkt jafntefli gegn pólska stórliðinu Kielce í Meistaradeildinni. 11. febrúar 2016 19:45 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Sjá meira
Annar sigur Ólafs og félaga á þremur dögum Íslenski landsliðsmaðurinn hafði hægt um sig í öruggum sigri Kristianstad. 17. febrúar 2016 19:36
Ólafur og félagar með sjö stiga forskot á toppnum Kristianstad vann 22. leikinn í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta en Ricoh tapaði. 15. febrúar 2016 19:28
Ólafur sterkur í góðu jafntefli Landsliðsmaðurinn Ólafur Andrés Guðmundsson átti magnaðan leik er lið hans, Kristianstad, nældi í sterkt jafntefli gegn pólska stórliðinu Kielce í Meistaradeildinni. 11. febrúar 2016 19:45