Hvers vegna eru ekki endurtektarpróf í sálfræði? S. Ási Þórðarson og Margrét Arna Viktorsdóttir skrifar 3. febrúar 2016 09:01 Það hafa eflaust margir spurt sig að þessu. Ef svo óheppilega vill til að nemandi nái ekki lágmarkseinkunn á lokaprófi getur það haft í för með sér margvíslegar neikvæðar afleiðingar. Falli nemandi á prófi er deildum Háskólans heimilt að halda sérstök endurtektarpróf sem eru tekin samtímis sjúkraprófum. Sálfræðideildin nýtir sér ekki þessa heimild. Falli nemandi í prófi í sálfræðideild þarf hann að sitja námskeiðið aftur ári síðar, þetta seinkar útskrift um heilt ár. Þessi seinkun getur reynst dýrkeypt fyrir stúdentinn og samfélagið sem heild. Til dæmis myndi fall í tölfræði á fyrsta misseri hafa það í för með sér að lágmarksnámsframvindu sem þarf til þess að fá greidd út námslán telst ekki lokið. Hvað veldur því að sálfræðideildin er sér á báti þegar kemur að því að bjóða upp á endurtekt lokaprófa? Ástæðan er einfaldlega skortur á fjármagni til sálfræðideildarinnar. Árið 1999 var tekið í notkun reiknilíkan sem segir til um hve mikið fjármagn Háskóli Íslands fær fyrir hvern nemanda sem skráður er í skólann. Misjafnlega er greitt með nemendum eftir því hvað þeir eru að læra. Reiknilíkanið gerir ráð fyrir hæstri fjárveitingu til heilbrigðisvísindasviðs og lægstri til félagsvísindasviðs og hugvísindasviðs. Árið 2011 var sálfræðideildin færð frá félagsvísindasviði yfir á heilbrigðisvísindasvið í ljósi þess að sálfræði á betur heima þar. Við flutning á nýtt svið hefði verið rétt að uppfæra fjármagnsreiknilíkanið. Þetta hefur ekki verið gert og hefur deildin lengi staðið í stappi við stjórnvöld um að fá leiðréttingu á þessu. Þetta er langt því frá það eina sem er að líkaninu. Margar deildir innan heilbrigðisvísindasviðs eru reknar með tapi ár eftir ár. Hugvísindasvið líður einnig skort vegna þess og hefur til að mynda þurft að leggja niður kennslu í norsku og finnsku. Ljóst er að Stúdentaráð þarf að þrýsta á stjórnvöld að uppfæra þetta löngu úrelta líkan til þess að háskólinn geti haldið áfram að útskrifa framúrskarandi nemendur. Röskva vill að Stúdentaráð láti í sér heyra hvað varðar fjárveitingar til háskólans.Greinarhöfundar vilja minna kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands sem fara fram 3.-4. febrúar 2016. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þriggja stiga þögn Bjarni Karlsson Skoðun Hvers vegna sífellt fleiri sækjast eftir einveru Ingrid Kuhlman Skoðun Nú þarf að gyrða sig í brók Gunnlaugur Stefánsson Skoðun Gegn hernaði hvers konar Gunnar Björgvinsson Skoðun Skýr stefna um málfrelsi Róbert H. Haraldsson Skoðun Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir Skoðun Lesblindir og stuðningur í skólum Snævar Ívarsson Skoðun Verndun vatns og stjórn vatnamála Ólafur Arnar Jónsson,Sigurður Guðjónsson Skoðun Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun Skoðun Skoðun Verndun vatns og stjórn vatnamála Ólafur Arnar Jónsson,Sigurður Guðjónsson skrifar Skoðun Gegn hernaði hvers konar Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Hvers vegna sífellt fleiri sækjast eftir einveru Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Þriggja stiga þögn Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Nú þarf að gyrða sig í brók Gunnlaugur Stefánsson skrifar Skoðun Lesblindir og stuðningur í skólum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir skrifar Skoðun Rýnt í stöðu kvenna með örorkulífeyri Huld Magnúsdóttir skrifar Skoðun Brot sem fyrnast í höndum lögreglu – hversu mörg í viðbót? Þórhildur Gyða Arnarsdóttir skrifar Skoðun Olíuleit á Drekasvæði - tilvistarleit Halldór Reynisson skrifar Skoðun Kosningar í september Guðveig Lind Eyglóardóttir skrifar Skoðun Þegar orkuöflun er sett á ís - dæmið frá Suður-Afríku Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í Kópavogi í fyrsta sæti Halla Björg Evans skrifar Skoðun Skýr stefna um málfrelsi Róbert H. Haraldsson skrifar Skoðun Heilsufarsmat á vinnustöðum: Góð fjárfesting í heilbrigði og vellíðan starfsfólks Gígja Valgerður Harðardóttir skrifar Skoðun Munar þig um 5-7 milljónir árlega? Jón Pétur Zimzen skrifar Skoðun Keldnaland – fjölmenn hverfi í mótun Þorsteinn R. Hermannsson skrifar Skoðun Eflum traustið Helgi Áss Grétarsson,Marta Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson skrifar Skoðun Hver er kjarninn í samfélagi sem selur hjarta sitt? Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Skoðun Seljum börnum nikótín! Hugi Halldórsson skrifar Skoðun Sundrung á vinstri væng Jökull Sólberg Auðunsson skrifar Skoðun Þegar samfélagið missir vinnuna Hrafn Splidt Þorvaldsson skrifar Skoðun Akademískt frelsi og ókurteisi Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Hvar liggur ábyrgð hins fullorðna á hegðun ungmenna í samfélaginu? Rakel Guðbjörnsdóttir skrifar Skoðun Yfir hverju er verið að brosa? Árni Kristjánsson skrifar Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson skrifar Skoðun Stjórnvöld sem fjárfestatenglar Baldur Thorlacius skrifar Skoðun Ákall til ESB-sinna: Hvar eru undanþágurnar? Einar Jóhannes Guðnason skrifar Skoðun Er ég ömurlegt foreldri ef ég segi nei við barnið mitt? Stefán Þorri Helgason skrifar Sjá meira
Það hafa eflaust margir spurt sig að þessu. Ef svo óheppilega vill til að nemandi nái ekki lágmarkseinkunn á lokaprófi getur það haft í för með sér margvíslegar neikvæðar afleiðingar. Falli nemandi á prófi er deildum Háskólans heimilt að halda sérstök endurtektarpróf sem eru tekin samtímis sjúkraprófum. Sálfræðideildin nýtir sér ekki þessa heimild. Falli nemandi í prófi í sálfræðideild þarf hann að sitja námskeiðið aftur ári síðar, þetta seinkar útskrift um heilt ár. Þessi seinkun getur reynst dýrkeypt fyrir stúdentinn og samfélagið sem heild. Til dæmis myndi fall í tölfræði á fyrsta misseri hafa það í för með sér að lágmarksnámsframvindu sem þarf til þess að fá greidd út námslán telst ekki lokið. Hvað veldur því að sálfræðideildin er sér á báti þegar kemur að því að bjóða upp á endurtekt lokaprófa? Ástæðan er einfaldlega skortur á fjármagni til sálfræðideildarinnar. Árið 1999 var tekið í notkun reiknilíkan sem segir til um hve mikið fjármagn Háskóli Íslands fær fyrir hvern nemanda sem skráður er í skólann. Misjafnlega er greitt með nemendum eftir því hvað þeir eru að læra. Reiknilíkanið gerir ráð fyrir hæstri fjárveitingu til heilbrigðisvísindasviðs og lægstri til félagsvísindasviðs og hugvísindasviðs. Árið 2011 var sálfræðideildin færð frá félagsvísindasviði yfir á heilbrigðisvísindasvið í ljósi þess að sálfræði á betur heima þar. Við flutning á nýtt svið hefði verið rétt að uppfæra fjármagnsreiknilíkanið. Þetta hefur ekki verið gert og hefur deildin lengi staðið í stappi við stjórnvöld um að fá leiðréttingu á þessu. Þetta er langt því frá það eina sem er að líkaninu. Margar deildir innan heilbrigðisvísindasviðs eru reknar með tapi ár eftir ár. Hugvísindasvið líður einnig skort vegna þess og hefur til að mynda þurft að leggja niður kennslu í norsku og finnsku. Ljóst er að Stúdentaráð þarf að þrýsta á stjórnvöld að uppfæra þetta löngu úrelta líkan til þess að háskólinn geti haldið áfram að útskrifa framúrskarandi nemendur. Röskva vill að Stúdentaráð láti í sér heyra hvað varðar fjárveitingar til háskólans.Greinarhöfundar vilja minna kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands sem fara fram 3.-4. febrúar 2016.
Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir Skoðun
Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson Skoðun
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun
Skoðun Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir skrifar
Skoðun Brot sem fyrnast í höndum lögreglu – hversu mörg í viðbót? Þórhildur Gyða Arnarsdóttir skrifar
Skoðun Heilsufarsmat á vinnustöðum: Góð fjárfesting í heilbrigði og vellíðan starfsfólks Gígja Valgerður Harðardóttir skrifar
Skoðun Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson skrifar
Skoðun Hvar liggur ábyrgð hins fullorðna á hegðun ungmenna í samfélaginu? Rakel Guðbjörnsdóttir skrifar
Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson skrifar
Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir Skoðun
Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson Skoðun
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun