Sjúkraþjálfun – Beint aðgengi Sveinn Sveinsson skrifar 10. nóvember 2016 00:00 Umræðan um aukið álag á slysadeild og lækna á heilsugæslustöðvum er þörf og í því samhengi er gott að vita að hægt er að leita beint til sjúkraþjálfara. Sjúkraþjálfarar eru þeir sem koma að endurhæfingu eftir slys, áverka eða veikindi. Sjúkraþjálfari er sá sem léttir á verkjum, liðkar og kennir æfingar til að styrkja svæði, kennir rétta líkamsbeitingu við vinnu og kemur fólki af stað aftur. Sjúkraþjálfari leiðbeinir, útskýrir og er sá aðili sem kemur mest að endurhæfingu. Beint aðgengi er nú að sjúkraþjálfurum og þarf ekki að leita til læknis áður en farið er til sjúkraþjálfara.Í góðum samskiptum við lækna Sjúkraþjálfarar eru hins vegar í góðum samskiptum við lækna og vísa til þeirra þeim málum sem ekki lagast hratt. Þessu beina aðgengi er gott að vita af, þegar upp koma verkir eða minniháttar slys og tognanir. Sjúkraþjálfari getur metið áverkann, lagt mat á stöðuna, gefið ráðleggingar, búið um tognanir, minnkað bólgur, dregið úr verkjum, og það sem er mikilvægast, ráðlagt um næstu skref og hvernig viðkomandi getur hagað sér til að flýta fyrir bata og bæta líðan. Sjúkraþjálfarar senda ekki í rannsóknir, og skrifa ekki upp á lyf. Á Íslandi eru yfir 400 starfandi sjúkraþjálfarar sem koma að endurhæfingu. Það er góð viðbót við þá 10 endurhæfingarlækna sem eru starfandi, enda vinna þessir aðilar vel og náið saman. Hvort heldur á endurhæfingarstöðvum eins og Reykjalundi, Grensás og Heilsustofnun NLFÍ eða á öllum þeim einkareknu sjúkraþjálfunarstöðvum sem eru starfandi. Saman vinna þessir aðilar frábært starf, og koma einstaklingum til baka til vinnu, í frístundir, í gönguferðir, í íþróttir og að njóta þess sem er í boði í lífinu, án verkja. Það þarf ekki alltaf lyf til þess, heldur utanumhald og færni sjúkraþjálfarans og mikla samvinnu.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Snýst um deilur Dags og Kristrúnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Halldór 15.11.2025 Halldór Milljarðakostnaður sérfræðinga Vilhjálmur Hilmarsson Skoðun „Mamma, eru loftgæðin á grænu?“ Sara björg Sigurðardóttir Skoðun Tími kominn til að hugsa um landið allt Ingibjörg Isaksen Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Ef eitthvað væri að marka Bjarna Gunnar Smári Egilsson Skoðun Fúsk eða laumuspil? Eva Hauksdóttir Skoðun Nýjar lóðir í betri og bjartari borg Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun Kynjuð vísindi, leikskólaráð á villigötum, klámsýki, svipmyndir frá Norður-Kóreu Fastir pennar Skoðun Skoðun Hvað þýðir „að vera nóg“ Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Nýjar lóðir í betri og bjartari borg Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Tími kominn til að hugsa um landið allt Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Milljarðakostnaður sérfræðinga Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Snýst um deilur Dags og Kristrúnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „Mamma, eru loftgæðin á grænu?“ Sara björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Rangfærslur utanríkisráðherra Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Samfélag þar sem börn mæta afgangi Grímur Atlason skrifar Skoðun „Samræði“ við barn er ekki til - það er alltaf ofbeldi Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Staða íslenskrar fornleifafræði Gylfi Helgason skrifar Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar Skoðun Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tími jarðefnaeldsneytis að líða undir lok Nótt Thorberg skrifar Skoðun Ósanngjarnar hækkanir á vörugjöldum án fyrirvara – ábyrgðarleysi gagnvart atvinnulífi Friðrik Ingi Friðriksson skrifar Skoðun Ríkið græðir á eigin framkvæmdum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Íslenska sem annað tungumál Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Sykursýki snýst ekki bara um tölur Erla Kristófersdóttir,Kristín Linnet Einarsdóttir skrifar Skoðun Íslenskan er í góðum höndum Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Ójafn leikur á Atlantshafi Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Höfnum óráðsíunni og blásum til sóknar Guðbergur Reynisson skrifar Skoðun Stór baráttumál Flokks fólksins orðin að lögum Inga Sæland skrifar Skoðun Víð Sýn Páll Ásgrímsson skrifar Skoðun Hvenær er nóg orðið nóg? Guðrún Ósk Þórudóttir skrifar Skoðun Hringekjuspuni bankastjórans: Kjósum frekar breytilega og háa vexti Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Þegar útborgunin hverfur: Svona geta fjölskyldur tapað öllu Már Wolfgang Mixa skrifar Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Skoðun Hugleiðingar um Sundabraut Kristín Helga Birgisdóttir skrifar Skoðun Leikskólar sem virka: Garðabær í fremstu röð Almar Guðmundsson,Margrét Bjarnadóttir skrifar Skoðun Að búa við öryggi – ekki óvissu og skuldir Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Sjá meira
Umræðan um aukið álag á slysadeild og lækna á heilsugæslustöðvum er þörf og í því samhengi er gott að vita að hægt er að leita beint til sjúkraþjálfara. Sjúkraþjálfarar eru þeir sem koma að endurhæfingu eftir slys, áverka eða veikindi. Sjúkraþjálfari er sá sem léttir á verkjum, liðkar og kennir æfingar til að styrkja svæði, kennir rétta líkamsbeitingu við vinnu og kemur fólki af stað aftur. Sjúkraþjálfari leiðbeinir, útskýrir og er sá aðili sem kemur mest að endurhæfingu. Beint aðgengi er nú að sjúkraþjálfurum og þarf ekki að leita til læknis áður en farið er til sjúkraþjálfara.Í góðum samskiptum við lækna Sjúkraþjálfarar eru hins vegar í góðum samskiptum við lækna og vísa til þeirra þeim málum sem ekki lagast hratt. Þessu beina aðgengi er gott að vita af, þegar upp koma verkir eða minniháttar slys og tognanir. Sjúkraþjálfari getur metið áverkann, lagt mat á stöðuna, gefið ráðleggingar, búið um tognanir, minnkað bólgur, dregið úr verkjum, og það sem er mikilvægast, ráðlagt um næstu skref og hvernig viðkomandi getur hagað sér til að flýta fyrir bata og bæta líðan. Sjúkraþjálfarar senda ekki í rannsóknir, og skrifa ekki upp á lyf. Á Íslandi eru yfir 400 starfandi sjúkraþjálfarar sem koma að endurhæfingu. Það er góð viðbót við þá 10 endurhæfingarlækna sem eru starfandi, enda vinna þessir aðilar vel og náið saman. Hvort heldur á endurhæfingarstöðvum eins og Reykjalundi, Grensás og Heilsustofnun NLFÍ eða á öllum þeim einkareknu sjúkraþjálfunarstöðvum sem eru starfandi. Saman vinna þessir aðilar frábært starf, og koma einstaklingum til baka til vinnu, í frístundir, í gönguferðir, í íþróttir og að njóta þess sem er í boði í lífinu, án verkja. Það þarf ekki alltaf lyf til þess, heldur utanumhald og færni sjúkraþjálfarans og mikla samvinnu.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar
Skoðun Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Ósanngjarnar hækkanir á vörugjöldum án fyrirvara – ábyrgðarleysi gagnvart atvinnulífi Friðrik Ingi Friðriksson skrifar
Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar
Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar