Fasteignaverð ekki hækkað eins mikið frá árinu 2007 Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 21. desember 2016 09:08 Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um alls 14,8 prósent síðustu tólf mánuði. vísir/vilhelm Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um alls 14,8 prósent síðustu tólf mánuði. Um er að ræða miklar hækkanir og fara þarf allt til ársins 2007 til að sjá álíka tölur. Þetta kemur fram í nýrri Hagsjá Landsbankans. Þar segir að fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hafi hækkað um 1,4 prósent milli mánaða í nóvember. Þar af hækkaði fjölbýli um 1,9 prósent og sérbýli lækkaði um 0,2 prósent. Fjölbýli hefur hækkað um 15,6 prósent síðustu tólf mánuði, sérbýli um 13 prósent og heildarhækkun sem fyrr segir 14,8 prósent. „Verðbólga hefur verið lág og stöðug síðustu misseri og því hefur raunverð fasteigna hækkað mun meira en ella. Vísitala neysluverðs án húsnæðis í nóvember var einungis um 0,4% hærri en í nóvember 2015, þannig að allar nær nafnverðshækkanir á húsnæði síðasta árið koma nú fram sem raunverðshækkun,“ segir í tilkynningu frá Landsbankanum. Þá kemur fram að viðskipti með fasteignir á höfuðborgarsvæðinu hafi tekið mikinn kipp upp á við í nóvember. Það eigi einkum við um viðskipti með fjölbýli sem hafi aukist stöðugt frá því í júní. Aukning viðskipta með fjölbýli milli október og nóvember var veruleg í Reykjavík og hefur ekki verið meiri mjög lengi. Meðalviðskipti með fasteignir á mánuði, það sem af er árinu, hafa verið töluvert meiri en á öllu árinu 2015 og gildir það bæði um fjölbýli og sérbýli. Hagfræðideild Landsbankans telur þó, þrátt fyrir að viðskipti séu blómleg, að skortur sé á framboði íbúða á markaðnum með fjölbýli og að sú staða sé einn þeirra þátta sem ýti verði upp á við. Fréttir ársins 2016 Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Sjá meira
Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um alls 14,8 prósent síðustu tólf mánuði. Um er að ræða miklar hækkanir og fara þarf allt til ársins 2007 til að sjá álíka tölur. Þetta kemur fram í nýrri Hagsjá Landsbankans. Þar segir að fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hafi hækkað um 1,4 prósent milli mánaða í nóvember. Þar af hækkaði fjölbýli um 1,9 prósent og sérbýli lækkaði um 0,2 prósent. Fjölbýli hefur hækkað um 15,6 prósent síðustu tólf mánuði, sérbýli um 13 prósent og heildarhækkun sem fyrr segir 14,8 prósent. „Verðbólga hefur verið lág og stöðug síðustu misseri og því hefur raunverð fasteigna hækkað mun meira en ella. Vísitala neysluverðs án húsnæðis í nóvember var einungis um 0,4% hærri en í nóvember 2015, þannig að allar nær nafnverðshækkanir á húsnæði síðasta árið koma nú fram sem raunverðshækkun,“ segir í tilkynningu frá Landsbankanum. Þá kemur fram að viðskipti með fasteignir á höfuðborgarsvæðinu hafi tekið mikinn kipp upp á við í nóvember. Það eigi einkum við um viðskipti með fjölbýli sem hafi aukist stöðugt frá því í júní. Aukning viðskipta með fjölbýli milli október og nóvember var veruleg í Reykjavík og hefur ekki verið meiri mjög lengi. Meðalviðskipti með fasteignir á mánuði, það sem af er árinu, hafa verið töluvert meiri en á öllu árinu 2015 og gildir það bæði um fjölbýli og sérbýli. Hagfræðideild Landsbankans telur þó, þrátt fyrir að viðskipti séu blómleg, að skortur sé á framboði íbúða á markaðnum með fjölbýli og að sú staða sé einn þeirra þátta sem ýti verði upp á við.
Fréttir ársins 2016 Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Sjá meira