Vísbendingar um að starfsnám sé misnotað Ingvar Haraldsson skrifar 23. mars 2016 10:00 Alda Hrönn Jóhannsdóttir segir að passa verði að starfsnám laganema sé ekki misnotað. fréttablaðið/ernir Mun fleiri laganemar eru hér á landi á hvern íbúa en á Norðurlöndunum. Þetta kom fram í máli Öldu Hrannar Jóhannsdóttur, formanns Stéttarfélags lögfræðinga og aðallögfræðings lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, á málþingi um hvort fyrirtæki og stofnanir væru að misnota aðstöðu laganema í gær. Þetta hafi meðal annars í för með sér að það sé erfiðara fyrir nýútskrifaða lögfræðinga að fá vinnu við hæfi að sögn Öldu. Á Íslandi eru 2.477 íbúar á hvern útskrifaðan laganema miðað við 12 þúsund í Finnlandi og 8.455 í Svíþjóð og 6.250 í Noregi samkvæmt samantekt Öldu. Hún bendir á að ein afleiðing þess sé að fleiri aðilar bjóði nú upp á starfsnám fyrir laganema en áður. „Það hafa verið ákveðnar vísbendingar um að verið sé að taka af stöður og manna þær með svona námsvistun. Því þá eru þetta aukahendur sem kosta ekki neitt,“ segir Alda. Alda segir stéttarfélag lögmanna og BHM vera hlynnt starfsnámi að því gefnu að um starfsnám sé að ræða. „En ekki að þetta sé fjögurra vikna vinna með skilgreiningu um að þú eigir að vera sjálfstæð í starfi.“BHM gagnrýndi auglýsingu Wow air þar sem auglýst var eftir manneskjum með BA próf í lögfræði í ólaunað starfsnám.„Við þurfum að gæta að því að ekki sé verið að misnota þetta.“ Alda nefnir sem dæmi auglýsingu Wow air sem BHM gerði athugasemd við og nýlegar auglýsingar nemendafélaga laganema eftir starfsnemum. „Í öllum tilfellum er um að ræða útskrifaða BA-nema. Þetta er fólk með háskólagráðu þótt það sé ekki komið mastersgráðu,“ segir Alda. Hún segir það ekki eiga að vera í höndum forstjóra eða forstöðumanna viðkomandi fyrirtækja eða stofnana að útfæra starfsnámið líkt og tilfellið hafi verið í fyrrgreindum auglýsingum heldur eigi að vera í höndum skólanna að skilgreina í hverju námið felist. „Í hverju felst námið, ef skólinn hefur ekkert með námið að gera?“ segir Alda. „Ef þú ert í námsvist áttu að læra ákveðin vinnubrögð, og þá að vera fyrir fram skilgreint hvað þú átt að læra í námsvistinni. Átt þú að læra að gera greinargerðir, stefnur eða læra hvernig verklagið eða verkferlar eru? Þú átt ekki bara að vera sjálfstæður í vinnubrögðum og nýttur sem einn af starfsmönnunum,“ segir Alda. Tengdar fréttir WOW segir ólaunaða starfsnámið í samræmi við reglur Háskóla Íslands „WOW air kemur hins vegar ekki að samningum reglna um starfsnám háskólanna,“ segir í tilkynningu. 12. febrúar 2016 15:40 Krefjast þess að WOW air greiði laganema lágmarkslaun Auglýsing WOW air eftir ókeypis starfskrafti er langt í frá óumdeild. 12. febrúar 2016 13:20 Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Sjá meira
Mun fleiri laganemar eru hér á landi á hvern íbúa en á Norðurlöndunum. Þetta kom fram í máli Öldu Hrannar Jóhannsdóttur, formanns Stéttarfélags lögfræðinga og aðallögfræðings lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, á málþingi um hvort fyrirtæki og stofnanir væru að misnota aðstöðu laganema í gær. Þetta hafi meðal annars í för með sér að það sé erfiðara fyrir nýútskrifaða lögfræðinga að fá vinnu við hæfi að sögn Öldu. Á Íslandi eru 2.477 íbúar á hvern útskrifaðan laganema miðað við 12 þúsund í Finnlandi og 8.455 í Svíþjóð og 6.250 í Noregi samkvæmt samantekt Öldu. Hún bendir á að ein afleiðing þess sé að fleiri aðilar bjóði nú upp á starfsnám fyrir laganema en áður. „Það hafa verið ákveðnar vísbendingar um að verið sé að taka af stöður og manna þær með svona námsvistun. Því þá eru þetta aukahendur sem kosta ekki neitt,“ segir Alda. Alda segir stéttarfélag lögmanna og BHM vera hlynnt starfsnámi að því gefnu að um starfsnám sé að ræða. „En ekki að þetta sé fjögurra vikna vinna með skilgreiningu um að þú eigir að vera sjálfstæð í starfi.“BHM gagnrýndi auglýsingu Wow air þar sem auglýst var eftir manneskjum með BA próf í lögfræði í ólaunað starfsnám.„Við þurfum að gæta að því að ekki sé verið að misnota þetta.“ Alda nefnir sem dæmi auglýsingu Wow air sem BHM gerði athugasemd við og nýlegar auglýsingar nemendafélaga laganema eftir starfsnemum. „Í öllum tilfellum er um að ræða útskrifaða BA-nema. Þetta er fólk með háskólagráðu þótt það sé ekki komið mastersgráðu,“ segir Alda. Hún segir það ekki eiga að vera í höndum forstjóra eða forstöðumanna viðkomandi fyrirtækja eða stofnana að útfæra starfsnámið líkt og tilfellið hafi verið í fyrrgreindum auglýsingum heldur eigi að vera í höndum skólanna að skilgreina í hverju námið felist. „Í hverju felst námið, ef skólinn hefur ekkert með námið að gera?“ segir Alda. „Ef þú ert í námsvist áttu að læra ákveðin vinnubrögð, og þá að vera fyrir fram skilgreint hvað þú átt að læra í námsvistinni. Átt þú að læra að gera greinargerðir, stefnur eða læra hvernig verklagið eða verkferlar eru? Þú átt ekki bara að vera sjálfstæður í vinnubrögðum og nýttur sem einn af starfsmönnunum,“ segir Alda.
Tengdar fréttir WOW segir ólaunaða starfsnámið í samræmi við reglur Háskóla Íslands „WOW air kemur hins vegar ekki að samningum reglna um starfsnám háskólanna,“ segir í tilkynningu. 12. febrúar 2016 15:40 Krefjast þess að WOW air greiði laganema lágmarkslaun Auglýsing WOW air eftir ókeypis starfskrafti er langt í frá óumdeild. 12. febrúar 2016 13:20 Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Sjá meira
WOW segir ólaunaða starfsnámið í samræmi við reglur Háskóla Íslands „WOW air kemur hins vegar ekki að samningum reglna um starfsnám háskólanna,“ segir í tilkynningu. 12. febrúar 2016 15:40
Krefjast þess að WOW air greiði laganema lágmarkslaun Auglýsing WOW air eftir ókeypis starfskrafti er langt í frá óumdeild. 12. febrúar 2016 13:20