Sport

Skúli Óskarsson sæmdur gullmerki kraftlyftingasambands Íslands

Stefán Árni Pálsson skrifar
Skúli Óskarsson.
Skúli Óskarsson. vísir/KRAFT
Á ársþingi Kraftlyftingasambands Íslands sem haldið var í gær var Skúli Óskarsson sæmdur gullmerki KRAFT með kransi fyrstur íslenskra kraftlyftingamanna.

Það eru ekki margir Íslendingar sem ná að setja heimsmet í sinni íþróttagrein. En það tókst kraftlyftingamanninum Skúla Óskarssyni að gera árið 1980.

Hann var þá kjörinn íþróttamaður ársins í annað sinn, en hann hafði áður hlotið titilinn árið 1978.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×