Bjarni hrósar sigri: ,,Thank you, goodbye” ingvar haraldsson skrifar 17. mars 2016 16:26 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra er ánægður með stöðu efnahagsmála hér á landi. vísir/pjetur „Ekkert ríki hafði, fyrr eða síðar svo vitað sé, þurft að glíma við viðlíka greiðslujafnaðarvanda og Ísland stóð frammi fyrir,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, á ársfundi Seðlabankans nú síðdegis um stöðu máli á ársfundi bankans fyrir ári. „Landið hvíldi undir snjóhengju fjármagns sem leitaði útgöngu og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn mat að næmi 70% af landsframleiðslu. Það var ljóst að þessi fordæmalausa staða kallaði á fordæmalausar aðgerðir,“ sagði Bjarni. „Við sjáum það nú að inngrip stjórnvalda var nauðsyn. Án lagasetningar og afarkosta eru líkur til þess að við sætum enn að bíða eftir hugmyndum slitabúa að nauðasamningum“ sagði Bjarni um áætlun sem stjórnvöld kynntu á blaðamannafundi þann 8. júní síðastliðinn. Þá sagði Bjarni að búið væri að ljúka uppgjörumslitabúa föllnu bankanna með þeim hætti að engin útistandandi lagaleg ágreiningsmál væru til staðar. „Málið afgreitt. Thankyou, goodbye,” sagði Bjarni. Bjarni sagði að þessi staða gæti nú valdið því að umskiptin á vaxtajöfnuði ríkissjóðs gætu staðið undir byggingu nýs þjóðarsjúkrahúss. Merki þess muni sjást í ríkisfjármálaáætlun til fimm ára, sem leggja á fyrir Alþingi um næstu mánaðamót.Afnám hafta síðar á árinuBjarni sagði að til stæði að afnema höftin síðar á þessu ári. Ekki ætti að bjóða upp í sama dans og fyrir hrun eftir afnám fjármagnshafta. Varúðarreglur myndu leysa fjármagnshöftin af hólmi enda væri fjármálastöðugleikaráð þegar starfandi. „Nýtt regluverk á fjármálamarkaði gerir mun strangari kröfur til þeirra sem á honum starfa en við þekktum hér áður fyrr,“ sagði Bjarni. Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Fleiri fréttir Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Sjá meira
„Ekkert ríki hafði, fyrr eða síðar svo vitað sé, þurft að glíma við viðlíka greiðslujafnaðarvanda og Ísland stóð frammi fyrir,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, á ársfundi Seðlabankans nú síðdegis um stöðu máli á ársfundi bankans fyrir ári. „Landið hvíldi undir snjóhengju fjármagns sem leitaði útgöngu og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn mat að næmi 70% af landsframleiðslu. Það var ljóst að þessi fordæmalausa staða kallaði á fordæmalausar aðgerðir,“ sagði Bjarni. „Við sjáum það nú að inngrip stjórnvalda var nauðsyn. Án lagasetningar og afarkosta eru líkur til þess að við sætum enn að bíða eftir hugmyndum slitabúa að nauðasamningum“ sagði Bjarni um áætlun sem stjórnvöld kynntu á blaðamannafundi þann 8. júní síðastliðinn. Þá sagði Bjarni að búið væri að ljúka uppgjörumslitabúa föllnu bankanna með þeim hætti að engin útistandandi lagaleg ágreiningsmál væru til staðar. „Málið afgreitt. Thankyou, goodbye,” sagði Bjarni. Bjarni sagði að þessi staða gæti nú valdið því að umskiptin á vaxtajöfnuði ríkissjóðs gætu staðið undir byggingu nýs þjóðarsjúkrahúss. Merki þess muni sjást í ríkisfjármálaáætlun til fimm ára, sem leggja á fyrir Alþingi um næstu mánaðamót.Afnám hafta síðar á árinuBjarni sagði að til stæði að afnema höftin síðar á þessu ári. Ekki ætti að bjóða upp í sama dans og fyrir hrun eftir afnám fjármagnshafta. Varúðarreglur myndu leysa fjármagnshöftin af hólmi enda væri fjármálastöðugleikaráð þegar starfandi. „Nýtt regluverk á fjármálamarkaði gerir mun strangari kröfur til þeirra sem á honum starfa en við þekktum hér áður fyrr,“ sagði Bjarni.
Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Fleiri fréttir Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent