Bjarni hrósar sigri: ,,Thank you, goodbye” ingvar haraldsson skrifar 17. mars 2016 16:26 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra er ánægður með stöðu efnahagsmála hér á landi. vísir/pjetur „Ekkert ríki hafði, fyrr eða síðar svo vitað sé, þurft að glíma við viðlíka greiðslujafnaðarvanda og Ísland stóð frammi fyrir,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, á ársfundi Seðlabankans nú síðdegis um stöðu máli á ársfundi bankans fyrir ári. „Landið hvíldi undir snjóhengju fjármagns sem leitaði útgöngu og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn mat að næmi 70% af landsframleiðslu. Það var ljóst að þessi fordæmalausa staða kallaði á fordæmalausar aðgerðir,“ sagði Bjarni. „Við sjáum það nú að inngrip stjórnvalda var nauðsyn. Án lagasetningar og afarkosta eru líkur til þess að við sætum enn að bíða eftir hugmyndum slitabúa að nauðasamningum“ sagði Bjarni um áætlun sem stjórnvöld kynntu á blaðamannafundi þann 8. júní síðastliðinn. Þá sagði Bjarni að búið væri að ljúka uppgjörumslitabúa föllnu bankanna með þeim hætti að engin útistandandi lagaleg ágreiningsmál væru til staðar. „Málið afgreitt. Thankyou, goodbye,” sagði Bjarni. Bjarni sagði að þessi staða gæti nú valdið því að umskiptin á vaxtajöfnuði ríkissjóðs gætu staðið undir byggingu nýs þjóðarsjúkrahúss. Merki þess muni sjást í ríkisfjármálaáætlun til fimm ára, sem leggja á fyrir Alþingi um næstu mánaðamót.Afnám hafta síðar á árinuBjarni sagði að til stæði að afnema höftin síðar á þessu ári. Ekki ætti að bjóða upp í sama dans og fyrir hrun eftir afnám fjármagnshafta. Varúðarreglur myndu leysa fjármagnshöftin af hólmi enda væri fjármálastöðugleikaráð þegar starfandi. „Nýtt regluverk á fjármálamarkaði gerir mun strangari kröfur til þeirra sem á honum starfa en við þekktum hér áður fyrr,“ sagði Bjarni. Mest lesið Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira
„Ekkert ríki hafði, fyrr eða síðar svo vitað sé, þurft að glíma við viðlíka greiðslujafnaðarvanda og Ísland stóð frammi fyrir,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, á ársfundi Seðlabankans nú síðdegis um stöðu máli á ársfundi bankans fyrir ári. „Landið hvíldi undir snjóhengju fjármagns sem leitaði útgöngu og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn mat að næmi 70% af landsframleiðslu. Það var ljóst að þessi fordæmalausa staða kallaði á fordæmalausar aðgerðir,“ sagði Bjarni. „Við sjáum það nú að inngrip stjórnvalda var nauðsyn. Án lagasetningar og afarkosta eru líkur til þess að við sætum enn að bíða eftir hugmyndum slitabúa að nauðasamningum“ sagði Bjarni um áætlun sem stjórnvöld kynntu á blaðamannafundi þann 8. júní síðastliðinn. Þá sagði Bjarni að búið væri að ljúka uppgjörumslitabúa föllnu bankanna með þeim hætti að engin útistandandi lagaleg ágreiningsmál væru til staðar. „Málið afgreitt. Thankyou, goodbye,” sagði Bjarni. Bjarni sagði að þessi staða gæti nú valdið því að umskiptin á vaxtajöfnuði ríkissjóðs gætu staðið undir byggingu nýs þjóðarsjúkrahúss. Merki þess muni sjást í ríkisfjármálaáætlun til fimm ára, sem leggja á fyrir Alþingi um næstu mánaðamót.Afnám hafta síðar á árinuBjarni sagði að til stæði að afnema höftin síðar á þessu ári. Ekki ætti að bjóða upp í sama dans og fyrir hrun eftir afnám fjármagnshafta. Varúðarreglur myndu leysa fjármagnshöftin af hólmi enda væri fjármálastöðugleikaráð þegar starfandi. „Nýtt regluverk á fjármálamarkaði gerir mun strangari kröfur til þeirra sem á honum starfa en við þekktum hér áður fyrr,“ sagði Bjarni.
Mest lesið Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira