Odom mætti á völlinn í gær Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. mars 2016 12:00 Odom, með sólgleraugun, var hress og kátur í Staples Center í gær. vísir/getty „Þetta er kraftaverk,“ sagði Kobe Bryant er hann sá vin sinn, Lamar Odom, á leik Lakers í gær en Odom má þakka fyrir að vera á lífi í dag. Síðastliðinn október fannst Odom meðvitundarlaus á vændishúsi rétt fyrir utan Las Vegas. Hann var þá nánast búinn að ganga frá sjálfum sér með alls konar ólifnaði. Lengi vel var talið að Odom myndi deyja eða væri orðinn heiladauður. Hann virðist þó hafa náð ótrúlegum bata. „Þetta var eins og í gamla daga. Við spjölluðum fyrir og eftir leikinn. Það var frábært að tala um körfubolta við hann,“ sagði Kobe einnig en hann trúir því varla hversu góðum bata Odom hefur náð. Þetta var fyrsti leikurinn sem Odom fer að sjá síðan hann endaði á spítalanum. Hann leit vel út. Brosti mikið og spjallaði við fólk allt í kringum hann. Það lítur því út fyrir að bjartari tímar séu í vændum hjá Odom. Odom spilaði með Lakers frá 2004 til 2011 og vann NBA-titilinn tvisvar með liðinu.Odom leit vel út og það gladdi marga að sjá.vísir/getty NBA Tengdar fréttir Lamar Odom kominn til meðvitundar Ástand hans er enn alvarlegt. 16. október 2015 20:15 Kobe biður fyrir Odom með Kardashian-fjölskyldunni Yfirgaf Lakers í miðjum leik til þess að fara á spítalann til Odom. 14. október 2015 14:15 Lamar Odom sagður hafa eytt 9,3 milljónum króna á vændishúsinu „Þessi upphæð tryggði honum að tvær konur sinntu öllum hans þörfum.“ 16. október 2015 11:47 Lamar Odom sást opinberlega í fyrsta skiptið síðan hann var lagður inn á sjúkrahús Fór á tískusýningu Kanye West ásamt Khloe Kardashian. 12. febrúar 2016 10:21 Odom berst fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi Körfuknattleikskappinn Lamar Odom var fluttur meðvitundarlaus af vændishúsi á sjúkrahús. 14. október 2015 07:45 Odom hafði neytt kókaíns og stinningarlyfja Spiluð var upptaka af símtalinu við neyðarlínuna á blaðamannafundi lögreglunnar í Nevada. 15. október 2015 07:59 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Hafnfirðingar geta orðið meistarar „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Sjá meira
„Þetta er kraftaverk,“ sagði Kobe Bryant er hann sá vin sinn, Lamar Odom, á leik Lakers í gær en Odom má þakka fyrir að vera á lífi í dag. Síðastliðinn október fannst Odom meðvitundarlaus á vændishúsi rétt fyrir utan Las Vegas. Hann var þá nánast búinn að ganga frá sjálfum sér með alls konar ólifnaði. Lengi vel var talið að Odom myndi deyja eða væri orðinn heiladauður. Hann virðist þó hafa náð ótrúlegum bata. „Þetta var eins og í gamla daga. Við spjölluðum fyrir og eftir leikinn. Það var frábært að tala um körfubolta við hann,“ sagði Kobe einnig en hann trúir því varla hversu góðum bata Odom hefur náð. Þetta var fyrsti leikurinn sem Odom fer að sjá síðan hann endaði á spítalanum. Hann leit vel út. Brosti mikið og spjallaði við fólk allt í kringum hann. Það lítur því út fyrir að bjartari tímar séu í vændum hjá Odom. Odom spilaði með Lakers frá 2004 til 2011 og vann NBA-titilinn tvisvar með liðinu.Odom leit vel út og það gladdi marga að sjá.vísir/getty
NBA Tengdar fréttir Lamar Odom kominn til meðvitundar Ástand hans er enn alvarlegt. 16. október 2015 20:15 Kobe biður fyrir Odom með Kardashian-fjölskyldunni Yfirgaf Lakers í miðjum leik til þess að fara á spítalann til Odom. 14. október 2015 14:15 Lamar Odom sagður hafa eytt 9,3 milljónum króna á vændishúsinu „Þessi upphæð tryggði honum að tvær konur sinntu öllum hans þörfum.“ 16. október 2015 11:47 Lamar Odom sást opinberlega í fyrsta skiptið síðan hann var lagður inn á sjúkrahús Fór á tískusýningu Kanye West ásamt Khloe Kardashian. 12. febrúar 2016 10:21 Odom berst fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi Körfuknattleikskappinn Lamar Odom var fluttur meðvitundarlaus af vændishúsi á sjúkrahús. 14. október 2015 07:45 Odom hafði neytt kókaíns og stinningarlyfja Spiluð var upptaka af símtalinu við neyðarlínuna á blaðamannafundi lögreglunnar í Nevada. 15. október 2015 07:59 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Hafnfirðingar geta orðið meistarar „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Sjá meira
Kobe biður fyrir Odom með Kardashian-fjölskyldunni Yfirgaf Lakers í miðjum leik til þess að fara á spítalann til Odom. 14. október 2015 14:15
Lamar Odom sagður hafa eytt 9,3 milljónum króna á vændishúsinu „Þessi upphæð tryggði honum að tvær konur sinntu öllum hans þörfum.“ 16. október 2015 11:47
Lamar Odom sást opinberlega í fyrsta skiptið síðan hann var lagður inn á sjúkrahús Fór á tískusýningu Kanye West ásamt Khloe Kardashian. 12. febrúar 2016 10:21
Odom berst fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi Körfuknattleikskappinn Lamar Odom var fluttur meðvitundarlaus af vændishúsi á sjúkrahús. 14. október 2015 07:45
Odom hafði neytt kókaíns og stinningarlyfja Spiluð var upptaka af símtalinu við neyðarlínuna á blaðamannafundi lögreglunnar í Nevada. 15. október 2015 07:59