Bítlarnir skapa störf Birta Björnsdóttir skrifar 14. febrúar 2016 20:18 Lítið þarf að fjölyrða um arfleið Bítlanna, einnar vinsælustu hljómsveitar allra tíma. Þó nú séu fjögurtíu og sex ár frá því að þeir John, Paul, George og Ringo fóru í sitthvora áttina gætir áhrifa samstarfsþeirra enn svo um munar í heimaborginni Liverpool. Um 230.800 manns eru skráðir til atvinnu í Liverpool. Af þeim vinna 2.335 störf sem tengjast Bítlunum á einhvern hátt. Bítlarnir eru taldir ábyrgir fyrir heimsóknum um tveggja milljóna ferðamanna til Liverpool ár hvert sem gista á hótelum helguðum Bítlunum. Aðdráttarafl hljómsveitarinnar dregur líklega margfalt fleiri ferðamenn til borgarinnar, þó þeir láti sér nægja gistingu á hefðbundnari stöðum. Samkvæmt nýlegri skoðunarkönnum meðal ferðamanna í Liverpool sögðu 65% gesta borgarinnar vera þar í Bítla-tengdum erindafjörðum. Fjölbreytt ferðamennska tengd Bítlunum er því eðli málsins samkvæmt rekin í Liverpool. Auk áðurnefndra hótela, safna og árlegra hátíðahalda til heiðurs hljómsveitinni er hægt að fara í skoðunarferðir um heimaslóðir fjórmenninganna auk áætlunarferða um Penny Lane og að Strawberry Field barnaheimilinu, svo fátt eitt sé nefnt. Þá leggja hundruðir þúsunda leið sína í Cavern klúbbinn ár hvert, hinn sögufræga skemmtistað þar sem Bítlarnir stigu sín fyrstu skref. Og áhrifin rata meira að segja inn í fræðasamfélagið því í Liverpool Hope háskólanum er hægt að taka meistarapróf í Bítlafræðum. Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Lítið þarf að fjölyrða um arfleið Bítlanna, einnar vinsælustu hljómsveitar allra tíma. Þó nú séu fjögurtíu og sex ár frá því að þeir John, Paul, George og Ringo fóru í sitthvora áttina gætir áhrifa samstarfsþeirra enn svo um munar í heimaborginni Liverpool. Um 230.800 manns eru skráðir til atvinnu í Liverpool. Af þeim vinna 2.335 störf sem tengjast Bítlunum á einhvern hátt. Bítlarnir eru taldir ábyrgir fyrir heimsóknum um tveggja milljóna ferðamanna til Liverpool ár hvert sem gista á hótelum helguðum Bítlunum. Aðdráttarafl hljómsveitarinnar dregur líklega margfalt fleiri ferðamenn til borgarinnar, þó þeir láti sér nægja gistingu á hefðbundnari stöðum. Samkvæmt nýlegri skoðunarkönnum meðal ferðamanna í Liverpool sögðu 65% gesta borgarinnar vera þar í Bítla-tengdum erindafjörðum. Fjölbreytt ferðamennska tengd Bítlunum er því eðli málsins samkvæmt rekin í Liverpool. Auk áðurnefndra hótela, safna og árlegra hátíðahalda til heiðurs hljómsveitinni er hægt að fara í skoðunarferðir um heimaslóðir fjórmenninganna auk áætlunarferða um Penny Lane og að Strawberry Field barnaheimilinu, svo fátt eitt sé nefnt. Þá leggja hundruðir þúsunda leið sína í Cavern klúbbinn ár hvert, hinn sögufræga skemmtistað þar sem Bítlarnir stigu sín fyrstu skref. Og áhrifin rata meira að segja inn í fræðasamfélagið því í Liverpool Hope háskólanum er hægt að taka meistarapróf í Bítlafræðum.
Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent