Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Ritstjórn skrifar 1. desember 2016 12:00 Ashley Graham hefur verið á hraðri uppleið á þessu ári. Skjáskot/Vogue Árið 2016 hefur verið ansi stórt hjá Ashley Graham en hún var fyrsta fyrirsætan í „yfirstærð“ til þess að sitja fyrir á forsíðu sundfataútgáfu Sports Illustrated, hún var nefnd ein af konum ársins hjá Glamour í Bretlandi sem og að hún fékk sína eigin Barbie dúkku. Til þess að kóróna þetta frábæra ár hjá ofurfyrirsætunni hefur hún núna landað sinni fyrstu Vogue forsíðu. Graham situr fyrir á forsíðu janúar tölublaðs breska Vogue. Forsíðuþátturinn er skotinn af Patrick Demarchelier og á forsíðunni klæðist hún ofur svölum leðurjakka frá Coach. Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Kvennakraftur á galakvöldi Glamour Glamour Náttúrulegt og heilbrigt hár stóð uppúr á New York Fashion Week Glamour Sarah Jessica Parker gefur út sína eigin línu af kjólum Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour
Árið 2016 hefur verið ansi stórt hjá Ashley Graham en hún var fyrsta fyrirsætan í „yfirstærð“ til þess að sitja fyrir á forsíðu sundfataútgáfu Sports Illustrated, hún var nefnd ein af konum ársins hjá Glamour í Bretlandi sem og að hún fékk sína eigin Barbie dúkku. Til þess að kóróna þetta frábæra ár hjá ofurfyrirsætunni hefur hún núna landað sinni fyrstu Vogue forsíðu. Graham situr fyrir á forsíðu janúar tölublaðs breska Vogue. Forsíðuþátturinn er skotinn af Patrick Demarchelier og á forsíðunni klæðist hún ofur svölum leðurjakka frá Coach.
Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Kvennakraftur á galakvöldi Glamour Glamour Náttúrulegt og heilbrigt hár stóð uppúr á New York Fashion Week Glamour Sarah Jessica Parker gefur út sína eigin línu af kjólum Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour