Nýr íslenskur partýleikur Samúel Karl Ólason skrifar 24. febrúar 2016 12:22 YamaYama gengur út á að leysa alls kyns skondnar þrautir í kappi við spilendur. Mynd/Lumenox Games Íslenski tölvuleikjaframleiðandinn Lumenox Games kynntu í dag nýjan tölvuleik. Leikurinn ber nafnið YamaYama en hann er annar leikur fyrirtækisins og er partýleikur fyrir tvo til fjóra spilendur í senn. Hann gengur út á að leysa alls kyns skondnar þrautir í kappi við spilendur. Fyrsti leikur Lumenox, Aaru's Awakening, var gefinn út á Playstation, Xbox og Steam í fyrra. Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu hefur YamaYama verið í framleiðslu allt frá útgáfu Aaru's Awakening. Íslenskir tölvuleikjaunnendur hafa verið í heimsókn hjá Lumenox til að prófa leikinn og hjálpa til með athugasemdum og hugmyndum. Sem stendur er leikurinn inn á Steam Greenlight, þar sem kosið er um hvort að leikurinn eigi að koma inn á Steam. Í tilkynningunni segir Lumenox að leikurinn sé þegar tilbúinn til að fara þar inn. Leikjavísir Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Íslenski tölvuleikjaframleiðandinn Lumenox Games kynntu í dag nýjan tölvuleik. Leikurinn ber nafnið YamaYama en hann er annar leikur fyrirtækisins og er partýleikur fyrir tvo til fjóra spilendur í senn. Hann gengur út á að leysa alls kyns skondnar þrautir í kappi við spilendur. Fyrsti leikur Lumenox, Aaru's Awakening, var gefinn út á Playstation, Xbox og Steam í fyrra. Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu hefur YamaYama verið í framleiðslu allt frá útgáfu Aaru's Awakening. Íslenskir tölvuleikjaunnendur hafa verið í heimsókn hjá Lumenox til að prófa leikinn og hjálpa til með athugasemdum og hugmyndum. Sem stendur er leikurinn inn á Steam Greenlight, þar sem kosið er um hvort að leikurinn eigi að koma inn á Steam. Í tilkynningunni segir Lumenox að leikurinn sé þegar tilbúinn til að fara þar inn.
Leikjavísir Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira