Guðmundur: Forréttindi og pressa að þjálfa eitt besta lið heims Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. apríl 2016 19:15 „Þetta var mjög krefjandi tími og mikil pressa á mér og liðinu,“ segir Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Danmerkur, en hann kom Dönum á Ólympíuleika um nýliðna helgi. „Þetta hafðist á glæsilegan hátt. Þetta var mjög erfiður riðill og við unnum hann. Við spiluðum frábærlega en reyndar ekki gegn Barein. Engu að síður kláruðum við þetta vel.“ Það var mikil pressa á Guðmundi fyrir þessa leiki og ljóst að starf hans var í raun undir. Ef hann hefði ekki komið liðinu til Ríó hefði hann líklega verið rekinn. Danska Ekstrabladet spurði meðal annars hvort hann yrði rekinn laugardagskvöldið eftir síðasta leikinn í ÓL-umspilinu.Sjá einnig: Guðmundur er ekki að þjálfa íslenska landsliðið „Það er mikill heiður að þjálfa þetta landslið og það er mikil ögrun fólgin í því. Mér finnst þetta gaman og það verður að líta á það þannig að það séu ákveðin forréttindi að þjálfa eitt besta landslið í heimi. Á sama tíma er gríðarleg pressu. Í íþróttum almennt er gríðarleg pressa þar sem eru gerðar miklar kröfur,“ segir Guðmundur en hefur hann einhvern tímann íhugað að hætta? „Ég hef ekki enn gert það. Það þýðir ekki að hugsa svoleiðis. Maður verður bara að keyra á þetta og vera á fullu í þessu. Maður þarf líka að vera eins faglegur og hægt er. Þó svo eitt blað hafi skrifað mjög leiðinlega fyrir þessa keppni þá snýst þetta um að halda fullkominni einbeitingu á það sem máli skiptir. Það þýðir ekkert að velta sér upp úr því hvað sé verið að skrifa hér og þar.“Sjá má viðtalið við Guðmund í heild sinni hér að ofan. Hér að neðan má svo hlusta á viðtal við Guðmund í útvarpsþættinum Akraborginni á X-inu. Handbolti Tengdar fréttir Gummi Gumm kom Dönum á Ólympíuleikana Danska landsliðið í handknattleik tryggði sér farseðilinn á Ólympíuleikana í Ríó um helgina en liðið vann landslið Barein, 26-24, í kvöld. 10. apríl 2016 20:35 Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Sjá meira
„Þetta var mjög krefjandi tími og mikil pressa á mér og liðinu,“ segir Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Danmerkur, en hann kom Dönum á Ólympíuleika um nýliðna helgi. „Þetta hafðist á glæsilegan hátt. Þetta var mjög erfiður riðill og við unnum hann. Við spiluðum frábærlega en reyndar ekki gegn Barein. Engu að síður kláruðum við þetta vel.“ Það var mikil pressa á Guðmundi fyrir þessa leiki og ljóst að starf hans var í raun undir. Ef hann hefði ekki komið liðinu til Ríó hefði hann líklega verið rekinn. Danska Ekstrabladet spurði meðal annars hvort hann yrði rekinn laugardagskvöldið eftir síðasta leikinn í ÓL-umspilinu.Sjá einnig: Guðmundur er ekki að þjálfa íslenska landsliðið „Það er mikill heiður að þjálfa þetta landslið og það er mikil ögrun fólgin í því. Mér finnst þetta gaman og það verður að líta á það þannig að það séu ákveðin forréttindi að þjálfa eitt besta landslið í heimi. Á sama tíma er gríðarleg pressu. Í íþróttum almennt er gríðarleg pressa þar sem eru gerðar miklar kröfur,“ segir Guðmundur en hefur hann einhvern tímann íhugað að hætta? „Ég hef ekki enn gert það. Það þýðir ekki að hugsa svoleiðis. Maður verður bara að keyra á þetta og vera á fullu í þessu. Maður þarf líka að vera eins faglegur og hægt er. Þó svo eitt blað hafi skrifað mjög leiðinlega fyrir þessa keppni þá snýst þetta um að halda fullkominni einbeitingu á það sem máli skiptir. Það þýðir ekkert að velta sér upp úr því hvað sé verið að skrifa hér og þar.“Sjá má viðtalið við Guðmund í heild sinni hér að ofan. Hér að neðan má svo hlusta á viðtal við Guðmund í útvarpsþættinum Akraborginni á X-inu.
Handbolti Tengdar fréttir Gummi Gumm kom Dönum á Ólympíuleikana Danska landsliðið í handknattleik tryggði sér farseðilinn á Ólympíuleikana í Ríó um helgina en liðið vann landslið Barein, 26-24, í kvöld. 10. apríl 2016 20:35 Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Sjá meira
Gummi Gumm kom Dönum á Ólympíuleikana Danska landsliðið í handknattleik tryggði sér farseðilinn á Ólympíuleikana í Ríó um helgina en liðið vann landslið Barein, 26-24, í kvöld. 10. apríl 2016 20:35
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti