AGS: Ríkisbankarnir helst seldir til trausts erlends banka ingvar haraldsson skrifar 12. apríl 2016 18:05 Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn vill að ríkið flýti sér hægt við einkavæðingu bankanna. Stjórnvöld ættu ekki að hraða einakvæðingu bankanna um of heldur leggja áherslu á að finna trausta kaupendur, helst erlenda banka með gott orðspor. Þetta er mat sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sem kynnti greiningu sína á Íslandi fyrr í dag. „Stefna stjórnvalda þarf að taka mið af vaxandi þátttöku ríkisins í bankakerfinu. Það er mikilvægt að ríkið, sem meirihlutaeigandi í tveimur bönkum og með umtalsverða hagsmuni í þeim þriðja, fari fram af ábyrgð,“ segir í yfirlýsingu sendinefndarinnar. Landsbankinn og Íslandsbanki eru nær alfarið í ríkiseigu og þá á ríkið 13 prósent hlut í Arion banka. Kröfuhafar Kaupþings eiga hin 87 prósentin í Arion banka en bankinn er til sölu. Söluverðið mun skiptast milli ríkisins og kröfuhafa. Sendinefndin segir að gæta þurfi að því að arðgreiðslur skerði ekki um of lausafé bankanna. „Jafnframt ætti að huga að því að efla lagaheimildir og sjálfstæði Fjármálaeftirlitsins samhliða vinnu við þróun áhættumats og bættu bankaeftirliti með breytingum á lögum um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi. Aðkomu tveggja opinberra aðila að eftirliti með bönkum ætti einnig að endurmeta, ekki síst vegna samræmingarvanda sem kann að koma upp, þar sem laust fé og eigið fé eru sín hvor hliðin á sama peningi. Ein leið til hagræðingar að meti sendinefndarinnar gæti verið að að sameina regluverk og eftirlit með bönkum innan Seðlabankans. „En að Fjármálaeftirlitið annist eftirlit með öðrum fjármálastofnunum og mörkuðum ásamt neytendavernd. Slíka tveggja turna lausn og aðrar mögulegar útfærslu þyrfti að kanna betur.“ Tengdar fréttir Kjöraðstæður fyrir afnám hafta Kjöraðstæður hafa skapast fyrir ný skref í afnámi fjármagnshafta, segir í yfirlýsingu sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sem hélt blaðamannafund á Kjarvalsstöðum klukkan þrjú. 12. apríl 2016 15:35 Vilja setja tímabundið bann við bankasölu Þingmenn Samfylkingarinnar hafa lagt fram frumvarp þar sem lagt er tímabundið bann á að fjármálaráðherra geti selt hlut ríkisins í fjármálafyrirtækjum. 12. apríl 2016 15:21 Mest lesið Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Stjórnvöld ættu ekki að hraða einakvæðingu bankanna um of heldur leggja áherslu á að finna trausta kaupendur, helst erlenda banka með gott orðspor. Þetta er mat sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sem kynnti greiningu sína á Íslandi fyrr í dag. „Stefna stjórnvalda þarf að taka mið af vaxandi þátttöku ríkisins í bankakerfinu. Það er mikilvægt að ríkið, sem meirihlutaeigandi í tveimur bönkum og með umtalsverða hagsmuni í þeim þriðja, fari fram af ábyrgð,“ segir í yfirlýsingu sendinefndarinnar. Landsbankinn og Íslandsbanki eru nær alfarið í ríkiseigu og þá á ríkið 13 prósent hlut í Arion banka. Kröfuhafar Kaupþings eiga hin 87 prósentin í Arion banka en bankinn er til sölu. Söluverðið mun skiptast milli ríkisins og kröfuhafa. Sendinefndin segir að gæta þurfi að því að arðgreiðslur skerði ekki um of lausafé bankanna. „Jafnframt ætti að huga að því að efla lagaheimildir og sjálfstæði Fjármálaeftirlitsins samhliða vinnu við þróun áhættumats og bættu bankaeftirliti með breytingum á lögum um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi. Aðkomu tveggja opinberra aðila að eftirliti með bönkum ætti einnig að endurmeta, ekki síst vegna samræmingarvanda sem kann að koma upp, þar sem laust fé og eigið fé eru sín hvor hliðin á sama peningi. Ein leið til hagræðingar að meti sendinefndarinnar gæti verið að að sameina regluverk og eftirlit með bönkum innan Seðlabankans. „En að Fjármálaeftirlitið annist eftirlit með öðrum fjármálastofnunum og mörkuðum ásamt neytendavernd. Slíka tveggja turna lausn og aðrar mögulegar útfærslu þyrfti að kanna betur.“
Tengdar fréttir Kjöraðstæður fyrir afnám hafta Kjöraðstæður hafa skapast fyrir ný skref í afnámi fjármagnshafta, segir í yfirlýsingu sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sem hélt blaðamannafund á Kjarvalsstöðum klukkan þrjú. 12. apríl 2016 15:35 Vilja setja tímabundið bann við bankasölu Þingmenn Samfylkingarinnar hafa lagt fram frumvarp þar sem lagt er tímabundið bann á að fjármálaráðherra geti selt hlut ríkisins í fjármálafyrirtækjum. 12. apríl 2016 15:21 Mest lesið Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Kjöraðstæður fyrir afnám hafta Kjöraðstæður hafa skapast fyrir ný skref í afnámi fjármagnshafta, segir í yfirlýsingu sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sem hélt blaðamannafund á Kjarvalsstöðum klukkan þrjú. 12. apríl 2016 15:35
Vilja setja tímabundið bann við bankasölu Þingmenn Samfylkingarinnar hafa lagt fram frumvarp þar sem lagt er tímabundið bann á að fjármálaráðherra geti selt hlut ríkisins í fjármálafyrirtækjum. 12. apríl 2016 15:21