Björgólfur Thor áfrýjar til Hæstaréttar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. febrúar 2016 22:45 Róbert telur málið rekið af engu tilefni en Björgólfur er á öðru máli. VÍSIR/STEFÁN/VILHELM Björgólfur Thor hefur áfrýjað niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur, í máli hans gegn Róbert Wessman og Árna Harðarsyni, til Hæstaréttar en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá honum. Tvímenningarnir voru í dag sýknaðir af kröfu Björgólfs um greiðslu á tveimur milljónum evra ásamt vöxtum frá árinu 2010. Málið snerist um millifærslu fjögurra milljóna evra af reikningi Actavis Group inn á reikning Salt Investments sem var í eigu Róberts. Björgólfur taldi að þeir hefðu án umboðs og heimildar millifært milljónirnar og nýtt í ieign þágu. Björgólfur taldi sig hafa orðið fyrir tjóni vegna millifærslunnar en héraðsdómari féllst ekki á það og taldi að skilyrði sakarreglunnar hefðu ekki verið til staðar og því enginn grundvöllur fyrir greiðslu bóta. Þeirri niðurstöðu hefur, líkt og áður segir, verið áfrýjað til Hæstaréttar. Í yfirlýsingu sem þeir Róbert og Árni sendu frá sér í kjölfar dómsins í dag segir að um algerlega tilefnislausa málshöfðun hafi verið að ræða. Segja þeir að áður hafi sérstakur saksóknari og ríkissaksóknari vísað málinu frá sér á mjög afgerandi hátt. Tengdar fréttir Róbert og Árni sýknaðir af stefnu Björgólfs Thors Björgólfur krafðist þess að Róbert og Árni yrðu dæmdir til að greiða sér tvær milljónir evra ásamt vöxtum frá 2010. 15. febrúar 2016 14:07 Mest lesið Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Verðbólguþróunin áhyggjuefni Viðskipti innlent Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Viðskipti innlent 80 ára fyrirtæki í örum breytingum og vexti Framúrskarandi kynning Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Sjá meira
Björgólfur Thor hefur áfrýjað niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur, í máli hans gegn Róbert Wessman og Árna Harðarsyni, til Hæstaréttar en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá honum. Tvímenningarnir voru í dag sýknaðir af kröfu Björgólfs um greiðslu á tveimur milljónum evra ásamt vöxtum frá árinu 2010. Málið snerist um millifærslu fjögurra milljóna evra af reikningi Actavis Group inn á reikning Salt Investments sem var í eigu Róberts. Björgólfur taldi að þeir hefðu án umboðs og heimildar millifært milljónirnar og nýtt í ieign þágu. Björgólfur taldi sig hafa orðið fyrir tjóni vegna millifærslunnar en héraðsdómari féllst ekki á það og taldi að skilyrði sakarreglunnar hefðu ekki verið til staðar og því enginn grundvöllur fyrir greiðslu bóta. Þeirri niðurstöðu hefur, líkt og áður segir, verið áfrýjað til Hæstaréttar. Í yfirlýsingu sem þeir Róbert og Árni sendu frá sér í kjölfar dómsins í dag segir að um algerlega tilefnislausa málshöfðun hafi verið að ræða. Segja þeir að áður hafi sérstakur saksóknari og ríkissaksóknari vísað málinu frá sér á mjög afgerandi hátt.
Tengdar fréttir Róbert og Árni sýknaðir af stefnu Björgólfs Thors Björgólfur krafðist þess að Róbert og Árni yrðu dæmdir til að greiða sér tvær milljónir evra ásamt vöxtum frá 2010. 15. febrúar 2016 14:07 Mest lesið Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Verðbólguþróunin áhyggjuefni Viðskipti innlent Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Viðskipti innlent 80 ára fyrirtæki í örum breytingum og vexti Framúrskarandi kynning Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Sjá meira
Róbert og Árni sýknaðir af stefnu Björgólfs Thors Björgólfur krafðist þess að Róbert og Árni yrðu dæmdir til að greiða sér tvær milljónir evra ásamt vöxtum frá 2010. 15. febrúar 2016 14:07