Kanínurnar í basli | Sjáðu ótrúlegan flautuþrist sem felldi lið Arnars Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. mars 2016 20:30 Axel Kárason í leik með íslenska landsliðinu. Vísir Svendborg Rabbits er í erfiðri stöðu í 8-liða úrslitum úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta eftir tap gegn Hörsholm 79ers í kvöld, 85-82. Hörsholm var með undirtökin allan leikinn en kanínurnar náðu að jafna metin, 82-82, þegar sex sekúndur voru eftir af leiknum. Evan Yates tryggði hins vegar gestunum dramatískan sigur með flautuþristi, eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Svendborg hafði jafnað leikinn með þriggja stiga körfu en gestirnir fóru strax í sókn og Yates, með tvo menn í sér, setti niður afar erfitt skot sem tryggði Hörsholm ótrúlegan sigur og forystu í einvíginu, 2-1. Svendborg var með heimavallarréttinn í rimmunni en tapaði honum í fyrsta leik. Lærisveinar Arnars Guðjónssonar unnu hans hins vegar til baka í öðrum leik rimmunnar á fimmtudaginn. Kanínurnar voru því í kjörstöðu til að taka forystu í einvíginu í kvöld á sínum heimavelli en máttu þola afar svekkjandi tap. Fjórði leikurinn fer svo fram á fimmtudag en Hörsholm getur unnið rimmuna með sigri í þeim leik. Axel Kárason spilaði í tæpar 24 mínútur fyrir Svendborg í kvöld og skoraði fjögur stig og tók þar að auki sex fráköst.TOO GANGE BUZZERBEATER! SINDSSYGT! Først Ocana fra Svendborg og så Evan Yates for Hørsholm! Vi vinder 82-85 og er foran 2-1Posted by Hørsholm 79ers Ligabasket on Monday, March 21, 2016 Körfubolti Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Sjá meira
Svendborg Rabbits er í erfiðri stöðu í 8-liða úrslitum úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta eftir tap gegn Hörsholm 79ers í kvöld, 85-82. Hörsholm var með undirtökin allan leikinn en kanínurnar náðu að jafna metin, 82-82, þegar sex sekúndur voru eftir af leiknum. Evan Yates tryggði hins vegar gestunum dramatískan sigur með flautuþristi, eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Svendborg hafði jafnað leikinn með þriggja stiga körfu en gestirnir fóru strax í sókn og Yates, með tvo menn í sér, setti niður afar erfitt skot sem tryggði Hörsholm ótrúlegan sigur og forystu í einvíginu, 2-1. Svendborg var með heimavallarréttinn í rimmunni en tapaði honum í fyrsta leik. Lærisveinar Arnars Guðjónssonar unnu hans hins vegar til baka í öðrum leik rimmunnar á fimmtudaginn. Kanínurnar voru því í kjörstöðu til að taka forystu í einvíginu í kvöld á sínum heimavelli en máttu þola afar svekkjandi tap. Fjórði leikurinn fer svo fram á fimmtudag en Hörsholm getur unnið rimmuna með sigri í þeim leik. Axel Kárason spilaði í tæpar 24 mínútur fyrir Svendborg í kvöld og skoraði fjögur stig og tók þar að auki sex fráköst.TOO GANGE BUZZERBEATER! SINDSSYGT! Først Ocana fra Svendborg og så Evan Yates for Hørsholm! Vi vinder 82-85 og er foran 2-1Posted by Hørsholm 79ers Ligabasket on Monday, March 21, 2016
Körfubolti Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Sjá meira