Olíuverð náð lægstu lægð Sæunn Gísladóttir skrifar 11. mars 2016 13:26 Vísbendingar eru um að olíuverð fari að hækka á ný. vísir/getty Alþjóðaorkumálastofnunin segir að vísbendingar eru um að hrávöruverð á olíu sé að verða stöðugt á ný og komi jafnvel til með að hækka á ný. Stofnunin segir að lægra magn af olíu í umferð sé að valda þessari þróun. Auk þess hefur aukningin í olíu frá Íran ekki valdið þeim óstöðugleika sem búist var við í fyrstu. Olíuverð hefur lækkað um sjötíu prósent frá því í ágúst 2014 og náði lægstu lægðum þegar það var komið unir 27 dollara á tunnuna. BBC greinir frá því að Alþjóðaorkumálastofnunin eigi von á 750 þúsund færri tunnum af olíu á dag í umferð á árinu. Það séu vísbendingar um að markaðurinn sé að leiðrétta verðið á ný. Tengdar fréttir Sádar sækjast eftir láni Leitast eftir sex til átta milljörðum til að stoppa upp í fjárlög vegna verðhruns olíu. 9. mars 2016 15:03 Credit Suisse telur ástandið í Evrópu vera alvarlegt Greiningaraðilar hjá Credit Suisse telja að efnahagsástandið í Evrópu sé mjög veikburða og ekki enn á batavegi eftir erfiða byrjun árs 2016. 7. mars 2016 07:00 Olíuverð lækkar áfram þrátt fyrir samkomulag Rússar og Sádar hafa samþykkt að auka ekki framleiðslu, fylgi aðrar olíuþjóðir eftir. 16. febrúar 2016 17:49 Lækkandi olíuverð veldur EKKI hruni á verðbréfamörkuðum Undanfarið hefur verið samsvörun á milli olíuverðs og verðbréfaverðs – verðbréfamarkaðir hafa haft tilhneigingu til að falla sömu daga og olíuverð hefur fallið. 24. febrúar 2016 09:45 Gera samkomulag um framleiðsluþak á olíu Olíuráðherrar þriggja Opec landa, Sádí arabíu, Katar og Venesúela, auk Rússlands, hafa gert samning um að halda olíuframleiðslu á framleiðslustigi janúarmánðar. 16. febrúar 2016 10:48 Mest lesið Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva Samstarf Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Sjá meira
Alþjóðaorkumálastofnunin segir að vísbendingar eru um að hrávöruverð á olíu sé að verða stöðugt á ný og komi jafnvel til með að hækka á ný. Stofnunin segir að lægra magn af olíu í umferð sé að valda þessari þróun. Auk þess hefur aukningin í olíu frá Íran ekki valdið þeim óstöðugleika sem búist var við í fyrstu. Olíuverð hefur lækkað um sjötíu prósent frá því í ágúst 2014 og náði lægstu lægðum þegar það var komið unir 27 dollara á tunnuna. BBC greinir frá því að Alþjóðaorkumálastofnunin eigi von á 750 þúsund færri tunnum af olíu á dag í umferð á árinu. Það séu vísbendingar um að markaðurinn sé að leiðrétta verðið á ný.
Tengdar fréttir Sádar sækjast eftir láni Leitast eftir sex til átta milljörðum til að stoppa upp í fjárlög vegna verðhruns olíu. 9. mars 2016 15:03 Credit Suisse telur ástandið í Evrópu vera alvarlegt Greiningaraðilar hjá Credit Suisse telja að efnahagsástandið í Evrópu sé mjög veikburða og ekki enn á batavegi eftir erfiða byrjun árs 2016. 7. mars 2016 07:00 Olíuverð lækkar áfram þrátt fyrir samkomulag Rússar og Sádar hafa samþykkt að auka ekki framleiðslu, fylgi aðrar olíuþjóðir eftir. 16. febrúar 2016 17:49 Lækkandi olíuverð veldur EKKI hruni á verðbréfamörkuðum Undanfarið hefur verið samsvörun á milli olíuverðs og verðbréfaverðs – verðbréfamarkaðir hafa haft tilhneigingu til að falla sömu daga og olíuverð hefur fallið. 24. febrúar 2016 09:45 Gera samkomulag um framleiðsluþak á olíu Olíuráðherrar þriggja Opec landa, Sádí arabíu, Katar og Venesúela, auk Rússlands, hafa gert samning um að halda olíuframleiðslu á framleiðslustigi janúarmánðar. 16. febrúar 2016 10:48 Mest lesið Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva Samstarf Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Sjá meira
Sádar sækjast eftir láni Leitast eftir sex til átta milljörðum til að stoppa upp í fjárlög vegna verðhruns olíu. 9. mars 2016 15:03
Credit Suisse telur ástandið í Evrópu vera alvarlegt Greiningaraðilar hjá Credit Suisse telja að efnahagsástandið í Evrópu sé mjög veikburða og ekki enn á batavegi eftir erfiða byrjun árs 2016. 7. mars 2016 07:00
Olíuverð lækkar áfram þrátt fyrir samkomulag Rússar og Sádar hafa samþykkt að auka ekki framleiðslu, fylgi aðrar olíuþjóðir eftir. 16. febrúar 2016 17:49
Lækkandi olíuverð veldur EKKI hruni á verðbréfamörkuðum Undanfarið hefur verið samsvörun á milli olíuverðs og verðbréfaverðs – verðbréfamarkaðir hafa haft tilhneigingu til að falla sömu daga og olíuverð hefur fallið. 24. febrúar 2016 09:45
Gera samkomulag um framleiðsluþak á olíu Olíuráðherrar þriggja Opec landa, Sádí arabíu, Katar og Venesúela, auk Rússlands, hafa gert samning um að halda olíuframleiðslu á framleiðslustigi janúarmánðar. 16. febrúar 2016 10:48