Isavia tilnefnt til verðlauna á sviði flugleiðsögu Atli ísleifsson skrifar 27. janúar 2016 08:37 Starfsfólk Isavia. Mynd/Isavia Isavia hefur verið tilnefnt til IHS Jane‘s verðlaunanna fyrir tvö verkefni sem unnin voru á flugleiðsögusviði. Í tilkynningu frá félaginu segir að um sé að ræða ADS-B væðingu í íslensku flugstjórnarmiðstöðinni og verkefni sem unnið var með írskum flugmálayfirvöldum við að setja upp VCCS Virtual Center, samtengt fjarskiptastjórnkerfi í Gufunesi og Ballygirren á Írlandi. „Isavia er fyrsti flugleiðsöguaðilinn í Evrópu til að taka upp ADS-B aðskilnað og nú má segja að kominn sé hraðbraut á milli Evrópu og Norður-Ameríku innan íslenska flugstjórnarsvæðisins. ADS-B tæknin byggir á GPS gögnum og gefur nákvæmari og örari upplýsingar um staðsetningu flugvéla en til að mynda radar. Með ADS-B væðingu er hægt að minnka aðskilnað á umferðarmesta hluta íslenska flugstjórnarsvæðisins úr 50-120 sjómílum niður í 10 sjómílur. Breytingin getur orðið til þess að minnka eldsneytisnotkun verulega í flugstjórnarsvæðinu með tilheyrandi minni útblæstri og sparnaði fyrir flugfélög.Aukin samvinna við Íra um samtengt fjarskiptastjórnkerfiMeð aukinni samvinnu við írsk flugmálayfirvöld við rekstur flugfjarskiptastöðva hefur nú verið komið á fót í fyrsta sinn í heiminum samtengdu fjarskiptastjórnkerfi. Með þessu nýja samtengda kerfi er hægt að skipta umferð á milli flugfjarskiptastöðvanna tveggja í Gufunesi og Ballygirreen á Írlandi á álagstímum auk þess sem önnur stöðin getur algjörlega tekið yfir starfsemi hinnar ef til neyðartilvika kemur. Samstarfið er einstakt á heimsvísu,“ segir í tilkynningunni. Verðlaunin verða afhent á World ATM flugleiðsöguráðstefnunni í Madrid 7. mars næstkomandi. Tilnefningar má sjá á vef CANSO, alþjóðlegra samtaka flugleiðsöguveitenda. Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Bird skellt í lás Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Sjá meira
Isavia hefur verið tilnefnt til IHS Jane‘s verðlaunanna fyrir tvö verkefni sem unnin voru á flugleiðsögusviði. Í tilkynningu frá félaginu segir að um sé að ræða ADS-B væðingu í íslensku flugstjórnarmiðstöðinni og verkefni sem unnið var með írskum flugmálayfirvöldum við að setja upp VCCS Virtual Center, samtengt fjarskiptastjórnkerfi í Gufunesi og Ballygirren á Írlandi. „Isavia er fyrsti flugleiðsöguaðilinn í Evrópu til að taka upp ADS-B aðskilnað og nú má segja að kominn sé hraðbraut á milli Evrópu og Norður-Ameríku innan íslenska flugstjórnarsvæðisins. ADS-B tæknin byggir á GPS gögnum og gefur nákvæmari og örari upplýsingar um staðsetningu flugvéla en til að mynda radar. Með ADS-B væðingu er hægt að minnka aðskilnað á umferðarmesta hluta íslenska flugstjórnarsvæðisins úr 50-120 sjómílum niður í 10 sjómílur. Breytingin getur orðið til þess að minnka eldsneytisnotkun verulega í flugstjórnarsvæðinu með tilheyrandi minni útblæstri og sparnaði fyrir flugfélög.Aukin samvinna við Íra um samtengt fjarskiptastjórnkerfiMeð aukinni samvinnu við írsk flugmálayfirvöld við rekstur flugfjarskiptastöðva hefur nú verið komið á fót í fyrsta sinn í heiminum samtengdu fjarskiptastjórnkerfi. Með þessu nýja samtengda kerfi er hægt að skipta umferð á milli flugfjarskiptastöðvanna tveggja í Gufunesi og Ballygirreen á Írlandi á álagstímum auk þess sem önnur stöðin getur algjörlega tekið yfir starfsemi hinnar ef til neyðartilvika kemur. Samstarfið er einstakt á heimsvísu,“ segir í tilkynningunni. Verðlaunin verða afhent á World ATM flugleiðsöguráðstefnunni í Madrid 7. mars næstkomandi. Tilnefningar má sjá á vef CANSO, alþjóðlegra samtaka flugleiðsöguveitenda.
Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Bird skellt í lás Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Sjá meira