Hlýnun jarðar dýrkeypt fyrir efnahagslífið Sæunn Gísladóttir skrifar 22. júlí 2016 17:45 Sameinuðu Þjóðirnar áætla að 43 lönd standa frammi fyrir lægri hagvexti vegna aukins hita. Vísir/Getty Hækkandi hitastig í heiminum gæti kostað alþjóðlega hagkerfið yfir tvær billjónir dollara fyrir árið 2030, með því að takmarka tíma sem hægt er að vinna á í fátækustu þjóðum heims, þetta er niðurstaða ransóknar Sameinuðu þjóðanna. Samkvæmt SÞ munu allt að fjörutíu og þrjú lönd, sérstaklega lönd í Asíu, meðal annars Kína, Indónesía og Malasía, standa frammi fyrir lægri hagvexti vegna aukins hita. Talið er að landsframleiðsla í Kína gæti dregist saman um eitt prósent, og landsframleiðsla í Indónesíu um sex prósent fyrir árið 2030. Bloomberg greinir frá því að gríðarlegur hiti í suðaustur Asíu leiði nú þegar til fimmtán til tuttugu prósent færri vinnustundum, og að sú tala gæti tvöfaldast fyrir árið 2050 vegna hlýnun jarðar. Aukinn hiti mun hafa meiri áhrif í fátækari löndum, þar sem ríkari lönd hafa betri möguleika á að kæla rými til að bregðast við auknum hita á vinnustundum. Árið 2030 er spáð því að tap á landsframleiðslu gæti numið allt að 450 milljörðum dollara í Kína og á Indlandi vegna hækkandi hitastigs. Möguleiki væri þó á að draga úr áhrifunum með því að færa vinnutímann til. Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Hækkandi hitastig í heiminum gæti kostað alþjóðlega hagkerfið yfir tvær billjónir dollara fyrir árið 2030, með því að takmarka tíma sem hægt er að vinna á í fátækustu þjóðum heims, þetta er niðurstaða ransóknar Sameinuðu þjóðanna. Samkvæmt SÞ munu allt að fjörutíu og þrjú lönd, sérstaklega lönd í Asíu, meðal annars Kína, Indónesía og Malasía, standa frammi fyrir lægri hagvexti vegna aukins hita. Talið er að landsframleiðsla í Kína gæti dregist saman um eitt prósent, og landsframleiðsla í Indónesíu um sex prósent fyrir árið 2030. Bloomberg greinir frá því að gríðarlegur hiti í suðaustur Asíu leiði nú þegar til fimmtán til tuttugu prósent færri vinnustundum, og að sú tala gæti tvöfaldast fyrir árið 2050 vegna hlýnun jarðar. Aukinn hiti mun hafa meiri áhrif í fátækari löndum, þar sem ríkari lönd hafa betri möguleika á að kæla rými til að bregðast við auknum hita á vinnustundum. Árið 2030 er spáð því að tap á landsframleiðslu gæti numið allt að 450 milljörðum dollara í Kína og á Indlandi vegna hækkandi hitastigs. Möguleiki væri þó á að draga úr áhrifunum með því að færa vinnutímann til.
Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira