Durant: Porzingis er eins og einhyrningur Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. janúar 2016 23:30 Kristaps Porzingis er að spila frábærlega á fyrsta ári í NBA. vísir/getty Kevin Durant, ofurstjarnan í liði Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta, er mjög hrifinn af Lettanum stóra hjá New York Knicks, Kristaps Porzingis. Þessi tvítugi risi er búinn að vera í yfirvinnu allt tímabilið við að troða sokkum ofan í kok stuðningsmanna Knicks sem bauluðu þegar hann var valinn númer fjögur í nýliðavalinu á síðasta ári. Porzingis hefur spilað frábærlega og eru fáir aðrir sem koma til greina sem nýliði ársins. Hann er að skora 14 stig, taka 7,8 fráköst og gefa 1,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. Vinsældir Porzingis eru miklar í Bandaríkjunum þrátt fyrir að hann hafi ekki einu sinni spilað heilt tímabil í NBA, en treyja hans er sú fjórða söluhæsta af öllum í deildinni. Kevin Durant var spurður út í Lettann unga af fréttamanni ESPN og hann sparaði ekki stóru orðin. „Hann getur skotið, spilað réttu kerfin og varist. Hann er sjö fetari sem getur skotið fyrir utan þriggja stiga línuna. Það er sjaldgæft. Svo getur hann varið skot. Þetta er eins og að vera með einhyrning í deildinni,“ sagði Kevin Durant. Kristaps Porzings setur 28 stig og tekur 11 fráköst á móti Spurs: NBA Tengdar fréttir Porzingis langt á undan Dirk | Myndbönd Lettinn Kristaps Porzingis er einn mest spennandi nýliðinn í NBA-deildinni í dag enda leikmaður sem gerir sig líklegan til að verða engum öðru líkur. 18. nóvember 2015 15:00 Porzingis hitti krakkann sem grét á nýliðavalinu Margir stuðningsmenn NY Knicks reiddust er félagið valdi Kristaps Porzingis í síðasta nýliðavali NBA-deildarinnar. 11. janúar 2016 22:30 Dramatík í Charlotte: Porzingis hélt sig hafa skorað flautukörfu og unnið leikinn Lettneski nýliðinn fagnaði aðeins of snemma með félögum sínum í New York Knicks í nótt. 12. nóvember 2015 09:00 Bíltúr með Porzingis: „Varð ekkert pirraður þegar baulað var á mig“ Stuðningsmenn New York Knicks hafa heldur betur skipt um skoðun á lettneska risanum. 23. nóvember 2015 23:30 Lettinn treður sér bókstaflega inn í hjörtu stuðningsmanna Knicks | Myndbönd Allt varð vitlaust þegar Kristaps Porzingis var valinn til New York Knicks en hann er að standa sig mjög vel. 11. nóvember 2015 17:00 Dirk fór fögrum orðum um Porzingis | Myndband Það fór vel á Dirk Nowitzki og Kristpas Porzingis þegar Dallas Mavericks og New York Knicks mættust í Madison Square Garden í nótt. 8. desember 2015 08:42 Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Sjá meira
Kevin Durant, ofurstjarnan í liði Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta, er mjög hrifinn af Lettanum stóra hjá New York Knicks, Kristaps Porzingis. Þessi tvítugi risi er búinn að vera í yfirvinnu allt tímabilið við að troða sokkum ofan í kok stuðningsmanna Knicks sem bauluðu þegar hann var valinn númer fjögur í nýliðavalinu á síðasta ári. Porzingis hefur spilað frábærlega og eru fáir aðrir sem koma til greina sem nýliði ársins. Hann er að skora 14 stig, taka 7,8 fráköst og gefa 1,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. Vinsældir Porzingis eru miklar í Bandaríkjunum þrátt fyrir að hann hafi ekki einu sinni spilað heilt tímabil í NBA, en treyja hans er sú fjórða söluhæsta af öllum í deildinni. Kevin Durant var spurður út í Lettann unga af fréttamanni ESPN og hann sparaði ekki stóru orðin. „Hann getur skotið, spilað réttu kerfin og varist. Hann er sjö fetari sem getur skotið fyrir utan þriggja stiga línuna. Það er sjaldgæft. Svo getur hann varið skot. Þetta er eins og að vera með einhyrning í deildinni,“ sagði Kevin Durant. Kristaps Porzings setur 28 stig og tekur 11 fráköst á móti Spurs:
NBA Tengdar fréttir Porzingis langt á undan Dirk | Myndbönd Lettinn Kristaps Porzingis er einn mest spennandi nýliðinn í NBA-deildinni í dag enda leikmaður sem gerir sig líklegan til að verða engum öðru líkur. 18. nóvember 2015 15:00 Porzingis hitti krakkann sem grét á nýliðavalinu Margir stuðningsmenn NY Knicks reiddust er félagið valdi Kristaps Porzingis í síðasta nýliðavali NBA-deildarinnar. 11. janúar 2016 22:30 Dramatík í Charlotte: Porzingis hélt sig hafa skorað flautukörfu og unnið leikinn Lettneski nýliðinn fagnaði aðeins of snemma með félögum sínum í New York Knicks í nótt. 12. nóvember 2015 09:00 Bíltúr með Porzingis: „Varð ekkert pirraður þegar baulað var á mig“ Stuðningsmenn New York Knicks hafa heldur betur skipt um skoðun á lettneska risanum. 23. nóvember 2015 23:30 Lettinn treður sér bókstaflega inn í hjörtu stuðningsmanna Knicks | Myndbönd Allt varð vitlaust þegar Kristaps Porzingis var valinn til New York Knicks en hann er að standa sig mjög vel. 11. nóvember 2015 17:00 Dirk fór fögrum orðum um Porzingis | Myndband Það fór vel á Dirk Nowitzki og Kristpas Porzingis þegar Dallas Mavericks og New York Knicks mættust í Madison Square Garden í nótt. 8. desember 2015 08:42 Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Sjá meira
Porzingis langt á undan Dirk | Myndbönd Lettinn Kristaps Porzingis er einn mest spennandi nýliðinn í NBA-deildinni í dag enda leikmaður sem gerir sig líklegan til að verða engum öðru líkur. 18. nóvember 2015 15:00
Porzingis hitti krakkann sem grét á nýliðavalinu Margir stuðningsmenn NY Knicks reiddust er félagið valdi Kristaps Porzingis í síðasta nýliðavali NBA-deildarinnar. 11. janúar 2016 22:30
Dramatík í Charlotte: Porzingis hélt sig hafa skorað flautukörfu og unnið leikinn Lettneski nýliðinn fagnaði aðeins of snemma með félögum sínum í New York Knicks í nótt. 12. nóvember 2015 09:00
Bíltúr með Porzingis: „Varð ekkert pirraður þegar baulað var á mig“ Stuðningsmenn New York Knicks hafa heldur betur skipt um skoðun á lettneska risanum. 23. nóvember 2015 23:30
Lettinn treður sér bókstaflega inn í hjörtu stuðningsmanna Knicks | Myndbönd Allt varð vitlaust þegar Kristaps Porzingis var valinn til New York Knicks en hann er að standa sig mjög vel. 11. nóvember 2015 17:00
Dirk fór fögrum orðum um Porzingis | Myndband Það fór vel á Dirk Nowitzki og Kristpas Porzingis þegar Dallas Mavericks og New York Knicks mættust í Madison Square Garden í nótt. 8. desember 2015 08:42
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti