Guðjón Valur fimmti markahæstur í Þýskalandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. desember 2016 14:00 Guðjón Valur er einn fimm leikmanna sem eru komnir með 100 mörk í þýsku deildinni í vetur. vísir/getty Þegar keppni í þýsku úrvalsdeildinni er hálfnuð er Guðjón Valur Sigurðsson í 5. sæti yfir markahæstu leikmenn deildarinnar. Eftir tveggja ára dvöl hjá Barcelona sneri landsliðsfyrirliðinn aftur til Þýskalands í sumar og gekk í raðir meistara Rhein-Neckar Löwen. Guðjón Valur lék áður með liðinu á árunum 2008-11. Guðjón Valur hefur skorað 100 mörk í 17 deildarleikjum það sem af er tímabili, eða 5,9 mörk að meðaltali í leik. Guðjón Valur hefur skorað 80 mörk í opnum leik og 20 mörk úr vítaköstum. Skotnýting hans er frábær, eða 79,4%. Johannes Sellin, leikmaður Melsungen, er markahæstur í þýsku deildinni með 118 mörk. Robert Weber hjá Magdeburg kemur næstur með 109 mörk. Arnór Þór Gunnarsson, leikmaður Bergischer, er næstmarkahæsti Íslendingurinn í þýsku deildinni. Akureyringurinn hefur skorað 70 mörk í vetur og er í 22. sæti á listanum yfir markahæstu menn. Alexander Petersson, samherji Guðjóns Vals hjá Löwen, hefur skorað 61 mark á tímabilinu og er í 36. sæti á markalistanum. Bjarki Már Elísson hjá Füchse Berlin er þremur sætum neðar með 60 mörk. Einni umferð er ólokið í þýsku deildinni áður hún fer í frí vegna HM í Frakklandi. Leikirnir í 18. umferð fara fram 26. og 27. desember. Handbolti Tengdar fréttir Bjarki Már hélt upp á nýja samninginn með sigri Bjarki Már Elísson hélt upp á nýjan samning við Füchse Berlin með sigri á Göppingen, 31-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 21. desember 2016 19:34 Dúndurbyrjun Alexanders gaf tóninn í toppslagnum gegn Kiel Rhein-Neckar Löwen tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með sigri á Kiel, 26-29, í toppslag í Sparkassen-Arena í kvöld. 21. desember 2016 19:18 Sárgrætilegt tap Bergischer | Mikilvægur sigur hjá Rúnari og félögum Íslendingaliðið Bergischer tapaði á afar svekkjandi hátt fyrir Lemgo, 28-29, á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 21. desember 2016 21:18 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Sport Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Þegar keppni í þýsku úrvalsdeildinni er hálfnuð er Guðjón Valur Sigurðsson í 5. sæti yfir markahæstu leikmenn deildarinnar. Eftir tveggja ára dvöl hjá Barcelona sneri landsliðsfyrirliðinn aftur til Þýskalands í sumar og gekk í raðir meistara Rhein-Neckar Löwen. Guðjón Valur lék áður með liðinu á árunum 2008-11. Guðjón Valur hefur skorað 100 mörk í 17 deildarleikjum það sem af er tímabili, eða 5,9 mörk að meðaltali í leik. Guðjón Valur hefur skorað 80 mörk í opnum leik og 20 mörk úr vítaköstum. Skotnýting hans er frábær, eða 79,4%. Johannes Sellin, leikmaður Melsungen, er markahæstur í þýsku deildinni með 118 mörk. Robert Weber hjá Magdeburg kemur næstur með 109 mörk. Arnór Þór Gunnarsson, leikmaður Bergischer, er næstmarkahæsti Íslendingurinn í þýsku deildinni. Akureyringurinn hefur skorað 70 mörk í vetur og er í 22. sæti á listanum yfir markahæstu menn. Alexander Petersson, samherji Guðjóns Vals hjá Löwen, hefur skorað 61 mark á tímabilinu og er í 36. sæti á markalistanum. Bjarki Már Elísson hjá Füchse Berlin er þremur sætum neðar með 60 mörk. Einni umferð er ólokið í þýsku deildinni áður hún fer í frí vegna HM í Frakklandi. Leikirnir í 18. umferð fara fram 26. og 27. desember.
Handbolti Tengdar fréttir Bjarki Már hélt upp á nýja samninginn með sigri Bjarki Már Elísson hélt upp á nýjan samning við Füchse Berlin með sigri á Göppingen, 31-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 21. desember 2016 19:34 Dúndurbyrjun Alexanders gaf tóninn í toppslagnum gegn Kiel Rhein-Neckar Löwen tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með sigri á Kiel, 26-29, í toppslag í Sparkassen-Arena í kvöld. 21. desember 2016 19:18 Sárgrætilegt tap Bergischer | Mikilvægur sigur hjá Rúnari og félögum Íslendingaliðið Bergischer tapaði á afar svekkjandi hátt fyrir Lemgo, 28-29, á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 21. desember 2016 21:18 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Sport Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Bjarki Már hélt upp á nýja samninginn með sigri Bjarki Már Elísson hélt upp á nýjan samning við Füchse Berlin með sigri á Göppingen, 31-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 21. desember 2016 19:34
Dúndurbyrjun Alexanders gaf tóninn í toppslagnum gegn Kiel Rhein-Neckar Löwen tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með sigri á Kiel, 26-29, í toppslag í Sparkassen-Arena í kvöld. 21. desember 2016 19:18
Sárgrætilegt tap Bergischer | Mikilvægur sigur hjá Rúnari og félögum Íslendingaliðið Bergischer tapaði á afar svekkjandi hátt fyrir Lemgo, 28-29, á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 21. desember 2016 21:18