Tveir spítalar bundnir í bönkunum Hafliði Helgason skrifar 23. nóvember 2016 06:00 Hagnaður bankanna fyrstu níu mánuði ársins nam tæpum 50 milljörðum króna. Samanlagt eigið fé þeirra er 660 milljarðar króna. vísir/vilhelm Varlega áætlað má gera ráð fyrir því að ríkið gæti fengið andvirði tveggja hátæknisjúkrahúsa með lækkun eiginfjár í íslenska bankakerfinu. Eiginfjárhlutfall viðskiptabankanna þriggja er frá 25,5% upp í rúm 29% sem er afar hátt í alþjóðlegum samanburði og skýrist m.a. af óvissu vegna losunar gjaldeyrishafta. Líklegt er að ef höft verða losuð með góðum árangri verði eiginfjárkrafa bankanna lækkuð. Ef miðað væri við 20% eiginfjárhlutfall sem er varfærið gætu bankarnir greitt 175 milljarða til eigenda sinna. Ríflega tveir þriðju þess fjár kæmu til ríkisins miðað við núverandi eignarhald. „Þetta er í rauninni dautt fé í hagkerfinu og erfitt fyrir bankana að ná viðunandi ávöxtun á þetta eigið fé,“ segir Snorri Jakobsson, fjármála- og hagfræðiráðgjafi hjá Capacent. Hann bætir því við að svona mikil binding að óþörfu sé mjög óhagkvæm fyrir þjóðfélagið. „Þetta hefur því ekki bara áhrif á bankana sjálfa, heldur allt atvinnulífið.“ Ríkið á auk Landsbankans og Íslandsbanka um 13 prósenta hlut í Arion banka. Stefnt er að því að selja hlut í bankanum og skrá hann fyrripart næsta árs. Hátt eiginfjárhlutfall veldur því að ekki er ólíklegt að fjárfestar freistist til að fara skuldsettir í kaup á hlut í bankanum. Hagnaður bankanna fyrstu níu mánuði ársins nam tæpum 50 milljörðum króna. Samanlagt eigið fé þeirra er 660 milljarðar króna.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Sjá meira
Varlega áætlað má gera ráð fyrir því að ríkið gæti fengið andvirði tveggja hátæknisjúkrahúsa með lækkun eiginfjár í íslenska bankakerfinu. Eiginfjárhlutfall viðskiptabankanna þriggja er frá 25,5% upp í rúm 29% sem er afar hátt í alþjóðlegum samanburði og skýrist m.a. af óvissu vegna losunar gjaldeyrishafta. Líklegt er að ef höft verða losuð með góðum árangri verði eiginfjárkrafa bankanna lækkuð. Ef miðað væri við 20% eiginfjárhlutfall sem er varfærið gætu bankarnir greitt 175 milljarða til eigenda sinna. Ríflega tveir þriðju þess fjár kæmu til ríkisins miðað við núverandi eignarhald. „Þetta er í rauninni dautt fé í hagkerfinu og erfitt fyrir bankana að ná viðunandi ávöxtun á þetta eigið fé,“ segir Snorri Jakobsson, fjármála- og hagfræðiráðgjafi hjá Capacent. Hann bætir því við að svona mikil binding að óþörfu sé mjög óhagkvæm fyrir þjóðfélagið. „Þetta hefur því ekki bara áhrif á bankana sjálfa, heldur allt atvinnulífið.“ Ríkið á auk Landsbankans og Íslandsbanka um 13 prósenta hlut í Arion banka. Stefnt er að því að selja hlut í bankanum og skrá hann fyrripart næsta árs. Hátt eiginfjárhlutfall veldur því að ekki er ólíklegt að fjárfestar freistist til að fara skuldsettir í kaup á hlut í bankanum. Hagnaður bankanna fyrstu níu mánuði ársins nam tæpum 50 milljörðum króna. Samanlagt eigið fé þeirra er 660 milljarðar króna.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Sjá meira