Vífilfell skiptir um nafn Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 26. nóvember 2016 11:10 Carlos Cruz forstjóri Coca Cola European Partners Ísland ehf (CCEP) Vísir / Vífilfell Vífilfell skiptir um nafn og mun nú heita Coca-Cola European Partners Íslands ehf (CCEP). Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Nafnabreytingin mun eiga sér stað í öllum þrettán löndunum þar sem CCEP er með starfsemi sína. Lögð er áhersla á að aðeins um nafnabreytingu sé að ræða og að dagleg starfsemi fyrirtækisins muni ekki breytast. Fyrirtækið mun halda sömu kennitölu og VSK númeri og telst áfram íslenskur lögaðili sem fylgir íslenskum lögum og reglugerðum en því fylgir að fyrirtækið muni greiða skatta sína á Íslandi. „Forsaga nafnabreytingarinnar er sú að þann 28. maí síðastliðinn var Coca-Cola European Partners plc (CCEP) stofnað eftir sameiningu Coca-Cola Enterprises Inc., Coca-Cola Iberian Partners SA og Coca-Cola Erfrischungsgetränke svo úr varð stærsta sjálfstæða framleiðslu-, dreifingar- og sölufyrirtæki Coca-Cola í heimi, sé miðað við tekjur. Þann 29. júlí keypti hið sameinaða fyrirtæki CCEP svo Vífilfell sem varð við það hluti af samsteypun.“ Þetta kemur fram í fréttatilkynningunni. CCEP er eitt stærsta fyrirtækið á alþjóðamarkaði og dreifir miklu magni af óáfengri drykkjarvöru um allan heim og þjónustar um 300 milljónir neytenda í Vestur - Evrópu. „Nafn Vífilfells er samofið sögu Coca-Cola hér á landi enda spannar saga þess næstum 75 ár. Vífilfellsnafnið verður stór hluti af arfleifð Coca-Cola European Partners Ísland og starfsmenn munu leitast við að halda heiðri þess á lofti um ókomin ár. Við erum um leið stolt af því að vera hluti af Coca-Cola European Partners fjölskyldunni og hlökkum til þeirra tækifæra sem bíða okkar. Við munum sinna starfseminni á Íslandi með sömu ástríðu og þjóna viðskiptavinum okkar af sama metnaði og áður. Við teljum að Íslendingar verði fljótir að venjast nýju nafni framleiðslu-, dreifingar- og sölufyrirtækis Coca-Cola á Íslandi. Ekki síst þar sem það mun hér eftir innihalda heiti þessa heimsfræga drykkjar.“ segir í tilkynningu Carlos Cruz forstjóra Cocal-Cola European Partners Íslands ehf. Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Sjá meira
Vífilfell skiptir um nafn og mun nú heita Coca-Cola European Partners Íslands ehf (CCEP). Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Nafnabreytingin mun eiga sér stað í öllum þrettán löndunum þar sem CCEP er með starfsemi sína. Lögð er áhersla á að aðeins um nafnabreytingu sé að ræða og að dagleg starfsemi fyrirtækisins muni ekki breytast. Fyrirtækið mun halda sömu kennitölu og VSK númeri og telst áfram íslenskur lögaðili sem fylgir íslenskum lögum og reglugerðum en því fylgir að fyrirtækið muni greiða skatta sína á Íslandi. „Forsaga nafnabreytingarinnar er sú að þann 28. maí síðastliðinn var Coca-Cola European Partners plc (CCEP) stofnað eftir sameiningu Coca-Cola Enterprises Inc., Coca-Cola Iberian Partners SA og Coca-Cola Erfrischungsgetränke svo úr varð stærsta sjálfstæða framleiðslu-, dreifingar- og sölufyrirtæki Coca-Cola í heimi, sé miðað við tekjur. Þann 29. júlí keypti hið sameinaða fyrirtæki CCEP svo Vífilfell sem varð við það hluti af samsteypun.“ Þetta kemur fram í fréttatilkynningunni. CCEP er eitt stærsta fyrirtækið á alþjóðamarkaði og dreifir miklu magni af óáfengri drykkjarvöru um allan heim og þjónustar um 300 milljónir neytenda í Vestur - Evrópu. „Nafn Vífilfells er samofið sögu Coca-Cola hér á landi enda spannar saga þess næstum 75 ár. Vífilfellsnafnið verður stór hluti af arfleifð Coca-Cola European Partners Ísland og starfsmenn munu leitast við að halda heiðri þess á lofti um ókomin ár. Við erum um leið stolt af því að vera hluti af Coca-Cola European Partners fjölskyldunni og hlökkum til þeirra tækifæra sem bíða okkar. Við munum sinna starfseminni á Íslandi með sömu ástríðu og þjóna viðskiptavinum okkar af sama metnaði og áður. Við teljum að Íslendingar verði fljótir að venjast nýju nafni framleiðslu-, dreifingar- og sölufyrirtækis Coca-Cola á Íslandi. Ekki síst þar sem það mun hér eftir innihalda heiti þessa heimsfræga drykkjar.“ segir í tilkynningu Carlos Cruz forstjóra Cocal-Cola European Partners Íslands ehf.
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Sjá meira