Vífilfell skiptir um nafn Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 26. nóvember 2016 11:10 Carlos Cruz forstjóri Coca Cola European Partners Ísland ehf (CCEP) Vísir / Vífilfell Vífilfell skiptir um nafn og mun nú heita Coca-Cola European Partners Íslands ehf (CCEP). Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Nafnabreytingin mun eiga sér stað í öllum þrettán löndunum þar sem CCEP er með starfsemi sína. Lögð er áhersla á að aðeins um nafnabreytingu sé að ræða og að dagleg starfsemi fyrirtækisins muni ekki breytast. Fyrirtækið mun halda sömu kennitölu og VSK númeri og telst áfram íslenskur lögaðili sem fylgir íslenskum lögum og reglugerðum en því fylgir að fyrirtækið muni greiða skatta sína á Íslandi. „Forsaga nafnabreytingarinnar er sú að þann 28. maí síðastliðinn var Coca-Cola European Partners plc (CCEP) stofnað eftir sameiningu Coca-Cola Enterprises Inc., Coca-Cola Iberian Partners SA og Coca-Cola Erfrischungsgetränke svo úr varð stærsta sjálfstæða framleiðslu-, dreifingar- og sölufyrirtæki Coca-Cola í heimi, sé miðað við tekjur. Þann 29. júlí keypti hið sameinaða fyrirtæki CCEP svo Vífilfell sem varð við það hluti af samsteypun.“ Þetta kemur fram í fréttatilkynningunni. CCEP er eitt stærsta fyrirtækið á alþjóðamarkaði og dreifir miklu magni af óáfengri drykkjarvöru um allan heim og þjónustar um 300 milljónir neytenda í Vestur - Evrópu. „Nafn Vífilfells er samofið sögu Coca-Cola hér á landi enda spannar saga þess næstum 75 ár. Vífilfellsnafnið verður stór hluti af arfleifð Coca-Cola European Partners Ísland og starfsmenn munu leitast við að halda heiðri þess á lofti um ókomin ár. Við erum um leið stolt af því að vera hluti af Coca-Cola European Partners fjölskyldunni og hlökkum til þeirra tækifæra sem bíða okkar. Við munum sinna starfseminni á Íslandi með sömu ástríðu og þjóna viðskiptavinum okkar af sama metnaði og áður. Við teljum að Íslendingar verði fljótir að venjast nýju nafni framleiðslu-, dreifingar- og sölufyrirtækis Coca-Cola á Íslandi. Ekki síst þar sem það mun hér eftir innihalda heiti þessa heimsfræga drykkjar.“ segir í tilkynningu Carlos Cruz forstjóra Cocal-Cola European Partners Íslands ehf. Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Vífilfell skiptir um nafn og mun nú heita Coca-Cola European Partners Íslands ehf (CCEP). Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Nafnabreytingin mun eiga sér stað í öllum þrettán löndunum þar sem CCEP er með starfsemi sína. Lögð er áhersla á að aðeins um nafnabreytingu sé að ræða og að dagleg starfsemi fyrirtækisins muni ekki breytast. Fyrirtækið mun halda sömu kennitölu og VSK númeri og telst áfram íslenskur lögaðili sem fylgir íslenskum lögum og reglugerðum en því fylgir að fyrirtækið muni greiða skatta sína á Íslandi. „Forsaga nafnabreytingarinnar er sú að þann 28. maí síðastliðinn var Coca-Cola European Partners plc (CCEP) stofnað eftir sameiningu Coca-Cola Enterprises Inc., Coca-Cola Iberian Partners SA og Coca-Cola Erfrischungsgetränke svo úr varð stærsta sjálfstæða framleiðslu-, dreifingar- og sölufyrirtæki Coca-Cola í heimi, sé miðað við tekjur. Þann 29. júlí keypti hið sameinaða fyrirtæki CCEP svo Vífilfell sem varð við það hluti af samsteypun.“ Þetta kemur fram í fréttatilkynningunni. CCEP er eitt stærsta fyrirtækið á alþjóðamarkaði og dreifir miklu magni af óáfengri drykkjarvöru um allan heim og þjónustar um 300 milljónir neytenda í Vestur - Evrópu. „Nafn Vífilfells er samofið sögu Coca-Cola hér á landi enda spannar saga þess næstum 75 ár. Vífilfellsnafnið verður stór hluti af arfleifð Coca-Cola European Partners Ísland og starfsmenn munu leitast við að halda heiðri þess á lofti um ókomin ár. Við erum um leið stolt af því að vera hluti af Coca-Cola European Partners fjölskyldunni og hlökkum til þeirra tækifæra sem bíða okkar. Við munum sinna starfseminni á Íslandi með sömu ástríðu og þjóna viðskiptavinum okkar af sama metnaði og áður. Við teljum að Íslendingar verði fljótir að venjast nýju nafni framleiðslu-, dreifingar- og sölufyrirtækis Coca-Cola á Íslandi. Ekki síst þar sem það mun hér eftir innihalda heiti þessa heimsfræga drykkjar.“ segir í tilkynningu Carlos Cruz forstjóra Cocal-Cola European Partners Íslands ehf.
Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira