Vífilfell skiptir um nafn Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 26. nóvember 2016 11:10 Carlos Cruz forstjóri Coca Cola European Partners Ísland ehf (CCEP) Vísir / Vífilfell Vífilfell skiptir um nafn og mun nú heita Coca-Cola European Partners Íslands ehf (CCEP). Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Nafnabreytingin mun eiga sér stað í öllum þrettán löndunum þar sem CCEP er með starfsemi sína. Lögð er áhersla á að aðeins um nafnabreytingu sé að ræða og að dagleg starfsemi fyrirtækisins muni ekki breytast. Fyrirtækið mun halda sömu kennitölu og VSK númeri og telst áfram íslenskur lögaðili sem fylgir íslenskum lögum og reglugerðum en því fylgir að fyrirtækið muni greiða skatta sína á Íslandi. „Forsaga nafnabreytingarinnar er sú að þann 28. maí síðastliðinn var Coca-Cola European Partners plc (CCEP) stofnað eftir sameiningu Coca-Cola Enterprises Inc., Coca-Cola Iberian Partners SA og Coca-Cola Erfrischungsgetränke svo úr varð stærsta sjálfstæða framleiðslu-, dreifingar- og sölufyrirtæki Coca-Cola í heimi, sé miðað við tekjur. Þann 29. júlí keypti hið sameinaða fyrirtæki CCEP svo Vífilfell sem varð við það hluti af samsteypun.“ Þetta kemur fram í fréttatilkynningunni. CCEP er eitt stærsta fyrirtækið á alþjóðamarkaði og dreifir miklu magni af óáfengri drykkjarvöru um allan heim og þjónustar um 300 milljónir neytenda í Vestur - Evrópu. „Nafn Vífilfells er samofið sögu Coca-Cola hér á landi enda spannar saga þess næstum 75 ár. Vífilfellsnafnið verður stór hluti af arfleifð Coca-Cola European Partners Ísland og starfsmenn munu leitast við að halda heiðri þess á lofti um ókomin ár. Við erum um leið stolt af því að vera hluti af Coca-Cola European Partners fjölskyldunni og hlökkum til þeirra tækifæra sem bíða okkar. Við munum sinna starfseminni á Íslandi með sömu ástríðu og þjóna viðskiptavinum okkar af sama metnaði og áður. Við teljum að Íslendingar verði fljótir að venjast nýju nafni framleiðslu-, dreifingar- og sölufyrirtækis Coca-Cola á Íslandi. Ekki síst þar sem það mun hér eftir innihalda heiti þessa heimsfræga drykkjar.“ segir í tilkynningu Carlos Cruz forstjóra Cocal-Cola European Partners Íslands ehf. Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Vífilfell skiptir um nafn og mun nú heita Coca-Cola European Partners Íslands ehf (CCEP). Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Nafnabreytingin mun eiga sér stað í öllum þrettán löndunum þar sem CCEP er með starfsemi sína. Lögð er áhersla á að aðeins um nafnabreytingu sé að ræða og að dagleg starfsemi fyrirtækisins muni ekki breytast. Fyrirtækið mun halda sömu kennitölu og VSK númeri og telst áfram íslenskur lögaðili sem fylgir íslenskum lögum og reglugerðum en því fylgir að fyrirtækið muni greiða skatta sína á Íslandi. „Forsaga nafnabreytingarinnar er sú að þann 28. maí síðastliðinn var Coca-Cola European Partners plc (CCEP) stofnað eftir sameiningu Coca-Cola Enterprises Inc., Coca-Cola Iberian Partners SA og Coca-Cola Erfrischungsgetränke svo úr varð stærsta sjálfstæða framleiðslu-, dreifingar- og sölufyrirtæki Coca-Cola í heimi, sé miðað við tekjur. Þann 29. júlí keypti hið sameinaða fyrirtæki CCEP svo Vífilfell sem varð við það hluti af samsteypun.“ Þetta kemur fram í fréttatilkynningunni. CCEP er eitt stærsta fyrirtækið á alþjóðamarkaði og dreifir miklu magni af óáfengri drykkjarvöru um allan heim og þjónustar um 300 milljónir neytenda í Vestur - Evrópu. „Nafn Vífilfells er samofið sögu Coca-Cola hér á landi enda spannar saga þess næstum 75 ár. Vífilfellsnafnið verður stór hluti af arfleifð Coca-Cola European Partners Ísland og starfsmenn munu leitast við að halda heiðri þess á lofti um ókomin ár. Við erum um leið stolt af því að vera hluti af Coca-Cola European Partners fjölskyldunni og hlökkum til þeirra tækifæra sem bíða okkar. Við munum sinna starfseminni á Íslandi með sömu ástríðu og þjóna viðskiptavinum okkar af sama metnaði og áður. Við teljum að Íslendingar verði fljótir að venjast nýju nafni framleiðslu-, dreifingar- og sölufyrirtækis Coca-Cola á Íslandi. Ekki síst þar sem það mun hér eftir innihalda heiti þessa heimsfræga drykkjar.“ segir í tilkynningu Carlos Cruz forstjóra Cocal-Cola European Partners Íslands ehf.
Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira