Hvernig skóla viltu fyrir börnin þín og barnabörn? Kristín Arnardóttir skrifar 10. nóvember 2016 07:00 Ég hef starfað sem kennari í grunnskóla allan minn starfsaldur. Ég er fagmaður og á að baki sex ára háskólanám ásamt fjölmörgum lengri og styttri námskeiðum. Ég hef mikinn metnað fyrir hönd grunnskólans og mér finnst mjög mikilvægt að öll börn fái vandaða, vel undirbúna kennslu sem hæfir getu og áhugasviði. Slíkt gerist ekki af sjálfu sér. Það liggur mikil fagmennska, alúð og samstarf að baki hverri vandaðri kennslustund.Svipast eftir öðrum störfum Á næstu þremur árum mun stór hópur samkennara minna fara á eftirlaun. Yngra fólkið er nú þegar að svipast eftir öðrum störfum sem eru betur launuð og njóta meiri virðingar í samfélaginu. Aðsókn í kennaranám hefur dregist mjög saman og aðeins hluti þess hóps sem útskrifast leggur fyrir sig kennslu. Mér líður eins og bónda sem hefur unnið af alúð á býli sínu einungis til að sjá það leggjast í eyði að starfsævinni lokinni. Skólastarf í höndum leiðbeinenda er ekki vönduð kennsla og ekki unnið af fagmennsku. Framtíð íslenskra grunnskóla verður fagleg eyðimörk innan fárra ára. Ég er sorgmædd og flestir kollegar mínir eru það líka. Og við erum öskureið.Ábyrgðin er stjórnvalda En ábyrgðin er ekki okkar. Ábyrgðin er stjórnvalda sem hafa skorið niður inn að beini og nú er ekkert lengur til að skera. Ef þú berð hag barna þinna og barnabarna fyrir brjósti ættir þú líka að vera sorgmædd/mæddur. Deildu þessum texta ef þér er ekki sama. Láttu þessa vitneskju berast um samfélagið. Láttu í þér heyra. Samningarnir sem nú verða gerðir snúast ekki um krónur og aura til þeirra sem nú eru í kennarastarfi. Þeir snúast um sjálfsvirðingu okkar og framtíð skólakerfisins og framtíð barnanna okkar. Fjöregg þjóðarinnar.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 15.11.2025 Halldór Snýst um deilur Dags og Kristrúnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Milljarðakostnaður sérfræðinga Vilhjálmur Hilmarsson Skoðun Tími kominn til að hugsa um landið allt Ingibjörg Isaksen Skoðun Hvað þýðir „að vera nóg“ Sigurður Árni Reynisson Skoðun Nýjar lóðir í betri og bjartari borg Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun „Mamma, eru loftgæðin á grænu?“ Sara björg Sigurðardóttir Skoðun Ef eitthvað væri að marka Bjarna Gunnar Smári Egilsson Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Fúsk eða laumuspil? Eva Hauksdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvað þýðir „að vera nóg“ Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Nýjar lóðir í betri og bjartari borg Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Tími kominn til að hugsa um landið allt Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Milljarðakostnaður sérfræðinga Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Snýst um deilur Dags og Kristrúnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „Mamma, eru loftgæðin á grænu?“ Sara björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Rangfærslur utanríkisráðherra Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Samfélag þar sem börn mæta afgangi Grímur Atlason skrifar Skoðun „Samræði“ við barn er ekki til - það er alltaf ofbeldi Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Staða íslenskrar fornleifafræði Gylfi Helgason skrifar Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar Skoðun Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tími jarðefnaeldsneytis að líða undir lok Nótt Thorberg skrifar Skoðun Ósanngjarnar hækkanir á vörugjöldum án fyrirvara – ábyrgðarleysi gagnvart atvinnulífi Friðrik Ingi Friðriksson skrifar Skoðun Ríkið græðir á eigin framkvæmdum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Íslenska sem annað tungumál Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Sykursýki snýst ekki bara um tölur Erla Kristófersdóttir,Kristín Linnet Einarsdóttir skrifar Skoðun Íslenskan er í góðum höndum Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Ójafn leikur á Atlantshafi Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Höfnum óráðsíunni og blásum til sóknar Guðbergur Reynisson skrifar Skoðun Stór baráttumál Flokks fólksins orðin að lögum Inga Sæland skrifar Skoðun Víð Sýn Páll Ásgrímsson skrifar Skoðun Hvenær er nóg orðið nóg? Guðrún Ósk Þórudóttir skrifar Skoðun Hringekjuspuni bankastjórans: Kjósum frekar breytilega og háa vexti Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Þegar útborgunin hverfur: Svona geta fjölskyldur tapað öllu Már Wolfgang Mixa skrifar Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Skoðun Hugleiðingar um Sundabraut Kristín Helga Birgisdóttir skrifar Skoðun Leikskólar sem virka: Garðabær í fremstu röð Almar Guðmundsson,Margrét Bjarnadóttir skrifar Skoðun Að búa við öryggi – ekki óvissu og skuldir Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Sjá meira
Ég hef starfað sem kennari í grunnskóla allan minn starfsaldur. Ég er fagmaður og á að baki sex ára háskólanám ásamt fjölmörgum lengri og styttri námskeiðum. Ég hef mikinn metnað fyrir hönd grunnskólans og mér finnst mjög mikilvægt að öll börn fái vandaða, vel undirbúna kennslu sem hæfir getu og áhugasviði. Slíkt gerist ekki af sjálfu sér. Það liggur mikil fagmennska, alúð og samstarf að baki hverri vandaðri kennslustund.Svipast eftir öðrum störfum Á næstu þremur árum mun stór hópur samkennara minna fara á eftirlaun. Yngra fólkið er nú þegar að svipast eftir öðrum störfum sem eru betur launuð og njóta meiri virðingar í samfélaginu. Aðsókn í kennaranám hefur dregist mjög saman og aðeins hluti þess hóps sem útskrifast leggur fyrir sig kennslu. Mér líður eins og bónda sem hefur unnið af alúð á býli sínu einungis til að sjá það leggjast í eyði að starfsævinni lokinni. Skólastarf í höndum leiðbeinenda er ekki vönduð kennsla og ekki unnið af fagmennsku. Framtíð íslenskra grunnskóla verður fagleg eyðimörk innan fárra ára. Ég er sorgmædd og flestir kollegar mínir eru það líka. Og við erum öskureið.Ábyrgðin er stjórnvalda En ábyrgðin er ekki okkar. Ábyrgðin er stjórnvalda sem hafa skorið niður inn að beini og nú er ekkert lengur til að skera. Ef þú berð hag barna þinna og barnabarna fyrir brjósti ættir þú líka að vera sorgmædd/mæddur. Deildu þessum texta ef þér er ekki sama. Láttu þessa vitneskju berast um samfélagið. Láttu í þér heyra. Samningarnir sem nú verða gerðir snúast ekki um krónur og aura til þeirra sem nú eru í kennarastarfi. Þeir snúast um sjálfsvirðingu okkar og framtíð skólakerfisins og framtíð barnanna okkar. Fjöregg þjóðarinnar.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar
Skoðun Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Ósanngjarnar hækkanir á vörugjöldum án fyrirvara – ábyrgðarleysi gagnvart atvinnulífi Friðrik Ingi Friðriksson skrifar
Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar
Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar