Vaxandi ójöfnuður á Íslandi Höskuldur Kári Schram skrifar 20. október 2016 18:30 Vísbendingar eru um að ójöfnuður sé að aukast á ný í íslensku samfélagi samkvæmt hagspá Alþýðusambandsins. Ríkasti hluti þjóðarinnar á um tvo þriðju af öllum eignum landsins og fær til sín um helming allra ráðstöfunartekna. Spá Alþýðusambandsins, sem nær til næstu tveggja ára, var kynnt á sérstökum blaðamannafundi í dag. Spáin er frekar bjartsýn varðandi efnahagsþróun en gert er ráð fyrir því að hagvöxtur verði 4,7 prósent í ár, 5,4 prósent á næsta ári og 2,5 prósent árið 2018. Þá er því einnig spáð að verðbólgan verði lág, atvinnuleysi lítið og að krónan haldi áfram að styrkjast. Aðstæður á húsnæðismarkaði valdi þó áhyggjum og þá sé nauðsynlegt að tryggja efnahags- og félagslegan stöðugleika. „Staðan er býsna góð og horfurnar góðar til næstu ára samkvæmt þessari spá okkar. Við horfum fram á ágætis hagvöxt næstu árin sem byggir á áframhaldandi velgengni í ferðaþjónustunni og aukinni innlendri eftirspurn,“ segir Henný Hinz hagfræðingur ASÍ. Hagfræðingar ASÍ telja þó margt benda til þess að ójöfnuður hér á landi sé að aukast. Ójöfnuður fór vaxandi á árunum fyrir hrun og var mestur árið 2008. Síðan þá fór hann minnkandi en hefur aukist á ný á undanförnum þremur árum. Í dag fá ríkustu 20 prósentin nærri helming allra ráðstöfunartekna og efnamestu 10 prósentin eiga um tvo þriðju af öllum eignum landsins. Þá bendi margt til þess að skattbyrði millitekjuhópa sé að aukast en fari hins vegar minnkandi hjá tekjuhæsta hópnum. Skattkerfisbreytingar á yfirstandandi kjörtímabili hafi einkum miðað að því að lækka skatta á tekjuhærri heimili og eignafólki og er vísað í afnám auðlegðarskatts og lækkun veiðigjaldi í því samhengi í spá ASÍ. Þá segir ennfremur að skuldaleiðréttingin svokallaða hafi fallið tekjuhærri heimilum i skaut í mun meira mæli en þeim tekjulægri. Henný segir þetta minna á þá þróun sem átti sér stað á árunum fyrir hrun. „Því miður sjáum við vísbendingar um það í nýlegum gögnum að okkur hafi ekki gengið nógu vel að dreifa velsældinni til allra. Það eru teikn um að ójöfnuðu hér fari vaxandi á ný og að hagur þeirra tekjuhæstu hafi batnað umfram aðra hópa,“ segir Henný. Mest lesið Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Sjá meira
Vísbendingar eru um að ójöfnuður sé að aukast á ný í íslensku samfélagi samkvæmt hagspá Alþýðusambandsins. Ríkasti hluti þjóðarinnar á um tvo þriðju af öllum eignum landsins og fær til sín um helming allra ráðstöfunartekna. Spá Alþýðusambandsins, sem nær til næstu tveggja ára, var kynnt á sérstökum blaðamannafundi í dag. Spáin er frekar bjartsýn varðandi efnahagsþróun en gert er ráð fyrir því að hagvöxtur verði 4,7 prósent í ár, 5,4 prósent á næsta ári og 2,5 prósent árið 2018. Þá er því einnig spáð að verðbólgan verði lág, atvinnuleysi lítið og að krónan haldi áfram að styrkjast. Aðstæður á húsnæðismarkaði valdi þó áhyggjum og þá sé nauðsynlegt að tryggja efnahags- og félagslegan stöðugleika. „Staðan er býsna góð og horfurnar góðar til næstu ára samkvæmt þessari spá okkar. Við horfum fram á ágætis hagvöxt næstu árin sem byggir á áframhaldandi velgengni í ferðaþjónustunni og aukinni innlendri eftirspurn,“ segir Henný Hinz hagfræðingur ASÍ. Hagfræðingar ASÍ telja þó margt benda til þess að ójöfnuður hér á landi sé að aukast. Ójöfnuður fór vaxandi á árunum fyrir hrun og var mestur árið 2008. Síðan þá fór hann minnkandi en hefur aukist á ný á undanförnum þremur árum. Í dag fá ríkustu 20 prósentin nærri helming allra ráðstöfunartekna og efnamestu 10 prósentin eiga um tvo þriðju af öllum eignum landsins. Þá bendi margt til þess að skattbyrði millitekjuhópa sé að aukast en fari hins vegar minnkandi hjá tekjuhæsta hópnum. Skattkerfisbreytingar á yfirstandandi kjörtímabili hafi einkum miðað að því að lækka skatta á tekjuhærri heimili og eignafólki og er vísað í afnám auðlegðarskatts og lækkun veiðigjaldi í því samhengi í spá ASÍ. Þá segir ennfremur að skuldaleiðréttingin svokallaða hafi fallið tekjuhærri heimilum i skaut í mun meira mæli en þeim tekjulægri. Henný segir þetta minna á þá þróun sem átti sér stað á árunum fyrir hrun. „Því miður sjáum við vísbendingar um það í nýlegum gögnum að okkur hafi ekki gengið nógu vel að dreifa velsældinni til allra. Það eru teikn um að ójöfnuðu hér fari vaxandi á ný og að hagur þeirra tekjuhæstu hafi batnað umfram aðra hópa,“ segir Henný.
Mest lesið Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Sjá meira