Trúverðuleiki og sanngirni í sjávarútvegi Þórólfur Júlían Dagsson skrifar 12. október 2016 14:56 Ein fyrsta spurningin sem við fáum þegar við tölum um að leigja út veiðiheimildir, er hversu hátt það verð ætti að vera. Til að svara spurningunni er fróðlegt að bera saman kvótamarkaðsverð kvótahafa sem nú er starfræktur, við verðlagningu í gegnum veiðigjöld. Núverandi leiguverð á þorskkvóta er lægst 175 krónur á kílóið og hæst 230 krónur. 12% af úthlutuðu heildaraflamarki var leigt út á síðasta fiskveiði ári og skilaði 9 miljörðum króna til handhafa kvótans sem kjósa að leigja hann frá sér. Í núverandi kerfi borga útgerðarfélögin veiðigjald sem hefur breyst verulega frá ári til árs, allt frá því það var sett á. Það virðist handahófskennt hversu há þau eru ákvörðuð enda enginn rökstuðningur eða forsendur sem fylgja ákvörðun veiðigjalda. Fyrir fiskveiðiárið 2015-2016 hljóðar veiðigjaldið upp á 9,50 kr. á hvert þorskígildis kíló. Þegar þetta gjald var í kringum 23,20 kr á hvert þorskígildis kíló þá barmaði útgerðin sér svo yfir íþyngjandi álögum að í látunum hélt þjóðin að sjárútvegrinn væri að fara á hausinn út af veiðigjöldum.Samkeppni á markaði eða fákeppni í skjóli einokunar Útgerðin leigir sem sé frá sér aflaheimildir á tíu sinnum hærra verði en hún telur að hún sé sjálf aflögufær um að greiða. Eru þeir sem leigja kvótann í dag betur stæðar útgerðir en almennt gerist? Hver er skýringin á þessum tvöföldu skilaboðum? Þetta ætti fólk að hafa í huga þegar rætt er um að veiðiheimildir fari á uppboð. Hræðslan við breytingar og að veiðigjaldið hækki óhóflega. Hræðslan við samkeppni á jafnréttisgrundvelli, við nýtt fólk með nýjar hugmyndir, hræðslan við frjálsan markað. Besti sjávarútvegur í heimi er hræddur. Þessar breytingar þýða jú að þeir sem hafa áður starfað hjá útgerðinni eigi möguleika á sjálfstæðum rekstri, sjómenn geti loksins fengið það frelsi að sækja sjóinn á sínum forsendum, að einokunin í sjávarútvegi renni sitt skeið á enda. En svarið við upphaflegu spurningunni er alveg klárt: Ef útgerðin hefur ráð á að leigja til sín kvóta á markaði í dag, þá hefur hún ráð á að leigja hann á markaði á morgun. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson Skoðun Skoðun Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Sjá meira
Ein fyrsta spurningin sem við fáum þegar við tölum um að leigja út veiðiheimildir, er hversu hátt það verð ætti að vera. Til að svara spurningunni er fróðlegt að bera saman kvótamarkaðsverð kvótahafa sem nú er starfræktur, við verðlagningu í gegnum veiðigjöld. Núverandi leiguverð á þorskkvóta er lægst 175 krónur á kílóið og hæst 230 krónur. 12% af úthlutuðu heildaraflamarki var leigt út á síðasta fiskveiði ári og skilaði 9 miljörðum króna til handhafa kvótans sem kjósa að leigja hann frá sér. Í núverandi kerfi borga útgerðarfélögin veiðigjald sem hefur breyst verulega frá ári til árs, allt frá því það var sett á. Það virðist handahófskennt hversu há þau eru ákvörðuð enda enginn rökstuðningur eða forsendur sem fylgja ákvörðun veiðigjalda. Fyrir fiskveiðiárið 2015-2016 hljóðar veiðigjaldið upp á 9,50 kr. á hvert þorskígildis kíló. Þegar þetta gjald var í kringum 23,20 kr á hvert þorskígildis kíló þá barmaði útgerðin sér svo yfir íþyngjandi álögum að í látunum hélt þjóðin að sjárútvegrinn væri að fara á hausinn út af veiðigjöldum.Samkeppni á markaði eða fákeppni í skjóli einokunar Útgerðin leigir sem sé frá sér aflaheimildir á tíu sinnum hærra verði en hún telur að hún sé sjálf aflögufær um að greiða. Eru þeir sem leigja kvótann í dag betur stæðar útgerðir en almennt gerist? Hver er skýringin á þessum tvöföldu skilaboðum? Þetta ætti fólk að hafa í huga þegar rætt er um að veiðiheimildir fari á uppboð. Hræðslan við breytingar og að veiðigjaldið hækki óhóflega. Hræðslan við samkeppni á jafnréttisgrundvelli, við nýtt fólk með nýjar hugmyndir, hræðslan við frjálsan markað. Besti sjávarútvegur í heimi er hræddur. Þessar breytingar þýða jú að þeir sem hafa áður starfað hjá útgerðinni eigi möguleika á sjálfstæðum rekstri, sjómenn geti loksins fengið það frelsi að sækja sjóinn á sínum forsendum, að einokunin í sjávarútvegi renni sitt skeið á enda. En svarið við upphaflegu spurningunni er alveg klárt: Ef útgerðin hefur ráð á að leigja til sín kvóta á markaði í dag, þá hefur hún ráð á að leigja hann á markaði á morgun.
Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun
Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun