Einfalt reiknisdæmi Helga Birna Gunnarsdóttir skrifar 13. október 2016 07:00 Árangur í mannréttindabaráttu fólks með fötlun á Íslandi má rekja næstum hálfa öld aftur í tímann og grundvallast á þrem megin atriðum í þessari röð: Hugmyndafræði, stefnumörkun og aðgerðum. Hugmyndafræði sem tók að ryðja sér til rúms á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar og bar í sér kröfu um afnám aðskilnaðar og einangrunar á altækum stofnunum og rétt fólks með fötlun til að búa, starfa og leika sér með öðrum Íslendingum í sameiginlegu umhverfi. Lög um aðstoð við þroskahefta frá 1979 voru leiðbeinandi varðandi stefnumörkun og aðgerðir sem lögin kváðu á um. Lög frá 1979 og önnur sem komu í kjölfarið ásamt breytingum hafa aðallega kveðið á um þjónustu hins opinbera sem miðar að þátttöku fatlaðs fólks í þjóðlífinu. Það virðist þó hingað til ekki hafa náð athygli stjórnmálamanna, hið augljósa, að daglegt líf fólks með fötlun kostar peninga eins og annarra þegna samfélagsins. Fólk með fötlun hér á landi hefur alla tíð verið fast í gildru fátæktar sem eykur áhrif fötlunar og dregur verulega úr möguleikum þess til samfélagsþátttöku. Óhætt er að fullyrða að ærlegar manneskjur telja fátækt vera böl óháð hvar hún knýr á og viðurkennt að fátt stuðlar frekar að einangrun og vanmætti.Velkjast í vafa um lágmarkslaun Árið 2016, á kosningahausti, velkjast stjórnmálamenn þó enn í vafa um hvort fatlað fólk þurfi lágmarkslaun til að framfleyta sér og sínum. Það er þó, ásamt öðrum, íslensku stjórnmálafólki að þakka að sá tími er liðinn er fólk með fötlun þótti ekki eiga sama erindi að kjörborðinu og aðrir kjósendur. Hvaða álit sem frambjóðendur í komandi kosningum hafa á manngildi allra þegna og jafnan rétt til mannsæmandi lífs ættu þeir að koma auga á þá hagnýtu staðreynd að atkvæði fólks með fötlun gætu gert gæfumuninn þegar atkvæðin verða talin upp úr kjörkössunum í haust.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson Skoðun Skoðun Skoðun Þrengt að þjóðarleikvanginum Þorvaldur Örlygsson skrifar Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald skrifar Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Klaufaskapur og reynsluleysi? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Er hægt að læra af draumum? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Afstæði ábyrgðar Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen skrifar Skoðun Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson skrifar Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr skrifar Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Sjá meira
Árangur í mannréttindabaráttu fólks með fötlun á Íslandi má rekja næstum hálfa öld aftur í tímann og grundvallast á þrem megin atriðum í þessari röð: Hugmyndafræði, stefnumörkun og aðgerðum. Hugmyndafræði sem tók að ryðja sér til rúms á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar og bar í sér kröfu um afnám aðskilnaðar og einangrunar á altækum stofnunum og rétt fólks með fötlun til að búa, starfa og leika sér með öðrum Íslendingum í sameiginlegu umhverfi. Lög um aðstoð við þroskahefta frá 1979 voru leiðbeinandi varðandi stefnumörkun og aðgerðir sem lögin kváðu á um. Lög frá 1979 og önnur sem komu í kjölfarið ásamt breytingum hafa aðallega kveðið á um þjónustu hins opinbera sem miðar að þátttöku fatlaðs fólks í þjóðlífinu. Það virðist þó hingað til ekki hafa náð athygli stjórnmálamanna, hið augljósa, að daglegt líf fólks með fötlun kostar peninga eins og annarra þegna samfélagsins. Fólk með fötlun hér á landi hefur alla tíð verið fast í gildru fátæktar sem eykur áhrif fötlunar og dregur verulega úr möguleikum þess til samfélagsþátttöku. Óhætt er að fullyrða að ærlegar manneskjur telja fátækt vera böl óháð hvar hún knýr á og viðurkennt að fátt stuðlar frekar að einangrun og vanmætti.Velkjast í vafa um lágmarkslaun Árið 2016, á kosningahausti, velkjast stjórnmálamenn þó enn í vafa um hvort fatlað fólk þurfi lágmarkslaun til að framfleyta sér og sínum. Það er þó, ásamt öðrum, íslensku stjórnmálafólki að þakka að sá tími er liðinn er fólk með fötlun þótti ekki eiga sama erindi að kjörborðinu og aðrir kjósendur. Hvaða álit sem frambjóðendur í komandi kosningum hafa á manngildi allra þegna og jafnan rétt til mannsæmandi lífs ættu þeir að koma auga á þá hagnýtu staðreynd að atkvæði fólks með fötlun gætu gert gæfumuninn þegar atkvæðin verða talin upp úr kjörkössunum í haust.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir Skoðun
Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar
Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir Skoðun