H&M opnar síðsumars 2017 Sæunn Gísladóttir skrifar 28. september 2016 10:15 Í Smáralindinni mun H&M koma í stað verslunarinnar Debenhams en henni verður lokað í síðasta lagi í maí á næsta ári, en fyrirtækið hefur verið starfrækt hér á landi í tæp fimmtán ár. VÍSIR/GETTY Stefnt er að opnun verslunarinnar H&M í Smáralind síðsumars 2017. Í framhaldinu er stefnt að opnun á Hafnartorgi árið 2018. Þetta segir Sturla Eðvarðsson, framkvæmdastjóri Smáralindar, í Markaðnum í dag. Sturla segir að nokkur atriði hafi haft áhrif á komu H&M til landsins. „Stóra málið var niðurfelling tolla og gjaldeyrishöftin spiluðu einnig þarna inn. Þetta er ekki einkaleyfisverslun, þeir reka allar sínar verslanir úti um allan heim. En það eru ýmis atriði sem hafa áhrif á það hvort þeir koma eða ekki. Það er hins vegar ekki hægt að alhæfa að það sé eitt frekar en annað,“ segir Sturla. Hann bendir þó á að ýmis teikn séu á lofti í íslensku atvinnulífi sem höfðu jákvæð áhrif. Eins og Vísir greindi frá voru leigusamningar við fasteignafélagið Reginn undirritaðir þann 8. júlí.Debenhams hefur verið í Smáralind í fimmtán ár.Vísir/ERnirÍ Smáralindinni mun H&M koma í stað verslunarinnar Debenhams en henni verður lokað í síðasta lagi í maí á næsta ári, en fyrirtækið hefur verið starfrækt hér á landi í tæp fimmtán ár.Samningaviðræður standa yfir við KringlunaTilkynnt var um það í júlí að samningaviðræður stæði einnig yfir um að opna verslun H&M í Kringlunni á síðari hluta næsta árs. Guðjón Auðunsson, forstjóri Reita fasteignafélags, segir í samtali við Vísi að viðræður standi ennþá yfir. Tengdar fréttir H&M kemur í Smáralind og Hafnartorg Leigusamningar undirritaðir í dag. 8. júlí 2016 07:50 Sögunni endalausu lokið: H&M nú þegar með mikla markaðshlutdeild Eftir áralangar vangaveltur og fréttaflutning er H&M á leið til landsins. 8. júlí 2016 14:22 Á von á sambærilegu verði í H&M á Íslandi Fatarisinn H&M mun opna verslanir í miðbæ Reykjavíkur, Kringlunni og Smáralind. 8. júlí 2016 09:24 Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Virði gulls í methæðum Viðskipti erlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Fleiri fréttir Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Sjá meira
Stefnt er að opnun verslunarinnar H&M í Smáralind síðsumars 2017. Í framhaldinu er stefnt að opnun á Hafnartorgi árið 2018. Þetta segir Sturla Eðvarðsson, framkvæmdastjóri Smáralindar, í Markaðnum í dag. Sturla segir að nokkur atriði hafi haft áhrif á komu H&M til landsins. „Stóra málið var niðurfelling tolla og gjaldeyrishöftin spiluðu einnig þarna inn. Þetta er ekki einkaleyfisverslun, þeir reka allar sínar verslanir úti um allan heim. En það eru ýmis atriði sem hafa áhrif á það hvort þeir koma eða ekki. Það er hins vegar ekki hægt að alhæfa að það sé eitt frekar en annað,“ segir Sturla. Hann bendir þó á að ýmis teikn séu á lofti í íslensku atvinnulífi sem höfðu jákvæð áhrif. Eins og Vísir greindi frá voru leigusamningar við fasteignafélagið Reginn undirritaðir þann 8. júlí.Debenhams hefur verið í Smáralind í fimmtán ár.Vísir/ERnirÍ Smáralindinni mun H&M koma í stað verslunarinnar Debenhams en henni verður lokað í síðasta lagi í maí á næsta ári, en fyrirtækið hefur verið starfrækt hér á landi í tæp fimmtán ár.Samningaviðræður standa yfir við KringlunaTilkynnt var um það í júlí að samningaviðræður stæði einnig yfir um að opna verslun H&M í Kringlunni á síðari hluta næsta árs. Guðjón Auðunsson, forstjóri Reita fasteignafélags, segir í samtali við Vísi að viðræður standi ennþá yfir.
Tengdar fréttir H&M kemur í Smáralind og Hafnartorg Leigusamningar undirritaðir í dag. 8. júlí 2016 07:50 Sögunni endalausu lokið: H&M nú þegar með mikla markaðshlutdeild Eftir áralangar vangaveltur og fréttaflutning er H&M á leið til landsins. 8. júlí 2016 14:22 Á von á sambærilegu verði í H&M á Íslandi Fatarisinn H&M mun opna verslanir í miðbæ Reykjavíkur, Kringlunni og Smáralind. 8. júlí 2016 09:24 Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Virði gulls í methæðum Viðskipti erlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Fleiri fréttir Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Sjá meira
Sögunni endalausu lokið: H&M nú þegar með mikla markaðshlutdeild Eftir áralangar vangaveltur og fréttaflutning er H&M á leið til landsins. 8. júlí 2016 14:22
Á von á sambærilegu verði í H&M á Íslandi Fatarisinn H&M mun opna verslanir í miðbæ Reykjavíkur, Kringlunni og Smáralind. 8. júlí 2016 09:24