„Mun halda áfram þar til sigur vinnst“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. september 2016 21:42 Þórunn Sveinbjörnsdóttir. vísir/anton brink „Saman stöndum við vaktina um að við séum með í ráðum um okkar eigin efri ár. Það eru mannréttindi að fólk sé fært um að sjá fyrir sér hvern mánuð. Við viljum að fólk finni til þess að virðing sé borin fyrir lífi okkar, alla ævi, en ekki að fólk kvíði deginum þegar buddan er tóm.“ Þetta sagði Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Félags eldri borgara, á fundi félagsins og Gráa hersins í Háskólabíói í kvöld þar sem fulltrúar allra stjórnmálaflokka sátu fyrir svörum. Hún sagði félagið ekki ætla að láta af baráttunni fyrir bættum kjörum aldraðra fyrr en sigur vinnist. „Eldri borgarar hafa ekki samningsrétt og því auðvelt að snuða þá um prósentur þegar metið er hvað sé réttlátt. Það má ekki vera þannig. Því hefur Félag eldri borgara í Reykjavík hert baráttuna og við bættist Grái herinn,“ sagði hún. Stjórnvöld fái ekki lengur að snuða eldri borgara, líkt og þau hafi meðal annars gert með því að rukka eldri borgara ríflega tvöfalt meira í tannlæknakostnað en reglugerð kveði á um. „Þar skuldar ríkið fólki um 800 milljónir frá því að reglugerð var sett um greiðsluhlutföll. Einnig minnum við á að kaup á heyrnartækjum eru mörgum ofviða. Við setjum á oddinn að ná fram 300 þúsund króna lágmarki fljótt. Barátta fyrir bættum kjörum, mannréttindum og virðingu alla ævi eru metnaðarfull orð en þetta mun halda áfram þar til sigur vinnst. Nú er komið að okkur með lagfæringar.“ Þórunn benti fulltrúum stjórnmálaflokkanna jafnframt á að mikið sé í húfi, eða fjörutíu þúsund atkvæði eldri borgara. Tengdar fréttir Í beinni: Stjórnmálahreyfingar sitja fyrir svörum á fundi Félags eldri borgara og Gráa hersins Bein útsending frá fundinum. 28. september 2016 19:15 Púað á Bjarna á fundi eldri borgara Fundargestir ósáttir við svör fjármálaráðherra. 28. september 2016 21:24 23 þúsund greiddu of mikið í tannlæknakostnað Rúmlega 23 þúsund aldraðir og öryrkjar greiddu rúmlega tvöfalt meira í tannlæknakostnað í fyrra en reglugerð heilbrigðisráðherra kveður á um. 21. ágúst 2016 18:45 Ofrukkaðir eldri borgarar vilja endurgreiðslu vegna tannlækninga hið snarasta 23 þúsund aldraðir og öryrkjar greiddu rúmlega tvöfalt meira í tannlæknakostnað í fyrra en reglugerð heilbrigðisráðherra kveður á um. 23. ágúst 2016 10:25 Mest lesið Matráður segir upp á Mánagarði Innlent Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Innlent Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Innlent „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja „fit to fly“ vottorð brjóta gegn siðareglum lækna Innlent Byrja að rukka sérstaklega fyrir ökuskírteini á plasti Innlent „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Innlent Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Innlent Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Innlent Fleiri fréttir Stefna ríkinu vegna framgöngu lögreglu Flokkshollusta á undanhaldi Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Húnaver Mikið vinnuálag til að ná launum upp sem læknir Kristrún hefur beðið Dag afsökunar Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Tæpur helmingur grunnskóla hefur bannað síma Læknar í verkfall, ellefu framboð og hrekkjavaka í Vesturbæ Máttu ekki selja eldaðan mat Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Sigurjón leiðir í Norðausturkjördæmi „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Læknar á leið í verkfall Guðmundur Ingi leiðir og skrifstofustjórinn í öðru Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Formaður Lýðræðisflokksins sagður misbeita samsæriskenningu „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Fékk slá í höfuðið og málið fer fyrir Hæstarétt Borgarfulltrúi skipar annað sætið í kjördæmi formannsins Risastór ákvörðun íbúa í Þorlákshöfn handan við hornið Hvetja Ísland til að draga enn frekar úr losun Stórt skref stigið í átt að fullgildri aðild Færeyja, Álandseyja og Grænlands Framboðslisti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Á ekki von á að þeim fjölgi sem þurfi innlögn vegna E.coli Fækka áramótabrennum í Reykjavík um fjórar Þau skipa framboðslista Pírata í kosningunum Bein útsending: Vítt og breitt um almannavarnamál „Þegar þú liggur yfir þessu dag og nótt þá byrjar þú að þekkja þá“ Máttu ekki hvetja hlunnfarið starfsfólk til að hætta Sjá meira
„Saman stöndum við vaktina um að við séum með í ráðum um okkar eigin efri ár. Það eru mannréttindi að fólk sé fært um að sjá fyrir sér hvern mánuð. Við viljum að fólk finni til þess að virðing sé borin fyrir lífi okkar, alla ævi, en ekki að fólk kvíði deginum þegar buddan er tóm.“ Þetta sagði Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Félags eldri borgara, á fundi félagsins og Gráa hersins í Háskólabíói í kvöld þar sem fulltrúar allra stjórnmálaflokka sátu fyrir svörum. Hún sagði félagið ekki ætla að láta af baráttunni fyrir bættum kjörum aldraðra fyrr en sigur vinnist. „Eldri borgarar hafa ekki samningsrétt og því auðvelt að snuða þá um prósentur þegar metið er hvað sé réttlátt. Það má ekki vera þannig. Því hefur Félag eldri borgara í Reykjavík hert baráttuna og við bættist Grái herinn,“ sagði hún. Stjórnvöld fái ekki lengur að snuða eldri borgara, líkt og þau hafi meðal annars gert með því að rukka eldri borgara ríflega tvöfalt meira í tannlæknakostnað en reglugerð kveði á um. „Þar skuldar ríkið fólki um 800 milljónir frá því að reglugerð var sett um greiðsluhlutföll. Einnig minnum við á að kaup á heyrnartækjum eru mörgum ofviða. Við setjum á oddinn að ná fram 300 þúsund króna lágmarki fljótt. Barátta fyrir bættum kjörum, mannréttindum og virðingu alla ævi eru metnaðarfull orð en þetta mun halda áfram þar til sigur vinnst. Nú er komið að okkur með lagfæringar.“ Þórunn benti fulltrúum stjórnmálaflokkanna jafnframt á að mikið sé í húfi, eða fjörutíu þúsund atkvæði eldri borgara.
Tengdar fréttir Í beinni: Stjórnmálahreyfingar sitja fyrir svörum á fundi Félags eldri borgara og Gráa hersins Bein útsending frá fundinum. 28. september 2016 19:15 Púað á Bjarna á fundi eldri borgara Fundargestir ósáttir við svör fjármálaráðherra. 28. september 2016 21:24 23 þúsund greiddu of mikið í tannlæknakostnað Rúmlega 23 þúsund aldraðir og öryrkjar greiddu rúmlega tvöfalt meira í tannlæknakostnað í fyrra en reglugerð heilbrigðisráðherra kveður á um. 21. ágúst 2016 18:45 Ofrukkaðir eldri borgarar vilja endurgreiðslu vegna tannlækninga hið snarasta 23 þúsund aldraðir og öryrkjar greiddu rúmlega tvöfalt meira í tannlæknakostnað í fyrra en reglugerð heilbrigðisráðherra kveður á um. 23. ágúst 2016 10:25 Mest lesið Matráður segir upp á Mánagarði Innlent Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Innlent Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Innlent „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja „fit to fly“ vottorð brjóta gegn siðareglum lækna Innlent Byrja að rukka sérstaklega fyrir ökuskírteini á plasti Innlent „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Innlent Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Innlent Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Innlent Fleiri fréttir Stefna ríkinu vegna framgöngu lögreglu Flokkshollusta á undanhaldi Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Húnaver Mikið vinnuálag til að ná launum upp sem læknir Kristrún hefur beðið Dag afsökunar Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Tæpur helmingur grunnskóla hefur bannað síma Læknar í verkfall, ellefu framboð og hrekkjavaka í Vesturbæ Máttu ekki selja eldaðan mat Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Sigurjón leiðir í Norðausturkjördæmi „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Læknar á leið í verkfall Guðmundur Ingi leiðir og skrifstofustjórinn í öðru Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Formaður Lýðræðisflokksins sagður misbeita samsæriskenningu „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Fékk slá í höfuðið og málið fer fyrir Hæstarétt Borgarfulltrúi skipar annað sætið í kjördæmi formannsins Risastór ákvörðun íbúa í Þorlákshöfn handan við hornið Hvetja Ísland til að draga enn frekar úr losun Stórt skref stigið í átt að fullgildri aðild Færeyja, Álandseyja og Grænlands Framboðslisti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Á ekki von á að þeim fjölgi sem þurfi innlögn vegna E.coli Fækka áramótabrennum í Reykjavík um fjórar Þau skipa framboðslista Pírata í kosningunum Bein útsending: Vítt og breitt um almannavarnamál „Þegar þú liggur yfir þessu dag og nótt þá byrjar þú að þekkja þá“ Máttu ekki hvetja hlunnfarið starfsfólk til að hætta Sjá meira
Í beinni: Stjórnmálahreyfingar sitja fyrir svörum á fundi Félags eldri borgara og Gráa hersins Bein útsending frá fundinum. 28. september 2016 19:15
Púað á Bjarna á fundi eldri borgara Fundargestir ósáttir við svör fjármálaráðherra. 28. september 2016 21:24
23 þúsund greiddu of mikið í tannlæknakostnað Rúmlega 23 þúsund aldraðir og öryrkjar greiddu rúmlega tvöfalt meira í tannlæknakostnað í fyrra en reglugerð heilbrigðisráðherra kveður á um. 21. ágúst 2016 18:45
Ofrukkaðir eldri borgarar vilja endurgreiðslu vegna tannlækninga hið snarasta 23 þúsund aldraðir og öryrkjar greiddu rúmlega tvöfalt meira í tannlæknakostnað í fyrra en reglugerð heilbrigðisráðherra kveður á um. 23. ágúst 2016 10:25