Njarðvík fær sterkan Bandaríkjamann og Bonneau er á leiðinni 14. september 2016 09:00 Corbin Jackson treður með látum fyrir Florida Tech. vísir/getty Njarðvík er búið að ganga frá samningi við bandaríska miðherjann Corbin Jackson en hann kom til landsins í morgun. Þetta staðfestir Gunnar Örlygsson, formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, við Vísi. Jackson er 24 ára gamall og kemur frá Florida Tech-háskólanum sem spilar í annarri deild bandaríska háskolaboltans. Hann spilaði í sama riðli og íslenski landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson og stóð sig frábærlega á síðustu leiktíð. Þessi tveggja metra strákur var besti varnarmaður riðilsins á síðasta tímabili en hann var þrisvar sinnum valinn varnarmaður vikunnar. Jackson er frábær varnarmaður en hann var útnefndur varnarmaður ársins í sínum riðli þrjú ár í röð. Hann var að auki stiga- og frákastahæsti leikmaður Florida Tech á síðasta tímabili með 20 stig og átta fráköst að meðaltali í leik. Jackson ætti að styrkja teiginn á Njarðvík verulega. Njarðvíkingar ætla sér stóra hluti á næstu leiktíð en þeir verða með tvo Bandaríkjamenn í sinni sveit. Hinn magnaði Stefan Bonneau er væntanlegur til landsins á morgun en hann var frá alla síðustu leiktíð vegna meiðsla. Njarðvík var fyrr í sumar búið að bæta við sig bakverðinum Birni Kristjánssyni frá KR og þá samdi það við Jón Sverrisson á dögunum. Einnig er Jóhann Árni Ólafsson kominn heim eftir nokkurra ára dvöl í Grindavík. Dominos-deild karla Körfubolti Tengdar fréttir Bonneau gæti spilað með Njarðvík gegn Keflavík Körfuboltamaðurinn skemmtilegi Stefan Bonneau hjá Njarðvík er byrjaður að æfa á ný eftir að hafa slitið hásin í annað sinn. 31. ágúst 2016 13:00 Björn í Njarðvík Björn Kristjánsson er genginn í raðir Njarðvík frá Íslandsmeisturum KR í Dominos-deild karla í körfubolta. Karfan.is greinir frá. 15. maí 2016 17:38 Jóhann Árni aftur heim í Njarðvík til að spila fyrir besta vininn sinn Jóhann Árni Ólafsson spilar ekki með Grindavík í Dominos-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð því hann hefur ákveðið að snúa heim til Njarðvíkur. 6. júní 2016 12:13 Haukur Helgi: Kem klárlega út sem sterkari leikmaður og einstaklingur Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, var kjörinn besti leikmaður Dominos-deildar karla. 6. maí 2016 15:51 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Sjá meira
Njarðvík er búið að ganga frá samningi við bandaríska miðherjann Corbin Jackson en hann kom til landsins í morgun. Þetta staðfestir Gunnar Örlygsson, formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, við Vísi. Jackson er 24 ára gamall og kemur frá Florida Tech-háskólanum sem spilar í annarri deild bandaríska háskolaboltans. Hann spilaði í sama riðli og íslenski landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson og stóð sig frábærlega á síðustu leiktíð. Þessi tveggja metra strákur var besti varnarmaður riðilsins á síðasta tímabili en hann var þrisvar sinnum valinn varnarmaður vikunnar. Jackson er frábær varnarmaður en hann var útnefndur varnarmaður ársins í sínum riðli þrjú ár í röð. Hann var að auki stiga- og frákastahæsti leikmaður Florida Tech á síðasta tímabili með 20 stig og átta fráköst að meðaltali í leik. Jackson ætti að styrkja teiginn á Njarðvík verulega. Njarðvíkingar ætla sér stóra hluti á næstu leiktíð en þeir verða með tvo Bandaríkjamenn í sinni sveit. Hinn magnaði Stefan Bonneau er væntanlegur til landsins á morgun en hann var frá alla síðustu leiktíð vegna meiðsla. Njarðvík var fyrr í sumar búið að bæta við sig bakverðinum Birni Kristjánssyni frá KR og þá samdi það við Jón Sverrisson á dögunum. Einnig er Jóhann Árni Ólafsson kominn heim eftir nokkurra ára dvöl í Grindavík.
Dominos-deild karla Körfubolti Tengdar fréttir Bonneau gæti spilað með Njarðvík gegn Keflavík Körfuboltamaðurinn skemmtilegi Stefan Bonneau hjá Njarðvík er byrjaður að æfa á ný eftir að hafa slitið hásin í annað sinn. 31. ágúst 2016 13:00 Björn í Njarðvík Björn Kristjánsson er genginn í raðir Njarðvík frá Íslandsmeisturum KR í Dominos-deild karla í körfubolta. Karfan.is greinir frá. 15. maí 2016 17:38 Jóhann Árni aftur heim í Njarðvík til að spila fyrir besta vininn sinn Jóhann Árni Ólafsson spilar ekki með Grindavík í Dominos-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð því hann hefur ákveðið að snúa heim til Njarðvíkur. 6. júní 2016 12:13 Haukur Helgi: Kem klárlega út sem sterkari leikmaður og einstaklingur Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, var kjörinn besti leikmaður Dominos-deildar karla. 6. maí 2016 15:51 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Sjá meira
Bonneau gæti spilað með Njarðvík gegn Keflavík Körfuboltamaðurinn skemmtilegi Stefan Bonneau hjá Njarðvík er byrjaður að æfa á ný eftir að hafa slitið hásin í annað sinn. 31. ágúst 2016 13:00
Björn í Njarðvík Björn Kristjánsson er genginn í raðir Njarðvík frá Íslandsmeisturum KR í Dominos-deild karla í körfubolta. Karfan.is greinir frá. 15. maí 2016 17:38
Jóhann Árni aftur heim í Njarðvík til að spila fyrir besta vininn sinn Jóhann Árni Ólafsson spilar ekki með Grindavík í Dominos-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð því hann hefur ákveðið að snúa heim til Njarðvíkur. 6. júní 2016 12:13
Haukur Helgi: Kem klárlega út sem sterkari leikmaður og einstaklingur Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, var kjörinn besti leikmaður Dominos-deildar karla. 6. maí 2016 15:51
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum