Skrifa undir samstarfssamning um skipulagsmál vegna hraðlestar Atli Ísleifsson skrifar 2. september 2016 12:49 Frá undirritun samningsins. Mynd/Fluglestin-þróunarfélag Sveitarfélögin Reykjanesbær, Sandgerði, Vogar og Garður og Fluglestin-þróunarfélag hafa undirritað samstarfssamning um skipulagsmál vegna hraðlestar milli Keflavíkurflugvallar og höfuðborgarsvæðsins. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Fluglestinni-þróunarfélagi. Samningurinn gildir til fimm ára en á þeim tíma skuldbinda sveitarfélögin sig til að taka ekki taka þátt í sambærilegu verkefni við aðra en Fluglestina-þróunarfélag. Hætti félagið við verkefnið falli samningurinn úr gildi en þær greiningar og gögn sem orðið hafa til teljist opinberar og almenningseign. Í tilkynningunni segir að markmiðið með samningnum sé að tryggja hagkvæmni framkvæmdarinnar og styrkja byggð og atvinnulíf á Suðurnesjum. „Samið hefur verið um greiningu á samfélagslegum áhrifum framkvæmdarinnar á nærumhverfi með sérstöku tilliti til fasteignaverðs, launaþróunar og atvinnulífs, meðal annars ferðaþjónustu. Verkefninu stýrir hópur skipaður fulltrúum frá sveitarfélögunum og þróunarfélaginu. Breyta þarf skipulagi svo koma megi fyrir lestarlínu, lestarstöðvum og viðhaldsaðstöðu. Með samstarfssamningnum veita sveitarfélögin vilyrði fyrir lóðum í deiliskipulagi og úthluta þeim og/eða byggingarrétti, skv. nánara samkomulagi. Þá munu sveitarfélögin einnig tryggja nauðsynlegt samstarf við framkvæmd og gerð mats á umhverfisáhrifum,“ segir í tilkynningunni. Tengdar fréttir Samstarf um skipulag vegna hraðlestar Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu auk Reykjavíkur, Kópavogs, Hafnarfjarðar og Garðabæjar fyrir sitt leyti stefna að því að gera samstarfssamning við Fluglestina Þróunarfélag ehf. um undirbúning að byggingu hraðlestar til Keflavíkurflugvallar. 15. desember 2015 07:00 Reykjavík eignast hlut í félagi um mögulega hraðlest Formaður borgarráðs segir tímaspursmál hvenær hugmyndirnar verði að veruleika. 27. maí 2016 12:55 Hraðlestin til Keflavíkurflugvallar sögð skila 13 milljörðum á fyrsta ári Félagið sem nú leitar fjárfesta að hraðlest til Keflavíkurflugvallar áætlar að lestin rúlli af stað árið 2024 og skili 13,5 milljarða króna tekjum á fyrsta ári. Fargjöld verða 1.000 til 4.300 krónur með 3.100 króna meðalfargjald 16. desember 2015 07:00 Mest lesið Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Sjá meira
Sveitarfélögin Reykjanesbær, Sandgerði, Vogar og Garður og Fluglestin-þróunarfélag hafa undirritað samstarfssamning um skipulagsmál vegna hraðlestar milli Keflavíkurflugvallar og höfuðborgarsvæðsins. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Fluglestinni-þróunarfélagi. Samningurinn gildir til fimm ára en á þeim tíma skuldbinda sveitarfélögin sig til að taka ekki taka þátt í sambærilegu verkefni við aðra en Fluglestina-þróunarfélag. Hætti félagið við verkefnið falli samningurinn úr gildi en þær greiningar og gögn sem orðið hafa til teljist opinberar og almenningseign. Í tilkynningunni segir að markmiðið með samningnum sé að tryggja hagkvæmni framkvæmdarinnar og styrkja byggð og atvinnulíf á Suðurnesjum. „Samið hefur verið um greiningu á samfélagslegum áhrifum framkvæmdarinnar á nærumhverfi með sérstöku tilliti til fasteignaverðs, launaþróunar og atvinnulífs, meðal annars ferðaþjónustu. Verkefninu stýrir hópur skipaður fulltrúum frá sveitarfélögunum og þróunarfélaginu. Breyta þarf skipulagi svo koma megi fyrir lestarlínu, lestarstöðvum og viðhaldsaðstöðu. Með samstarfssamningnum veita sveitarfélögin vilyrði fyrir lóðum í deiliskipulagi og úthluta þeim og/eða byggingarrétti, skv. nánara samkomulagi. Þá munu sveitarfélögin einnig tryggja nauðsynlegt samstarf við framkvæmd og gerð mats á umhverfisáhrifum,“ segir í tilkynningunni.
Tengdar fréttir Samstarf um skipulag vegna hraðlestar Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu auk Reykjavíkur, Kópavogs, Hafnarfjarðar og Garðabæjar fyrir sitt leyti stefna að því að gera samstarfssamning við Fluglestina Þróunarfélag ehf. um undirbúning að byggingu hraðlestar til Keflavíkurflugvallar. 15. desember 2015 07:00 Reykjavík eignast hlut í félagi um mögulega hraðlest Formaður borgarráðs segir tímaspursmál hvenær hugmyndirnar verði að veruleika. 27. maí 2016 12:55 Hraðlestin til Keflavíkurflugvallar sögð skila 13 milljörðum á fyrsta ári Félagið sem nú leitar fjárfesta að hraðlest til Keflavíkurflugvallar áætlar að lestin rúlli af stað árið 2024 og skili 13,5 milljarða króna tekjum á fyrsta ári. Fargjöld verða 1.000 til 4.300 krónur með 3.100 króna meðalfargjald 16. desember 2015 07:00 Mest lesið Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Sjá meira
Samstarf um skipulag vegna hraðlestar Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu auk Reykjavíkur, Kópavogs, Hafnarfjarðar og Garðabæjar fyrir sitt leyti stefna að því að gera samstarfssamning við Fluglestina Þróunarfélag ehf. um undirbúning að byggingu hraðlestar til Keflavíkurflugvallar. 15. desember 2015 07:00
Reykjavík eignast hlut í félagi um mögulega hraðlest Formaður borgarráðs segir tímaspursmál hvenær hugmyndirnar verði að veruleika. 27. maí 2016 12:55
Hraðlestin til Keflavíkurflugvallar sögð skila 13 milljörðum á fyrsta ári Félagið sem nú leitar fjárfesta að hraðlest til Keflavíkurflugvallar áætlar að lestin rúlli af stað árið 2024 og skili 13,5 milljarða króna tekjum á fyrsta ári. Fargjöld verða 1.000 til 4.300 krónur með 3.100 króna meðalfargjald 16. desember 2015 07:00