Ísland áfram McDonald´s laust Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. júlí 2016 10:40 Fyrsti McDonald's staðurinn sem var opnaður á Íslandi í Skeifunni. Vísir/Vilhelm Hamborgarakeðjan McDonald’s hefur engin áform um að opna útibú hér á landi á nýjan leik að því er fram kemur í skriflegu svari fyrirtækisins við fyrirspurn Viðskiptablaðsins. Lokun McDonald’s var sagður einn af fylgifiskum efnahagshrunsins haustið 2008 en stöðunum í Skeifunni, Smáratorgi og Kringlunni var lokað í lok október árið 2009. Í tilkynningu frá Lyst, sem rak McDonald's, var falli krónunnar kennt um. Við tók skyndibitastaðurinn Metró sem segja má að sé önnur útgáfa af bandarísku keðjunni. „Hjá McDonald’s tökum við ýmsa þætti til greina þegar við íhugum að opna á nýju markaðssvæði eða í nýju landi. Í augnablikinu höfum við engin áform um að opna veitingastaði á Íslandi,“ segir í svari talsmanns McDonald’s. Davíð að fá sér Big Mac-borgara á McDonald's á Íslandi árið 1993.vísir/gva Bandaríska skyndibitakeðja McDonalds opnaði á Íslandi í september 1993. Húsið við Suðurlandsbraut 56 var byggt sérstaklega fyrir starfsemina sem vakti nokkuð mikla lukku hjá landanum. Davíð Odsson, þáverandi forsætisráðherra opnaði staðinn með því að gæða sér á fyrsta Big Mac hamborgaranum sem gerður var hér á landi. Þegar mest var voru fjórir McDonalds hamborgarastaðir í Reykjavík. Síðasti borgarinn sem var keyptur er til sýnis á gistiheimili í Reykjavík en fjallað var um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 í fyrra. Fréttina má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Starfsmaður McDonalds rústaði staðnum þegar hann var rekinn - Myndband Það er aldrei gaman að vera sagt upp störfum og kannast kannski sumir við það. Einn starfsmaður McDonald's í Minnesota fékk að fjúka á dögunum. 21. desember 2015 13:30 Hvers vegna rotna McDonalds hamborgarar ekki? Síðasti McDonalds hamborgarinn sem seldur var hér á landi er nánast eins og nýr. 27. apríl 2015 16:14 Stóra kokteilsósumálið: Nanna Rögnvaldar segir sósuna ekki alíslenska Matgæðingar rökræða um uppruna kokteilsósunnar. 2. nóvember 2014 15:15 Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Sjá meira
Hamborgarakeðjan McDonald’s hefur engin áform um að opna útibú hér á landi á nýjan leik að því er fram kemur í skriflegu svari fyrirtækisins við fyrirspurn Viðskiptablaðsins. Lokun McDonald’s var sagður einn af fylgifiskum efnahagshrunsins haustið 2008 en stöðunum í Skeifunni, Smáratorgi og Kringlunni var lokað í lok október árið 2009. Í tilkynningu frá Lyst, sem rak McDonald's, var falli krónunnar kennt um. Við tók skyndibitastaðurinn Metró sem segja má að sé önnur útgáfa af bandarísku keðjunni. „Hjá McDonald’s tökum við ýmsa þætti til greina þegar við íhugum að opna á nýju markaðssvæði eða í nýju landi. Í augnablikinu höfum við engin áform um að opna veitingastaði á Íslandi,“ segir í svari talsmanns McDonald’s. Davíð að fá sér Big Mac-borgara á McDonald's á Íslandi árið 1993.vísir/gva Bandaríska skyndibitakeðja McDonalds opnaði á Íslandi í september 1993. Húsið við Suðurlandsbraut 56 var byggt sérstaklega fyrir starfsemina sem vakti nokkuð mikla lukku hjá landanum. Davíð Odsson, þáverandi forsætisráðherra opnaði staðinn með því að gæða sér á fyrsta Big Mac hamborgaranum sem gerður var hér á landi. Þegar mest var voru fjórir McDonalds hamborgarastaðir í Reykjavík. Síðasti borgarinn sem var keyptur er til sýnis á gistiheimili í Reykjavík en fjallað var um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 í fyrra. Fréttina má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Starfsmaður McDonalds rústaði staðnum þegar hann var rekinn - Myndband Það er aldrei gaman að vera sagt upp störfum og kannast kannski sumir við það. Einn starfsmaður McDonald's í Minnesota fékk að fjúka á dögunum. 21. desember 2015 13:30 Hvers vegna rotna McDonalds hamborgarar ekki? Síðasti McDonalds hamborgarinn sem seldur var hér á landi er nánast eins og nýr. 27. apríl 2015 16:14 Stóra kokteilsósumálið: Nanna Rögnvaldar segir sósuna ekki alíslenska Matgæðingar rökræða um uppruna kokteilsósunnar. 2. nóvember 2014 15:15 Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Sjá meira
Starfsmaður McDonalds rústaði staðnum þegar hann var rekinn - Myndband Það er aldrei gaman að vera sagt upp störfum og kannast kannski sumir við það. Einn starfsmaður McDonald's í Minnesota fékk að fjúka á dögunum. 21. desember 2015 13:30
Hvers vegna rotna McDonalds hamborgarar ekki? Síðasti McDonalds hamborgarinn sem seldur var hér á landi er nánast eins og nýr. 27. apríl 2015 16:14
Stóra kokteilsósumálið: Nanna Rögnvaldar segir sósuna ekki alíslenska Matgæðingar rökræða um uppruna kokteilsósunnar. 2. nóvember 2014 15:15