Ísland áfram McDonald´s laust Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. júlí 2016 10:40 Fyrsti McDonald's staðurinn sem var opnaður á Íslandi í Skeifunni. Vísir/Vilhelm Hamborgarakeðjan McDonald’s hefur engin áform um að opna útibú hér á landi á nýjan leik að því er fram kemur í skriflegu svari fyrirtækisins við fyrirspurn Viðskiptablaðsins. Lokun McDonald’s var sagður einn af fylgifiskum efnahagshrunsins haustið 2008 en stöðunum í Skeifunni, Smáratorgi og Kringlunni var lokað í lok október árið 2009. Í tilkynningu frá Lyst, sem rak McDonald's, var falli krónunnar kennt um. Við tók skyndibitastaðurinn Metró sem segja má að sé önnur útgáfa af bandarísku keðjunni. „Hjá McDonald’s tökum við ýmsa þætti til greina þegar við íhugum að opna á nýju markaðssvæði eða í nýju landi. Í augnablikinu höfum við engin áform um að opna veitingastaði á Íslandi,“ segir í svari talsmanns McDonald’s. Davíð að fá sér Big Mac-borgara á McDonald's á Íslandi árið 1993.vísir/gva Bandaríska skyndibitakeðja McDonalds opnaði á Íslandi í september 1993. Húsið við Suðurlandsbraut 56 var byggt sérstaklega fyrir starfsemina sem vakti nokkuð mikla lukku hjá landanum. Davíð Odsson, þáverandi forsætisráðherra opnaði staðinn með því að gæða sér á fyrsta Big Mac hamborgaranum sem gerður var hér á landi. Þegar mest var voru fjórir McDonalds hamborgarastaðir í Reykjavík. Síðasti borgarinn sem var keyptur er til sýnis á gistiheimili í Reykjavík en fjallað var um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 í fyrra. Fréttina má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Starfsmaður McDonalds rústaði staðnum þegar hann var rekinn - Myndband Það er aldrei gaman að vera sagt upp störfum og kannast kannski sumir við það. Einn starfsmaður McDonald's í Minnesota fékk að fjúka á dögunum. 21. desember 2015 13:30 Hvers vegna rotna McDonalds hamborgarar ekki? Síðasti McDonalds hamborgarinn sem seldur var hér á landi er nánast eins og nýr. 27. apríl 2015 16:14 Stóra kokteilsósumálið: Nanna Rögnvaldar segir sósuna ekki alíslenska Matgæðingar rökræða um uppruna kokteilsósunnar. 2. nóvember 2014 15:15 Mest lesið „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Sjá meira
Hamborgarakeðjan McDonald’s hefur engin áform um að opna útibú hér á landi á nýjan leik að því er fram kemur í skriflegu svari fyrirtækisins við fyrirspurn Viðskiptablaðsins. Lokun McDonald’s var sagður einn af fylgifiskum efnahagshrunsins haustið 2008 en stöðunum í Skeifunni, Smáratorgi og Kringlunni var lokað í lok október árið 2009. Í tilkynningu frá Lyst, sem rak McDonald's, var falli krónunnar kennt um. Við tók skyndibitastaðurinn Metró sem segja má að sé önnur útgáfa af bandarísku keðjunni. „Hjá McDonald’s tökum við ýmsa þætti til greina þegar við íhugum að opna á nýju markaðssvæði eða í nýju landi. Í augnablikinu höfum við engin áform um að opna veitingastaði á Íslandi,“ segir í svari talsmanns McDonald’s. Davíð að fá sér Big Mac-borgara á McDonald's á Íslandi árið 1993.vísir/gva Bandaríska skyndibitakeðja McDonalds opnaði á Íslandi í september 1993. Húsið við Suðurlandsbraut 56 var byggt sérstaklega fyrir starfsemina sem vakti nokkuð mikla lukku hjá landanum. Davíð Odsson, þáverandi forsætisráðherra opnaði staðinn með því að gæða sér á fyrsta Big Mac hamborgaranum sem gerður var hér á landi. Þegar mest var voru fjórir McDonalds hamborgarastaðir í Reykjavík. Síðasti borgarinn sem var keyptur er til sýnis á gistiheimili í Reykjavík en fjallað var um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 í fyrra. Fréttina má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Starfsmaður McDonalds rústaði staðnum þegar hann var rekinn - Myndband Það er aldrei gaman að vera sagt upp störfum og kannast kannski sumir við það. Einn starfsmaður McDonald's í Minnesota fékk að fjúka á dögunum. 21. desember 2015 13:30 Hvers vegna rotna McDonalds hamborgarar ekki? Síðasti McDonalds hamborgarinn sem seldur var hér á landi er nánast eins og nýr. 27. apríl 2015 16:14 Stóra kokteilsósumálið: Nanna Rögnvaldar segir sósuna ekki alíslenska Matgæðingar rökræða um uppruna kokteilsósunnar. 2. nóvember 2014 15:15 Mest lesið „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Sjá meira
Starfsmaður McDonalds rústaði staðnum þegar hann var rekinn - Myndband Það er aldrei gaman að vera sagt upp störfum og kannast kannski sumir við það. Einn starfsmaður McDonald's í Minnesota fékk að fjúka á dögunum. 21. desember 2015 13:30
Hvers vegna rotna McDonalds hamborgarar ekki? Síðasti McDonalds hamborgarinn sem seldur var hér á landi er nánast eins og nýr. 27. apríl 2015 16:14
Stóra kokteilsósumálið: Nanna Rögnvaldar segir sósuna ekki alíslenska Matgæðingar rökræða um uppruna kokteilsósunnar. 2. nóvember 2014 15:15