98,4 prósentum tilboða tekið í útboði Seðlabankans Bjarki Ármannsson skrifar 29. júní 2016 16:40 Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Vísir/Stefán Alls bárust 1.715 tilboð í gjaldeyrisútboði Seðlabankans þann 16. júní síðastliðinn og var 1.688 tilboðum tekið, eða 98,4 prósentum. Gjaldeyrisforði Seðlabankans minnkar um rúmlega 54 milljarða króna í kjölfar útboðsins.Endanlegar tölur um niðurstöðu útboðsins, að teknu tilliti til viðskipta sem áttu sér stað eftir tilboð Seðlabankans þann 21. júní, voru birtar í dag. Fjárhæð samþykktra tilboða nam um 83 milljörðum króna af þeim 188 milljörðum sem boðnir voru í útboðinu og í tilboðsferlinu í kjölfar útboðsins. Útboðið var hið síðasta í röð útboða þar sem eigendum aflandskróna bauðst að kaupa erlendan gjaldeyri áður en stjórnvöld hæfu losun hafta á innlenda aðila. Að því er segir í tilkynningu frá Seðlabankanum er stefnt að því að áætlun um losun haftanna liggi fyrir síðla sumars.Sjá einnig: Stórir aðilar sátu hjá í útboðinu „Með útboðinu og nýlegum lagabreytingum hefur síðustu stóru hindruninni verið rutt úr vegi þess að hægt verði að stíga stór skref til að losa um fjármagnshöft gagnvart innlendum aðilum án hættu á óstöðugleika,“ segir Már Guðmundsson í tilkynningunni. „Þótt ekki hafi verið unnt að taka tilboðum í aflandskrónaeignir að andvirði 105 milljarða króna auðveldar það lausn þess vanda sem eftir stendur að eigendum krafna hefur fækkað mjög.“ Tengdar fréttir Kemur í ljós í júní hvort það takist að losa um aflandskrónurnar Frumvarp um meðferð aflandskróna er skref í rétta átt að mati forstöðumanns efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins. Hún segir þó mikilvægt að fagna ekki of snemma. 23. maí 2016 12:45 Jafnvel hlutaþátttaka í útboðinu myndi þýða afar háar upphæðir Bjarni Benediktsson Fjármála- og Efnahagsráðherra segir gjaldeyrisútboð Seðlabankans í dag lykilskref í átt að afnámi fjármagnshafta. Það kemur í ljós síðar í mánuðinum hversu góð þátttaka verður í útboðinu. 16. júní 2016 19:30 Mest lesið Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Sjá meira
Alls bárust 1.715 tilboð í gjaldeyrisútboði Seðlabankans þann 16. júní síðastliðinn og var 1.688 tilboðum tekið, eða 98,4 prósentum. Gjaldeyrisforði Seðlabankans minnkar um rúmlega 54 milljarða króna í kjölfar útboðsins.Endanlegar tölur um niðurstöðu útboðsins, að teknu tilliti til viðskipta sem áttu sér stað eftir tilboð Seðlabankans þann 21. júní, voru birtar í dag. Fjárhæð samþykktra tilboða nam um 83 milljörðum króna af þeim 188 milljörðum sem boðnir voru í útboðinu og í tilboðsferlinu í kjölfar útboðsins. Útboðið var hið síðasta í röð útboða þar sem eigendum aflandskróna bauðst að kaupa erlendan gjaldeyri áður en stjórnvöld hæfu losun hafta á innlenda aðila. Að því er segir í tilkynningu frá Seðlabankanum er stefnt að því að áætlun um losun haftanna liggi fyrir síðla sumars.Sjá einnig: Stórir aðilar sátu hjá í útboðinu „Með útboðinu og nýlegum lagabreytingum hefur síðustu stóru hindruninni verið rutt úr vegi þess að hægt verði að stíga stór skref til að losa um fjármagnshöft gagnvart innlendum aðilum án hættu á óstöðugleika,“ segir Már Guðmundsson í tilkynningunni. „Þótt ekki hafi verið unnt að taka tilboðum í aflandskrónaeignir að andvirði 105 milljarða króna auðveldar það lausn þess vanda sem eftir stendur að eigendum krafna hefur fækkað mjög.“
Tengdar fréttir Kemur í ljós í júní hvort það takist að losa um aflandskrónurnar Frumvarp um meðferð aflandskróna er skref í rétta átt að mati forstöðumanns efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins. Hún segir þó mikilvægt að fagna ekki of snemma. 23. maí 2016 12:45 Jafnvel hlutaþátttaka í útboðinu myndi þýða afar háar upphæðir Bjarni Benediktsson Fjármála- og Efnahagsráðherra segir gjaldeyrisútboð Seðlabankans í dag lykilskref í átt að afnámi fjármagnshafta. Það kemur í ljós síðar í mánuðinum hversu góð þátttaka verður í útboðinu. 16. júní 2016 19:30 Mest lesið Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Sjá meira
Kemur í ljós í júní hvort það takist að losa um aflandskrónurnar Frumvarp um meðferð aflandskróna er skref í rétta átt að mati forstöðumanns efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins. Hún segir þó mikilvægt að fagna ekki of snemma. 23. maí 2016 12:45
Jafnvel hlutaþátttaka í útboðinu myndi þýða afar háar upphæðir Bjarni Benediktsson Fjármála- og Efnahagsráðherra segir gjaldeyrisútboð Seðlabankans í dag lykilskref í átt að afnámi fjármagnshafta. Það kemur í ljós síðar í mánuðinum hversu góð þátttaka verður í útboðinu. 16. júní 2016 19:30