Eimverk hlaut Vaxtarsprotann Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 1. júní 2016 14:14 Eimverk fékk Vaxtarsprotann afhentan í Grasagarðinum í morgun. Vísir/Aðsend Eimverk er Vaxtarsproti ársins 2016 Sprotafyrirtækið Eimverk var valið Vaxtarsprotinn 2016 en hann hlýtur fyrirtæki sem hefur verið byggt upp með öflugum hætti á liðnu ári. Vaxtarsprotinn var afhentur í morgun og það var Ragnheiður Elín Árnadóttir sem afhenti hann í Grasagarðinum í Laugardal. Eimverk ehf framleiðir vískí, gin og ákavíti og velta fyrirtækisins jókst um 333,3 prósent á milli ára. „Sölutekjur Eimverks jukust úr tæplega 16,2 milljónum króna í 70,2 milljónir króna eða um 333,3%. Á sama tíma hefur starfsmannafjöldinn vaxið úr 5 í 8 en auk fastra starfsmanna hafa tveir sumarstarfsmenn að jafnaði komið að framleiðslunni,“ segir í tilkynningu um viðurkenninguna. „Útflutningur og sala í fríhöfn hefur á undanförnum árum numið yfir 95% af veltu. Sögu Eimverks má rekja til ársins 2009 þegar tilraunir á framleiðslu á viskíi úr íslensku byggi hófust en fyrirtækið var síðan stofnað sumarið 2011. Fyrstu vörur fyrirtækisins komu síðan á markað 2013 eftir 4 ára starf við rannsóknir og vöruþróun. Eimverk hefur sérhæft sig í framleiðslu á Single Malt viskíi, gini og ákavíti undir vörumerkjunum Flóki, Vor og Víti. Afurðirnar sem eru allar unnar úr íslensku hráefni eru nú seldar um allan heim á sérhæfðum mörkuðum þar sem meira er lagt upp úr gæðum en magni. Vörurnar eru meðal annars seldar í Þýskalandi, Ítalíu, Danmörku, Belgíu, Hong Kong, Ástralíu og Mexíkó auk þess sem dreifing er nýhafin í Bandaríkjunum. Nokkrar af afurðum fyrirtækisins hafa þegar unnið til alþjóðlegra viðurkenninga í sínum flokkum. Fyrirtækið er fjölskyldufyrirtæki en stofnendur voru fimm í upphafi, þau Haraldur Þorkelsson, Sigrún Barðadóttir, Egill Þorkelsson, Eva María Sigurbjörnsdóttir, Hlynur Þorkelsson og Þorkell Jónsson.“ Vaxtarsprotinn er samstarfsverkefni Samtaka iðnaðarins, Samtaka sprotafyrirtækja, Háskólans í Reykjavík og Rannsóknarmiðstöðvar Íslands. Þetta er í 10. skiptið sem viðurkenningarnar eru veittar en tilgangur verkefnisins er að vekja athygli á góðum árangri sprotafyrirtækja í örum vexti og skapa þannig aukinn áhuga og skilning á uppbyggingarstarfi þessara fyrirtækja. Tengdar fréttir Meniga hlut Vaxtarsprotann í ár Fyrirtækið Meniga ehf. hlaut í morgun Vaxtarsprotann 2013 sem er viðurkenning fyrir öfluga uppbyggingu sprotafyrirtækis á síðasta ári. Fyrirtækið nær tífaldaði sölutekjur sínar milli áranna 2011 og 2012. Fyrirtækin Controlant, Nox Medical og Iceconsult fengu einnig viðurkenningar fyrir góðan vöxt. 3. maí 2013 11:37 Vaxtarsprotinn til Nox Medical Fyrirtækið Nox Medical hlaut fyrir helgi Vaxtarsprotann. Hann er viðurkenning sem veitt er árlega á vegum Samtaka iðnaðarins, Rannsóknarmiðstöðvar Íslands og Háskólans í Reykjavík til sprotafyrirtækja. 10. maí 2010 03:30 Mest lesið Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira
Eimverk er Vaxtarsproti ársins 2016 Sprotafyrirtækið Eimverk var valið Vaxtarsprotinn 2016 en hann hlýtur fyrirtæki sem hefur verið byggt upp með öflugum hætti á liðnu ári. Vaxtarsprotinn var afhentur í morgun og það var Ragnheiður Elín Árnadóttir sem afhenti hann í Grasagarðinum í Laugardal. Eimverk ehf framleiðir vískí, gin og ákavíti og velta fyrirtækisins jókst um 333,3 prósent á milli ára. „Sölutekjur Eimverks jukust úr tæplega 16,2 milljónum króna í 70,2 milljónir króna eða um 333,3%. Á sama tíma hefur starfsmannafjöldinn vaxið úr 5 í 8 en auk fastra starfsmanna hafa tveir sumarstarfsmenn að jafnaði komið að framleiðslunni,“ segir í tilkynningu um viðurkenninguna. „Útflutningur og sala í fríhöfn hefur á undanförnum árum numið yfir 95% af veltu. Sögu Eimverks má rekja til ársins 2009 þegar tilraunir á framleiðslu á viskíi úr íslensku byggi hófust en fyrirtækið var síðan stofnað sumarið 2011. Fyrstu vörur fyrirtækisins komu síðan á markað 2013 eftir 4 ára starf við rannsóknir og vöruþróun. Eimverk hefur sérhæft sig í framleiðslu á Single Malt viskíi, gini og ákavíti undir vörumerkjunum Flóki, Vor og Víti. Afurðirnar sem eru allar unnar úr íslensku hráefni eru nú seldar um allan heim á sérhæfðum mörkuðum þar sem meira er lagt upp úr gæðum en magni. Vörurnar eru meðal annars seldar í Þýskalandi, Ítalíu, Danmörku, Belgíu, Hong Kong, Ástralíu og Mexíkó auk þess sem dreifing er nýhafin í Bandaríkjunum. Nokkrar af afurðum fyrirtækisins hafa þegar unnið til alþjóðlegra viðurkenninga í sínum flokkum. Fyrirtækið er fjölskyldufyrirtæki en stofnendur voru fimm í upphafi, þau Haraldur Þorkelsson, Sigrún Barðadóttir, Egill Þorkelsson, Eva María Sigurbjörnsdóttir, Hlynur Þorkelsson og Þorkell Jónsson.“ Vaxtarsprotinn er samstarfsverkefni Samtaka iðnaðarins, Samtaka sprotafyrirtækja, Háskólans í Reykjavík og Rannsóknarmiðstöðvar Íslands. Þetta er í 10. skiptið sem viðurkenningarnar eru veittar en tilgangur verkefnisins er að vekja athygli á góðum árangri sprotafyrirtækja í örum vexti og skapa þannig aukinn áhuga og skilning á uppbyggingarstarfi þessara fyrirtækja.
Tengdar fréttir Meniga hlut Vaxtarsprotann í ár Fyrirtækið Meniga ehf. hlaut í morgun Vaxtarsprotann 2013 sem er viðurkenning fyrir öfluga uppbyggingu sprotafyrirtækis á síðasta ári. Fyrirtækið nær tífaldaði sölutekjur sínar milli áranna 2011 og 2012. Fyrirtækin Controlant, Nox Medical og Iceconsult fengu einnig viðurkenningar fyrir góðan vöxt. 3. maí 2013 11:37 Vaxtarsprotinn til Nox Medical Fyrirtækið Nox Medical hlaut fyrir helgi Vaxtarsprotann. Hann er viðurkenning sem veitt er árlega á vegum Samtaka iðnaðarins, Rannsóknarmiðstöðvar Íslands og Háskólans í Reykjavík til sprotafyrirtækja. 10. maí 2010 03:30 Mest lesið Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira
Meniga hlut Vaxtarsprotann í ár Fyrirtækið Meniga ehf. hlaut í morgun Vaxtarsprotann 2013 sem er viðurkenning fyrir öfluga uppbyggingu sprotafyrirtækis á síðasta ári. Fyrirtækið nær tífaldaði sölutekjur sínar milli áranna 2011 og 2012. Fyrirtækin Controlant, Nox Medical og Iceconsult fengu einnig viðurkenningar fyrir góðan vöxt. 3. maí 2013 11:37
Vaxtarsprotinn til Nox Medical Fyrirtækið Nox Medical hlaut fyrir helgi Vaxtarsprotann. Hann er viðurkenning sem veitt er árlega á vegum Samtaka iðnaðarins, Rannsóknarmiðstöðvar Íslands og Háskólans í Reykjavík til sprotafyrirtækja. 10. maí 2010 03:30