Ægir og félagar einum sigri frá lokaúrslitunum eftir tvo sigra í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2016 21:08 Ægir Þór Steinarsson Vísir/Hanna Ægir Þór Steinarsson og félagar hans í Penas Huesca liðinu eru komnir í 2-1 á móti Burgos í úrslitakeppninni um laust sæti í spænsku ACB-deildinni. Penas Huesca vann leikinn í kvöld með tólf stiga mun, 83-71, en spilað var á heimavelli liðsins. Burgos vann fyrsta leikinn 78-76 en Penas Huesca hefur síðan svarað með tveimur sigurleikjum í röð og vantar því bara einn sigur í viðbót til að tryggja sér í lokaúrslitunum. Það lið sem vinnur úrslitakeppnina fer upp í ACB-deildina ásamt Quesos Cerrato Palencia sem vann deildarkeppnina. Ægir Þór Steinarsson var með 7 stig, 1 frákast og 1 stoðsendingu á þeim 16 mínútum sem hann spilaði í leiknum í kvöld. Ægir hitti úr 2 af 4 skotum sínum utan af velli og báðum vítunum. Penas Huesca vann fyrsta leikhlutann 22-18 og var síðan sex stigum yfir í hálfleik, 44-38. minnkaði muninn í tvö stig fyrir lokaleikhlutann, 59-57, en Penas Huesca var mun sterkara í fjórða leikhlutanum sem liðið vann með tíu stigum, 24-14. Ægir Þór er með 9,1 stig og 3,6 stoðsendingar að meðaltali í úrslitakeppninni en var með 7,0 stig og 4,0 stoðsendingar að meðaltali í þeim sjö leikjum sem hann spilaði í deildarkeppninni. Siiii. VICTORIAAAAA!!!! 83-71 para @CBPenasHuesca ???? pic.twitter.com/OIh9nGhPDP— C.B. Peñas Huesca (@CBPenasHuesca) May 13, 2016 Körfubolti Tengdar fréttir Sjáið lið Snæfells og KR vinna bikarana í draugsýn Hörður Tulinius á karfan.is var á bikarúrslitadegi körfuboltans í Laugardalshöllinni á dögunum og hann hefur nú sett saman tvö mögnuð myndbönd úr bikarúrslitaleikjum karla og kvenna. 25. febrúar 2016 13:30 Helgi Már: Frábært að Ægir sé farinn til Spánar Helgi Már Magnússon segir KR-inga hafa sett tóninn fyrir það sem koma skal hjá meisturunum. 17. mars 2016 22:33 Ægir stoðsendingahæstur í sínum fyrsta leik á Spáni Ægir Þór Steinarsson lék sinn fyrsta leik með Penas Huesca þegar liðið bar sigurorð af Rio Breogan, 76-87, í næstefstu deild á Spáni í kvöld. 5. mars 2016 18:56 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 95-79 | KR bikarmeistari í ellefta sinn KR vann Þór Þorlákshöfn í bikarúrslitum karla í Laugardalshöll og er bikarmeistari í 11. sinn í sögu félagsins. 13. febrúar 2016 19:30 Pavel: Getum skráð KR í sögubækurnar KR spilar sinn fyrsta leik í tólf daga þegar liðið mætir Njarðvík í undanúrslitum Domino's-deildar karla í kvöld. 4. apríl 2016 11:30 Það small allt saman hjá okkur KR varð Íslandsmeistari í körfubolta þriðja árið í röð eftir sigur á Haukum í gær. KR vinnur því tvöfalt í ár og er óumdeildur risi í íslenskum körfubolta. Helgi Már Magnússon fékk fullkominn endi á ferilinn. 29. apríl 2016 07:00 KR missir Ægi Þór til Spánar Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Íslands- og bikarmeistara KR, hefur samið við spænska liðið CB Penas Huesca og mun því ekki klára tímabilið með Íslands- og bikarmeisturum KR. 29. febrúar 2016 20:11 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Sjá meira
Ægir Þór Steinarsson og félagar hans í Penas Huesca liðinu eru komnir í 2-1 á móti Burgos í úrslitakeppninni um laust sæti í spænsku ACB-deildinni. Penas Huesca vann leikinn í kvöld með tólf stiga mun, 83-71, en spilað var á heimavelli liðsins. Burgos vann fyrsta leikinn 78-76 en Penas Huesca hefur síðan svarað með tveimur sigurleikjum í röð og vantar því bara einn sigur í viðbót til að tryggja sér í lokaúrslitunum. Það lið sem vinnur úrslitakeppnina fer upp í ACB-deildina ásamt Quesos Cerrato Palencia sem vann deildarkeppnina. Ægir Þór Steinarsson var með 7 stig, 1 frákast og 1 stoðsendingu á þeim 16 mínútum sem hann spilaði í leiknum í kvöld. Ægir hitti úr 2 af 4 skotum sínum utan af velli og báðum vítunum. Penas Huesca vann fyrsta leikhlutann 22-18 og var síðan sex stigum yfir í hálfleik, 44-38. minnkaði muninn í tvö stig fyrir lokaleikhlutann, 59-57, en Penas Huesca var mun sterkara í fjórða leikhlutanum sem liðið vann með tíu stigum, 24-14. Ægir Þór er með 9,1 stig og 3,6 stoðsendingar að meðaltali í úrslitakeppninni en var með 7,0 stig og 4,0 stoðsendingar að meðaltali í þeim sjö leikjum sem hann spilaði í deildarkeppninni. Siiii. VICTORIAAAAA!!!! 83-71 para @CBPenasHuesca ???? pic.twitter.com/OIh9nGhPDP— C.B. Peñas Huesca (@CBPenasHuesca) May 13, 2016
Körfubolti Tengdar fréttir Sjáið lið Snæfells og KR vinna bikarana í draugsýn Hörður Tulinius á karfan.is var á bikarúrslitadegi körfuboltans í Laugardalshöllinni á dögunum og hann hefur nú sett saman tvö mögnuð myndbönd úr bikarúrslitaleikjum karla og kvenna. 25. febrúar 2016 13:30 Helgi Már: Frábært að Ægir sé farinn til Spánar Helgi Már Magnússon segir KR-inga hafa sett tóninn fyrir það sem koma skal hjá meisturunum. 17. mars 2016 22:33 Ægir stoðsendingahæstur í sínum fyrsta leik á Spáni Ægir Þór Steinarsson lék sinn fyrsta leik með Penas Huesca þegar liðið bar sigurorð af Rio Breogan, 76-87, í næstefstu deild á Spáni í kvöld. 5. mars 2016 18:56 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 95-79 | KR bikarmeistari í ellefta sinn KR vann Þór Þorlákshöfn í bikarúrslitum karla í Laugardalshöll og er bikarmeistari í 11. sinn í sögu félagsins. 13. febrúar 2016 19:30 Pavel: Getum skráð KR í sögubækurnar KR spilar sinn fyrsta leik í tólf daga þegar liðið mætir Njarðvík í undanúrslitum Domino's-deildar karla í kvöld. 4. apríl 2016 11:30 Það small allt saman hjá okkur KR varð Íslandsmeistari í körfubolta þriðja árið í röð eftir sigur á Haukum í gær. KR vinnur því tvöfalt í ár og er óumdeildur risi í íslenskum körfubolta. Helgi Már Magnússon fékk fullkominn endi á ferilinn. 29. apríl 2016 07:00 KR missir Ægi Þór til Spánar Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Íslands- og bikarmeistara KR, hefur samið við spænska liðið CB Penas Huesca og mun því ekki klára tímabilið með Íslands- og bikarmeisturum KR. 29. febrúar 2016 20:11 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Sjá meira
Sjáið lið Snæfells og KR vinna bikarana í draugsýn Hörður Tulinius á karfan.is var á bikarúrslitadegi körfuboltans í Laugardalshöllinni á dögunum og hann hefur nú sett saman tvö mögnuð myndbönd úr bikarúrslitaleikjum karla og kvenna. 25. febrúar 2016 13:30
Helgi Már: Frábært að Ægir sé farinn til Spánar Helgi Már Magnússon segir KR-inga hafa sett tóninn fyrir það sem koma skal hjá meisturunum. 17. mars 2016 22:33
Ægir stoðsendingahæstur í sínum fyrsta leik á Spáni Ægir Þór Steinarsson lék sinn fyrsta leik með Penas Huesca þegar liðið bar sigurorð af Rio Breogan, 76-87, í næstefstu deild á Spáni í kvöld. 5. mars 2016 18:56
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 95-79 | KR bikarmeistari í ellefta sinn KR vann Þór Þorlákshöfn í bikarúrslitum karla í Laugardalshöll og er bikarmeistari í 11. sinn í sögu félagsins. 13. febrúar 2016 19:30
Pavel: Getum skráð KR í sögubækurnar KR spilar sinn fyrsta leik í tólf daga þegar liðið mætir Njarðvík í undanúrslitum Domino's-deildar karla í kvöld. 4. apríl 2016 11:30
Það small allt saman hjá okkur KR varð Íslandsmeistari í körfubolta þriðja árið í röð eftir sigur á Haukum í gær. KR vinnur því tvöfalt í ár og er óumdeildur risi í íslenskum körfubolta. Helgi Már Magnússon fékk fullkominn endi á ferilinn. 29. apríl 2016 07:00
KR missir Ægi Þór til Spánar Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Íslands- og bikarmeistara KR, hefur samið við spænska liðið CB Penas Huesca og mun því ekki klára tímabilið með Íslands- og bikarmeisturum KR. 29. febrúar 2016 20:11